Sælir kæru spjallverjar ég hef verið að ganga með smá hugmynd í hausnum núna í smá tíma þar sem 2.5 diselinn
í starexnum er svoo grúúúút máttlaus.
Og þar sem það er til gamall pajeró 2.8 disel á heimilinu og hyundai starex er eiginlega sama dótið og gamli pæjeróinn
hvernig væri að setja mótorinn úr pajerónum yfir i starexinn?
Hvað fyndst mönnum um það ?
Hvernig er með rafkerfið og f.l eitthvað sem maður ætti að varast?
Endilega tjáið ykkar álit á þessu og kösti og galla sem þið sjáið kannski frekar en ég
myndið bara góða umræðu um þetta mál talið sem mest veltið við öllum steinum og visku ykkar um þessa 2 bíla
hef ekkert rosalega mikið skoðað þetta svo fínt væri að fá svona heads up áðuren maður hættir alveg að sofa á næturnar.
Ætti maður kannski að svappa bodyinu af starex yfir á grindina af pajeró ? mikil smiðavinna á bakvið?
Kv Hranni
Setja 2.8 úr pajero í starex
Re: Setja 2.8 úr pajero í starex
er starex ekki lengri milli hjóla en pajero???
en svo er bara skríða um allt í báðum bílum og skoða þá vel. sé ekkert því til fyrirstöðu að skella 2,8 í starex og er viss um að þá færðu skemmtilegri bíl.
en svo er bara skríða um allt í báðum bílum og skoða þá vel. sé ekkert því til fyrirstöðu að skella 2,8 í starex og er viss um að þá færðu skemmtilegri bíl.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Setja 2.8 úr pajero í starex
Er ekki bara málið að go for it? Ef þú ert þokkalegur að smíða, skera og sjóða þá ætti þetta ekki að vera mikið mál. Drifið er hægra megin í báðum bílum að mig minnir (leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál) og það er nú helsta torfæran í mótorswappi að mínu mati. Ég held að það sé mun auðveldara að færa gangverkið á milli heldur en að sauma starex boddy á pajero grind.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Setja 2.8 úr pajero í starex
Drifið er vinstra megin í þeim báðum, það þarf að taka gírkassa og millikassa með vélini og þú gætir lent í veseni með flangs á afturdrifi.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Setja 2.8 úr pajero í starex
ef að flangs á afturdrifi er stærsta áhyggjuefnið þá segi ég bara GO á málið :)
Re: Setja 2.8 úr pajero í starex

Mitsubishi L400 er nánast sami bíllinn og hann er til með 2,8 túrbó
Kveðja, Birgir
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Setja 2.8 úr pajero í starex
Auðvitað var ég að meina vinstra megin, ég vissi það vel og mis'mælti' mig bara.
L400 er nú bara nokkuð huggulegur!
L400 er nú bara nokkuð huggulegur!
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Setja 2.8 úr pajero í starex
2.8 er að ég held eitthvað hærri mótor en 2.5 allavega er alltaf talað um að 2.8 pæjan sé frá verksmiðju boddýhækkuð eitthvað sem þurfti vegna mótors eða kassa,spurning hvort það er vandamál í starex(húddinu).
Annars er þetta mitsa dót að flestu leyti alveg eðall hvernig sem á það er litið og þetta verkefni ekki verra eða vitlausara en hvað annað.
Just do it er það ekki málið. ;O)
Annars er þetta mitsa dót að flestu leyti alveg eðall hvernig sem á það er litið og þetta verkefni ekki verra eða vitlausara en hvað annað.
Just do it er það ekki málið. ;O)
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Setja 2.8 úr pajero í starex
Þeir eru jafn langir á milli hjóla þess vegna kom sú pæling að negla boddy yfir á grindina af pajeró
væri ekkert leiðinlegur starex á 38'' og með 2.8. DRAUMÓRAR í gangi ! level 100.
2.8 bílinn var orginal hækkaður á grind, man eftir að hafa lesið það eitthverstaðar en hvar man ég
ómögulega, hvort það var útaf kassa eða mótor man ég ekki heldur ( kannski eitthver varpi þvi framm)
Hjólabúnaður er ekki vesen held ég, ekki þá nema drifskaftið í pæjuni er stittra, drifin eru mjög svipuð
þannig það ætti að vera litið mál með þau. Væri þá í mesta lagi flangsavesen eða álika smotterís hlutir
Svo er það flókni parturinn af dæmi í rauninni fyrir mér allavega, það er blessaða rafmagnið!
núna er slatti af rafmagnstyringum í starex sem er ekki í pajero, loomið og það þarf að
sauma samann finna útur þessu öllu.
Semsagt hvaða styringar má missa hvað þarf að vera og svo sauma það við allt hitt
ég reikna með að rafmagnið verði flókna vinnan, allavega hjá mér er það svoleiðis
því ég er ekkert sérlega góður með rafmagnið, ekki nema þá að fá straum af þvi !!
Það eru til rafmagnsteikningar yfir pajero og allt tengt honum, þarf að redda svoleiðis yfir
starex og bera samann, get þá sennilega sorterað eitthvað úr og séð hvernig þetta er nákvæmlega.
Þessi L400 er bara geðveikur! Synd að þessi bilar komu aldrei til landsins,
efast ekki um að starexinn væri rosalega skemmtilegur með 2.8
einginn vafi á því enda fint power og togið alveg þolanlegt, þá fyrst gæti starex unnið sláttuvél í spyrnu.
þakka svörin :D verður fróðlegt og spennandi að sjá hvort þetta verði nokkuð brjálað vesen
það mikið vesen að þetta borgi sig ekki.
Kv Hrannar
væri ekkert leiðinlegur starex á 38'' og með 2.8. DRAUMÓRAR í gangi ! level 100.
2.8 bílinn var orginal hækkaður á grind, man eftir að hafa lesið það eitthverstaðar en hvar man ég
ómögulega, hvort það var útaf kassa eða mótor man ég ekki heldur ( kannski eitthver varpi þvi framm)
Hjólabúnaður er ekki vesen held ég, ekki þá nema drifskaftið í pæjuni er stittra, drifin eru mjög svipuð
þannig það ætti að vera litið mál með þau. Væri þá í mesta lagi flangsavesen eða álika smotterís hlutir
Svo er það flókni parturinn af dæmi í rauninni fyrir mér allavega, það er blessaða rafmagnið!
núna er slatti af rafmagnstyringum í starex sem er ekki í pajero, loomið og það þarf að
sauma samann finna útur þessu öllu.
Semsagt hvaða styringar má missa hvað þarf að vera og svo sauma það við allt hitt
ég reikna með að rafmagnið verði flókna vinnan, allavega hjá mér er það svoleiðis
því ég er ekkert sérlega góður með rafmagnið, ekki nema þá að fá straum af þvi !!
Það eru til rafmagnsteikningar yfir pajero og allt tengt honum, þarf að redda svoleiðis yfir
starex og bera samann, get þá sennilega sorterað eitthvað úr og séð hvernig þetta er nákvæmlega.
Þessi L400 er bara geðveikur! Synd að þessi bilar komu aldrei til landsins,
efast ekki um að starexinn væri rosalega skemmtilegur með 2.8
einginn vafi á því enda fint power og togið alveg þolanlegt, þá fyrst gæti starex unnið sláttuvél í spyrnu.
þakka svörin :D verður fróðlegt og spennandi að sjá hvort þetta verði nokkuð brjálað vesen
það mikið vesen að þetta borgi sig ekki.
Kv Hrannar
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Setja 2.8 úr pajero í starex
Og ef þér líst ekki á að setja 2.8 í starex þá máttu alveg selja mér vélina á sanngjarnan pening vantar í pæjuna hjá konunni. :O)
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Setja 2.8 úr pajero í starex
jeepcj7 wrote:Og ef þér líst ekki á að setja 2.8 í starex þá máttu alveg selja mér vélina á sanngjarnan pening vantar í pæjuna hjá konunni. :O)
já skal hafa þig á bakvið eyrað allavega, bílinn er þó til sölu og verður það allavega eitthvað áframm
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
-
- Innlegg: 86
- Skráður: 06.apr 2010, 23:46
- Fullt nafn: Árni Júlíus Rögnvaldsson
- Bíltegund: Mitsubishi Pajero
Re: Setja 2.8 úr pajero í starex
Ég er nokkuð viss um að boddýhækkunin á Pajero 2.8 og 3500 var vegna skiptingarinnar. Það er hins vegar ekkert eins og það sé mikið pláss milli vélar og húdds, en þar situr intercoolerinn. Kannski hægt að færa hann ofan af vélinni til að græða smá pláss ef þarf.
1998 Mitsubishi Pajero GLS 2.8TDI
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Setja 2.8 úr pajero í starex
ekkert mál með inntercolerinn hann er ekki fyrir þeir eru að ofan í starex líka einsog í pajero
eina sem er vesen er skiftingin fyrir fjórhjóladrifið hún er rafmagn í starex.
eina sem er vesen er skiftingin fyrir fjórhjóladrifið hún er rafmagn í starex.
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
Re: Setja 2.8 úr pajero í starex
hvernig er það passar 2,8 vélinn ekki á starex kassan er ekki sama vél í 2.5 pajero og starex
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Setja 2.8 úr pajero í starex
Bjarnþór wrote:hvernig er það passar 2,8 vélinn ekki á starex kassan er ekki sama vél í 2.5 pajero og starex
Ef það á að taka 2.5 úr og setja 2.8 í þá þarf kassinn að fylgja ásamt millikassanum. Það passar ekkert á milli.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Setja 2.8 úr pajero í starex
einsog Stebbi benti á þá verða gír og millikassi að fylgja með af 2.8, spurning með drifin hvort þau þurfi líka að koma yfir
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur