Jeep Jeepster 44“ breyttur árgerð 1972 (40 ára gamall)
Hann er gegnumtekinn 2009 boddý tekið af grind og grind sandblásin og máluð
Boddý riðbætt og málað
Fjöðrun endursmíðuð.
Dana 50 reverse framhásing árgerð 2000 með 4,88/1 drifhlutfalli, hásingin var stytt um 60cm og drifkúlan flutt yfir bílstjóramegin á henni er stýristjakkur og koni stýrisdempari stífur eru frá land rover og gormar líka, demparar eru partol drifskapt með tvöföldum lið við millikassa.
Afturhásing er dana 60 semifloting með 4,88/1 hlutfalli og einnig stytt í sömu breydd og framhásing, diskabremsur og diskalás. Drifskapt er frá toyota með tvöföldum lið við kassa (60 cruser) fjöðrun er 4link og gormar eru frá toyota (80 cruser) demparar eru patrol.
Vélin er Chrysler 440 big block sem er algerlega gegnumtekin boruð renndur ás allar legur, ARP boltar í öllu ásamt stillanlegum tímagír,nýjar stimplar eru þrykktir frá TRW og er þjappan um 10/1, vatnsdæla olíudæla frosttappar eru ný ventlar voru slípaðir og heddin plönuð og þrýstiprófuð, knastásinn er 279° frá Crane hann er nýr ásamt undirliftum, kveikjan er ný ásamt loki og kveikiþráðum (msd) keflið er msd blaster (nýtt) ásamt nýju msd 5 kveikjuboxi, blöndungurinn er Nýr frá Holley og er 750cfm með vacum stýrðum seinni hólfum, það er nýsmíðaðaður ál vatnskassi og föst vifta með. Bremsur eru með hydrobooster hjálparafli, handbremsan er aftan á millikassanum.
Sjálfskiptingin er chrysler 727 gegnumtekin og var sett í shift kit, converter er upptekinn.
Mikllikassinn er NP 271.
Það eru ný framljós með xenon perum í, nýir ipf kastarar á toppnum
Felgur eru 15x17 með beadlock og soðnum köntum og kúlulokum til að dæla í.
Dekkin eru frá Dick Cebek og eru ca hálfslitin eða rúmlega það.
Á húddi eru riðfríar kæliristar,
Aðal bensíntankurinn er 170 ltr og er staðsettur yfir afturhásingu þar að auki eru sílsatankar úr áli sem taka 90 ltr hvor um sig og eru þeir dufthúðaðaðir ásamt tvemur 20 ltr brúsum á hliðum sem sitja í ryðfrírri festingu. Tvær dælur eru milli tankanna.
Bensínmagn er samtals 390 ltr.
Það eru lang og þverbogar á toppnum ásamt gps/gsm/útvarpsloftneti (allt í einu) á toppnum.
Í bílnum er veltibúr frammí og afturí.
Dráttar prófílar eru bæði að framan og aftan ásamt tjakkfestingum.
Bíllinn er skráður fornbíll og þarf því aðeins skoðun annað hvert ár, auk þess að hann er laus við bifreiðargjöld.
Bíllinn er skráður fjögurra manna með bílstjóra og er sérskoðaðaur á 44“ dekkin.
Brettakantar eru breikkaðir willys kantar frá Samtak.
Verðið á öllu þessu er 1.890 Þúsund og er ég til í að skoða skipti
Salan er af persónulegum ástæðum vegna breyttra aðstæðna hjá mér. Vinsamlegast engin bullboð.
Eflaust hef ég gleymt mörgu í þessari upptalningu en þess má geta að bíllinn er MJÖG drifgóður.
Uppl hjá eiganda
Gísli Þór s 893 5815
Eða gisli.th@gmail.com
ps myndir í maili. eða hér
https://www.facebook.com/media/set/?set ... 157&type=1
Jeep Jeepster til sölu
Re: Jeep Jeepster til sölu
Bíllinn er seldur.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur