Daginn.
Ég er að leita mér að dælum til að dæla á milli tanka. Hvaða dælur hafa menn helst verið að nota fyrir þetta.
Ég er búinn að prófa dælurnar sem N1 er að selja en þær bara virka ekki hjá mér.
Mér hefur verið sagt að þær vinni undir þrýsting, en ekki svona eins og ég þarf.
Mig vantar einhverjar lágþrýstar sem bara snúast þegar straumur er settur á.
Mbk Trausti
Aukadælur
-
- Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: Aukadælur
einhverstaðar hér á spjallinu las ég að menn væru að nota dælur úr Subaru 1800, sem er staðsett við hægra afturhjólið að mig minnir
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
Re: Aukadælur
Er það þá dælan úr gamla, gamla, sem er án síu.
Mér er sagt að ef dælan er með áfastri síu þá sé hún háþrýst.
Veit einhver?
Mér er sagt að ef dælan er með áfastri síu þá sé hún háþrýst.
Veit einhver?
Re: Aukadælur
TBerg wrote:Er það þá dælan úr gamla, gamla, sem er án síu.
Mér er sagt að ef dælan er með áfastri síu þá sé hún háþrýst.
Veit einhver?
1985-1990 árgerðirnar virka svo lengi sem þeð er blöndungsbíll, blöndungsdælan viðheldur þrýstingi uppá 5-6psi en turbo eða innspýtingarbílarnir eru nær 60psi
kosturinn líka við að nota 1800 dælu er að það fer ekkert frammhjá þér þegar aukatankurinn er tómur og hún er farin að ganga þur
1992 MMC Pajero SWB
Re: Aukadælur
Það var einhver hér á spjallinu einhvern tíman að tala um dælur úr stýrivélaþjónustunni að mig minnir sem geta dælt á báðar áttir
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Re: Aukadælur
Takk fyrir svörin.
Er búinn að redda mér dælum úr Subaru 1800
Er búinn að redda mér dælum úr Subaru 1800
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir