Sælir drengir (og stúlkur)
Hefur einhver hérna hugmynd um hvar ég get fengið svamp til að bólstra sæti?
Ég þarf að breyta sæti á mótorhjóli hjá mér og vantar svamp til að bólstra uppá nýtt, svamparnir í sætunum eru yfirleitt mun stífari en venjulegur dýnu svampur
Svampur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Svampur
hh gæðasbampur og hs bólstrun
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: Svampur
Langflest fyrirtæki sem vinna með svamp, meðal annars HS Bólstrun, kaupa svampinn frá Lystadún Marco. Fékk allan svamp í minn bíl þar.
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Svampur
ahh einmitt ég mundi ekki hvað það hét já fékk svamp fyrir mig þar til í ýmsum stífleikum
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Svampur
Ég tékka á lystadún marco, takk fyrir
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur