pajero vill ekki i gang

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
heidar69
Innlegg: 142
Skráður: 20.maí 2012, 18:22
Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson

pajero vill ekki i gang

Postfrá heidar69 » 20.maí 2012, 18:30

Saelir felagar er med pajero 89 2.5turbo hann vill ekki i gang setti nya slaungu milli oliuverks og siu og setti slaungu ur brusa i siuna. hann drekkur oliu og thad kemur olia tegar eg losa um rorinn a spisunum.
hann virdist atla i gang en ekkert gerist.
kv heidar



User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: pajero vill ekki i gang

Postfrá Sævar Örn » 20.maí 2012, 18:32

kemur spenna að glóðarkertunum?

rýkur hann í gang með startgasi?
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
heidar69
Innlegg: 142
Skráður: 20.maí 2012, 18:22
Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson

Re: pajero vill ekki i gang

Postfrá heidar69 » 20.maí 2012, 22:08

hef ekki prufad startsprei en losadi spissana og adeins einn sprautadi setti adra gamla i stadinn sem allir spreiudu.
tok eftir tvi ad bakflaedid gaf oliu tegar eg prufadi spisana er tad edlilegt.thad var ekki teigt vid spisana bara oliu verkid.

User avatar

Höfundur þráðar
heidar69
Innlegg: 142
Skráður: 20.maí 2012, 18:22
Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson

Re: pajero vill ekki i gang

Postfrá heidar69 » 23.maí 2012, 13:43

Núna sprauta allir spisarnir. en þeir sprauta eins og haþristidæla. Á ekki að koma fínn úði?
Getur verið að dælan gefi ekki nóg trukk?
Billin fær olíu úr öllum spisonum og fær loft en fer ekki í gang.
Geri mér senlilega bátsferð á morgun og tékka kvort hún fari í gang á start eða bensíni.
Bíllinn er á Grnlandi annars myndi ég nú renna með hann á verkstæði :-)

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: pajero vill ekki i gang

Postfrá Stebbi » 24.maí 2012, 07:02

Hérna geturðu séð hvernig úðinn á að vera.



[youtube]qGcEbmGQoBo[/youtube]
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
heidar69
Innlegg: 142
Skráður: 20.maí 2012, 18:22
Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson

Re: pajero vill ekki i gang

Postfrá heidar69 » 09.jún 2012, 00:39

Flott myndband.
Hvar fæ ég verkfæri á sangjörnu verði.
puppu og mæli fyrir spissa.
þjöppu mæli.
vagonmæli.
og slagmæli til að stilla drif?


Hermann
Innlegg: 128
Skráður: 08.júl 2010, 23:34
Fullt nafn: Hermann Jóhann Bjarnason
Bíltegund: nissan patroly60 3.3

Re: pajero vill ekki i gang

Postfrá Hermann » 12.jún 2012, 01:40

buinn að reina draga hann???'
Jeppi er ekki Jeppi nema það standi Nissan Patrol á honum


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur