Sælir
Er með econoline 150 á dana 44 framhásingu og 8.8" ford afturhásingu undan bronco.
Að framan eru bronco stífur og loftpúðar með koni dempurum.
Að aftan er búið að fjarlægja öll fjaðrablöð nema tvö og setja loftpúða og eina stífu hvoru megin ásamt ranco 9000.
Bíllinn er með lélega dempara svo hann dúar vel í akstri en engin aukahljóð.
Svo þegar ég var búinn að hleypa úr niður í um 15 pund á leið inn í mörk og fór að keyra á malarveginum innúr fór að bera á eins og töluverðu banki af og til þegar hann fjaðraði.
Fannst eins og það væri að aftan en ég fann fyrir því á bílstjóragólfinu...
Einhverjar uppástungur?
Bk. Andri
Bank við fjöðrun
-
- Innlegg: 226
- Skráður: 31.des 2010, 20:09
- Fullt nafn: Gunnar Sævarsson
- Bíltegund: Wranger YJ 38"
Re: Bank við fjöðrun
Hljómar eins og ónýtt stífugúmmí upp við grindina að framan
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Bank við fjöðrun
Prófaðu að taka á boddífestingunni undir bílstjóragólfinu.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir