Sælir félagar, ég er að skifta um afturhásingu í Pajero og er að velta fyrir mér hvort ég eigi að skella fourlink í hann. Ég á til stífur úr Patrol en hef bara ekki nógu mikið vit á því hvort orginal stífufjöðrunin í Pajero sé nógu góð eða hvort maður eigi að fara út í að skella link í hann, hvort það breyti bílnum mikið
Kv
Helgi Axel
Fourlink að aftan í Pajero
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur