Öxla upgrade í Grand Cherokee 2002

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
scweppes
Innlegg: 72
Skráður: 12.apr 2011, 12:18
Fullt nafn: Sveinn Sveinsson

Öxla upgrade í Grand Cherokee 2002

Postfrá scweppes » 22.maí 2012, 10:58

Sælir félagar,
ég er með Grand 2002 á 38" og orginal öxla að aftan 30 rillu. Eitthvað hef ég heyrt af því að menn hafi keypt kit að utan til að styrkja þetta, þ.e. að hægt sé að koma aðeins sverari öxlum í án frekari aðgerða, legan með kittinu leyfi það þá.

Hefur einhver farið í svona aðgerð og hvar er best að leita?

Kveðja,
Sveinn



Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur