Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Þetta verður án efa mjög flott hjá þér.
Ég held að kapparnir sem skrifa hér að ofan geri sér ekki grein fyrir því að þú hefur allt annann standard á hvað flokkast sem vesen og erfiði, en aðrir menn;)
Ég held að kapparnir sem skrifa hér að ofan geri sér ekki grein fyrir því að þú hefur allt annann standard á hvað flokkast sem vesen og erfiði, en aðrir menn;)
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Ef að pikköprörið fyrir olíudæluna (aka grófsían) er að þvælast á röngum stað þá er bara að athuga hvort hægt sé að snúa henni. En hvernig leysirðu með hæðarnemann fyrir olíuna?
Muntu koma til með að notast við Toyota hráolíusíuna eða Nizzan búnaðinn.
Forvitnis og spenningskveðjur. Haffi
Muntu koma til með að notast við Toyota hráolíusíuna eða Nizzan búnaðinn.
Forvitnis og spenningskveðjur. Haffi
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
HaffiTopp wrote:Ef að pikköprörið fyrir olíudæluna (aka grófsían) er að þvælast á röngum stað þá er bara að athuga hvort hægt sé að snúa henni. En hvernig leysirðu með hæðarnemann fyrir olíuna?
Muntu koma til með að notast við Toyota hráolíusíuna eða Nizzan búnaðinn.
Forvitnis og spenningskveðjur. Haffi
Ég kvíði ekki að færa pikkupprörið, þurfi ég þess. Snúa, beyja, breyta meira, það reddast :)
Það er enginn hæðarnemi fyrir olíuna, kvarðann hef ég óbreyttan reikna ég með, reyni að hafa svipað olíumagn fyrir neðan kvarða og áður.
Er einhver spes búnaður sem nissan er með? Ég fékk bara mótorinn, engan aukabúnað. Er einhver flóknari búnaður í nissan?
Læk á þitt komment Stebbi, flest er ekkert mál hjá mér.. :)
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
elliofur wrote:Er einhver spes búnaður sem nissan er með? Ég fékk bara mótorinn, engan aukabúnað. Er einhver flóknari búnaður í nissan?
Nei datt bara í hug að þessar Nizzan vélar með tölvuistýrðu olíuverkum væru viðkvæmari fyrir óhreinindum í hráolíusíum(svona miðað við það sem maður hefur heyrt). Kannski orginal síurnar væri því bestar fyrir þessar vélar. En ef það gengur með Toyota þá er það bar hið besta mál :D
Kv. Haffi
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
HaffiTopp wrote:elliofur wrote:Er einhver spes búnaður sem nissan er með? Ég fékk bara mótorinn, engan aukabúnað. Er einhver flóknari búnaður í nissan?
Nei datt bara í hug að þessar Nizzan vélar með tölvuistýrðu olíuverkum væru viðkvæmari fyrir óhreinindum í hráolíusíum(svona miðað við það sem maður hefur heyrt). Kannski orginal síurnar væri því bestar fyrir þessar vélar. En ef það gengur með Toyota þá er það bar hið besta mál :D
Kv. Haffi
Þakka þér fyrir þetta tips Haffi, ég mun skoða hvort það sé eitthvað fínni síur hjá nissan. Ef það eru jafn fínar eða grófar síur nota ég bara toyota síusystemið en annars ekki spurning að nota það sem síar fínna, ekki vill maður vera stopp með fullt olíuverk af drullu útá vegi :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
StefánDal wrote:Þetta verður án efa mjög flott hjá þér.
Ég held að kapparnir sem skrifa hér að ofan geri sér ekki grein fyrir því að þú hefur allt annann standard á hvað flokkast sem vesen og erfiði, en aðrir menn;)
Miðað við þræðina hans Hjalta hérna á spjallinu held ég að það verði seint sagt að við séum ekki tilbúnir til að standa í ýmsu til að bæta okkar bíla, yfirleitt stoppar það mig miklu fyrr hvað ég er tilbúinn að eyða í hlutina heldur en vinnan sem fylgir því.
Í vélastandinum mínum stendur volvo B23/B230FT samtíningur sem fer ofan í húddið hjá mér, ég geri passlega ráð fyrir svipuðu veseni og elliofur lendir í þegar kemur að því að sauma saman rafkerfin, enda volvo og toyota ekki beint plug n' play.
Svo þarf ég líka að breyta pönnunni, ef það kemur í ljós að það sé einfaldara að nota aðra pönnu er það besta mál, ég gerði bara ráð fyrir að maður hefði frjálsari hendur ef maður smíðaði þetta frá grunni sjálfur
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Startarinn wrote:StefánDal wrote:Þetta verður án efa mjög flott hjá þér.
Ég held að kapparnir sem skrifa hér að ofan geri sér ekki grein fyrir því að þú hefur allt annann standard á hvað flokkast sem vesen og erfiði, en aðrir menn;)
Miðað við þræðina hans Hjalta hérna á spjallinu held ég að það verði seint sagt að við séum ekki tilbúnir til að standa í ýmsu til að bæta okkar bíla, yfirleitt stoppar það mig miklu fyrr hvað ég er tilbúinn að eyða í hlutina heldur en vinnan sem fylgir því.
Í vélastandinum mínum stendur volvo B23/B230FT samtíningur sem fer ofan í húddið hjá mér, ég geri passlega ráð fyrir svipuðu veseni og elliofur lendir í þegar kemur að því að sauma saman rafkerfin, enda volvo og toyota ekki beint plug n' play.
Svo þarf ég líka að breyta pönnunni, ef það kemur í ljós að það sé einfaldara að nota aðra pönnu er það besta mál, ég gerði bara ráð fyrir að maður hefði frjálsari hendur ef maður smíðaði þetta frá grunni sjálfur
Varst það þú sem fékkst volvo mótorinn hjá mér?
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
elliofur wrote:
Varst það þú sem fékkst volvo mótorinn hjá mér?
Nei, en ég gæti hafa forvitnast um hann.
Ég fékk heilan bíl með B230FT mótor á Sauðárkróki, sem reyndist það illa farinn að ég tímdi ekki að gera við kjallarann, ég fékk svo í framhaldinu tvo B23 mótora á Húsavík sem ég tók og hónaði og skipti um hringi og legur og setti svo allt B230 dótið utan á, ég notaði semsagt bara B23 blokk og allt sem inní hana fer.
Planið er svo að boosta hana aðeins upp, kannski 12 pund, en spíssarnir ráða ekki við mikið meira.
Milli platan milli Volvo vélar og toyota gírkassans er svo gott sem tilbúin, svo fer ég í þetta í september býst ég við
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Ég náði nokkrum klukkutímum í skúrnum í dag og í gær, samtals kannski heill vinnudagur. Svona var útkoman útúr því
Pönnusmíði

Pönnusmíði

Original terrano til vinstri og custom made for hilux hægra megin

Terrano vinstri custom made for hilux hægri, ég er ennþá að spá hvort ég eigi að skera gamla botninn úr smíðuðu pönnunni... það er allavega ekki búið ennþá. Það sést vel þar sem málningin er brunnin hvað síkkunin nær langt. Skoðanir óskast rökstuddar

Þetta virðist nú vera nokkuð passlegt svona í fyrsta máti..

Vonandi dugar þetta bara.

Pönnusmíði

Pönnusmíði

Original terrano til vinstri og custom made for hilux hægra megin

Terrano vinstri custom made for hilux hægri, ég er ennþá að spá hvort ég eigi að skera gamla botninn úr smíðuðu pönnunni... það er allavega ekki búið ennþá. Það sést vel þar sem málningin er brunnin hvað síkkunin nær langt. Skoðanir óskast rökstuddar

Þetta virðist nú vera nokkuð passlegt svona í fyrsta máti..

Vonandi dugar þetta bara.

Síðast breytt af ellisnorra þann 19.nóv 2012, 18:13, breytt 1 sinni samtals.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Glæsilegt !
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Snilld! Hlakka til að skoða þetta hjá þér:)
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Ánægðu með þið Elli
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Sæll Elli, þetta lúkkar mjög flott.
Í sambandi við "milli gólfið" hjá þér, er það ekki bara feikna styrkur. Er ekki bara málið skella 2 vel stórum götum í og halda þessu. Þá er hitaleiðning og ummskipti olíunar kannski betri.
Afsakaðu hvað þetta eru opin rök :)
Í sambandi við "milli gólfið" hjá þér, er það ekki bara feikna styrkur. Er ekki bara málið skella 2 vel stórum götum í og halda þessu. Þá er hitaleiðning og ummskipti olíunar kannski betri.
Afsakaðu hvað þetta eru opin rök :)
Kveðja, Birgir
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Það getur verið Biggi að það sé bara ráð að gera ca tvö dugleg göt á þetta.
Næst er bara að smella gírkassanum við og koma þessu fallega fyrir :)
Næst er bara að smella gírkassanum við og koma þessu fallega fyrir :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Þetta er flott smíði hjá þér, snyrtilegt
Varðandi milligólfið, þá myndi ég bara hafa það svona, þetta er eins og það er orginal, flestar pönnur sem ég hef séð eru lokaðar nema bara smá gat fyrir sogrörið með grófsíu frá olíudælu. Það hlýtur að vera einhver ástæða fyrir að vélaframleiðendur hafa þetta svona þó ég geri mér ekki grein fyrir því hver þau rök eru.
En hvað fara eiginlega margir lítrar af olíu á vélina með þessari pönnu?
Hún lítur út fyrir að vera talsvert mikið stærri
Varðandi milligólfið, þá myndi ég bara hafa það svona, þetta er eins og það er orginal, flestar pönnur sem ég hef séð eru lokaðar nema bara smá gat fyrir sogrörið með grófsíu frá olíudælu. Það hlýtur að vera einhver ástæða fyrir að vélaframleiðendur hafa þetta svona þó ég geri mér ekki grein fyrir því hver þau rök eru.
En hvað fara eiginlega margir lítrar af olíu á vélina með þessari pönnu?
Hún lítur út fyrir að vera talsvert mikið stærri
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Það fara um 6 lítrar í hana svona. Mælt með 2l coke flösku og vatni :)
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Elli..
Þú ert dásamlega klikkaður. Haltu því áfram.
Hjölli,
Þú ert dásamlega klikkaður. Haltu því áfram.
Hjölli,
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Lengjan á leið ofaní.

Nákvæmlega þarna verður hún.

Ég þarf örlítið að merja botninn um 1-2cm þarna og á tveimur öðrum stöðum til að gera clearance fyrir kassana. Þetta slakast svo örlítið niður líka.

Þetta fer nokkuð vel þarna.

Sirka í beinni línu viið framskaftið, ég held að plássið sé alveg nóg.

Kemur bara vel út.

Er byrjaður að græja mótorfestingar, þarna sést líka að ágætis frírými er fyrir framköggulinn.

Að gefnu tilefni þá ætla ég líka að taka fram að þegar ég var í pönnusmíðinni þá var þetta annar mótor, úrbræddur, sem ég notaði sem plan undir pönnuna til að hún skekktist ekki þegar ég var að sjóða. :)
Svo þakka ég góð komment :)

Nákvæmlega þarna verður hún.

Ég þarf örlítið að merja botninn um 1-2cm þarna og á tveimur öðrum stöðum til að gera clearance fyrir kassana. Þetta slakast svo örlítið niður líka.

Þetta fer nokkuð vel þarna.

Sirka í beinni línu viið framskaftið, ég held að plássið sé alveg nóg.

Kemur bara vel út.

Er byrjaður að græja mótorfestingar, þarna sést líka að ágætis frírými er fyrir framköggulinn.

Að gefnu tilefni þá ætla ég líka að taka fram að þegar ég var í pönnusmíðinni þá var þetta annar mótor, úrbræddur, sem ég notaði sem plan undir pönnuna til að hún skekktist ekki þegar ég var að sjóða. :)
Svo þakka ég góð komment :)
Síðast breytt af ellisnorra þann 20.nóv 2012, 04:37, breytt 1 sinni samtals.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Hjalti, hvernig tengdir þú hraðamælinn saman við patrol dótið? Ertu með barkamæli eða rafmagns?
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
elliofur wrote:Hjalti, hvernig tengdir þú hraðamælinn saman við patrol dótið? Ertu með barkamæli eða rafmagns?
Ég er með barka. Ég tók nissan rafmagns unitið í burtu og þá gat ég skrúfað barkan beint á HraðaTeljarann á millikassanum. Semsagt ef það er barki í bilnum þá passar hann milli tegunda Og sýnir c.a.réttan hraða.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
-Hjalti- wrote:elliofur wrote:Hjalti, hvernig tengdir þú hraðamælinn saman við patrol dótið? Ertu með barkamæli eða rafmagns?
Ég er með barka. Ég tók nissan rafmagns unitið í burtu og þá gat ég skrúfað barkan beint á HraðaTeljarann á millikassanum. Semsagt ef það er barki í bilnum þá passar hann milli tegunda Og sýnir c.a.réttan hraða.
Frábært! Einu vandamálinu færra :)
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Hvernig ætlar þú að hafa handbremsuna?
Gastu haldið orginal handbremsuunitinu á grindini áfram eða þurftiru að fjarlægja það og ætlar ad nota Patrol handbremsuna?
Gastu haldið orginal handbremsuunitinu á grindini áfram eða þurftiru að fjarlægja það og ætlar ad nota Patrol handbremsuna?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Original handbremsudótið er ekkert fyrir mér, ég var að spá í að hafa tvær handbremsur ef ég kem nýju handfangi einhverstaðar fyrir :)
Original bremsan virkar ekki í frosti, það er vatn inní börkunum hjá mér þannig að það er alltaf frosið fast á veturna. Einhverntíman var ég búinn að reyna að laga það, þurrka og troða olíu inní en með takmörkuðum árangri. Ekki hefur mér dottið til hugar að kaupa nýja barka, enda er það eitthvað sem ég geri ekki nema í brýnni neyð eða með rekstarhluti eins og olíur, síur, bremsuborða og þessháttar :)
Original bremsan virkar ekki í frosti, það er vatn inní börkunum hjá mér þannig að það er alltaf frosið fast á veturna. Einhverntíman var ég búinn að reyna að laga það, þurrka og troða olíu inní en með takmörkuðum árangri. Ekki hefur mér dottið til hugar að kaupa nýja barka, enda er það eitthvað sem ég geri ekki nema í brýnni neyð eða með rekstarhluti eins og olíur, síur, bremsuborða og þessháttar :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Þarna er mótorinn lentur og fastur

Gírkassabiti

Festingar á gírkassa

Gírstöngin kemur á fínum stað, þó hún sé uþb 10cm aftar en original

Þarna er ég búinn að taka gormana úr og hann situr alveg á samsláttarpúðunum. Plássið sleppur alveg, örlítill séns á að þurfa að hækka hann á samslætti til að sleppa við kúplingsþrælinn, kemur í ljós þegar ég eignas svoleiðins fyrirbæri :)

Þarf örlítið að taka meira úr pönnunni, gerði nú alveg ráð fyrir að vera ekki alveg búinn í pönnuframkvæmdum og mjög sáttur við hvað þarf lítið að breyta meira :)

Nú óska ég eftir tveimur hlutum til kaups, annars vegar gírstöng úr nissan patrol y60 sem ekki er með jafn miklu hlaupi í eins og mín stöng og svo vantar mig líka kúplingsþræl úr nissan terrano, ég hef ekki hugmynd hvort það passi úr patrol í þessi göt á terrano kúplingshúsinu...
Nú fer ég á 3 næturvaktir í blessuðu álverinu og fer aftur í skúrinn á þriðjudaginn :)

Gírkassabiti

Festingar á gírkassa

Gírstöngin kemur á fínum stað, þó hún sé uþb 10cm aftar en original

Þarna er ég búinn að taka gormana úr og hann situr alveg á samsláttarpúðunum. Plássið sleppur alveg, örlítill séns á að þurfa að hækka hann á samslætti til að sleppa við kúplingsþrælinn, kemur í ljós þegar ég eignas svoleiðins fyrirbæri :)

Þarf örlítið að taka meira úr pönnunni, gerði nú alveg ráð fyrir að vera ekki alveg búinn í pönnuframkvæmdum og mjög sáttur við hvað þarf lítið að breyta meira :)

Nú óska ég eftir tveimur hlutum til kaups, annars vegar gírstöng úr nissan patrol y60 sem ekki er með jafn miklu hlaupi í eins og mín stöng og svo vantar mig líka kúplingsþræl úr nissan terrano, ég hef ekki hugmynd hvort það passi úr patrol í þessi göt á terrano kúplingshúsinu...
Nú fer ég á 3 næturvaktir í blessuðu álverinu og fer aftur í skúrinn á þriðjudaginn :)
Síðast breytt af ellisnorra þann 20.nóv 2012, 04:40, breytt 1 sinni samtals.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Þetta er að verða ansi verklegt hjá þér Elli :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
jeepson wrote:Þetta er að verða ansi verklegt hjá þér Elli :)
Já þakka þér fyrir, þetta potast áfram. Ekkert svakalega langt þangað til maður getur farið að keyra :)
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
elliofur wrote:
Gírstöngin kemur á fínum stað, þó hún sé uþb 10cm aftar en original
Flottur staður. Nú getur þú líka hætt að berja útvarpið
Afhverju notaru ekki bara Toyota þrælinn og breitir festingunum?
þykir ólíklegt að Terrano þrællinn virki við Toyota höfuðdæluna.
Patrol þrællinn gerir það allavega ekki.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Flottur. Keep up the good work
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
-Hjalti- wrote:Afhverju notaru ekki bara Toyota þrælinn og breitir festingunum?
þykir ólíklegt að Terrano þrællinn virki við Toyota höfuðdæluna.
Patrol þrællinn gerir það allavega ekki.
Mér datt það svosem í hug að smíða millistykki, bolt on er bara alltaf einfalast.
Afhverju virkar patrol þrællinn ekki við toyota höfuðdæluna? Er svona mikið stærri bor á patrol þræls-cylindernum?
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Smá dund undanfarna daga, búinn að rífa uppúr eftir mátið og þurfti aðeins að lagfæra pönnuna meira, búinn að græja smurolíu pickupinn og klára og fullsjóða mótorfestingar, búinn að setja kúplinguna í og slaka mótor aftur ofaní og athuga hvort einhverstaðar rekist í með því að taka gormana úr og láta hann liggja á samsláttarpúðunum. Það er ágætis pláss, vel puttafært milli pönnu og hásingar á fram-og-aftur veginn og meira á hæðina. Dásamlegt :)
Nú verður mótorinn bara ekkert tekinn uppúr aftur nema eitthvað komi uppá. Næst er að fara að leggja rafmagn og dót í kringum mótorinn ásamt drifsköftum. Þetta mjakast :)
Nú verður mótorinn bara ekkert tekinn uppúr aftur nema eitthvað komi uppá. Næst er að fara að leggja rafmagn og dót í kringum mótorinn ásamt drifsköftum. Þetta mjakast :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Flottur. Góðir hlutir gerast hægt :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Flott hjá kallinu
Kv Hlynur
Kv Hlynur
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Breyttur olíupickup, logsauð hann saman til að vera 150% á að allt sé 100% :)

Svona endaði olíupannan að innan.

Að stinga sér í húddið!

A/C dælan komin á sinn stað

Intercooler lagnir að fæðast


Svona endaði olíupannan að innan.

Að stinga sér í húddið!

A/C dælan komin á sinn stað

Intercooler lagnir að fæðast

Síðast breytt af ellisnorra þann 20.nóv 2012, 04:42, breytt 1 sinni samtals.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Þetta mjakast, pípulagnir komnar og fleira smálegt, festbrakkert fyrir hitt og þetta og fleira. Drifsköft, rafkerfi og púst er helst sem eftir er og svo smádót.






Síðast breytt af ellisnorra þann 20.nóv 2012, 04:43, breytt 1 sinni samtals.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Meganískri olíugjöf skipt út fyrir rafmagns

Mælaborðsbreytingar, snúningshraðamælir færður á milli mælaborða

Svoítið þurfti að breyta aftaná líka.. :)

Karl faðir minn græjaði afturskaftið, þá er bara eftir að þvæla honum í framskaftið :)

Víraflækja, samt ekki svo mikið

Helstu fréttir eru líka fyrir utan það sem sést á myndunum að það fór í gang hjá mér í dag! Gekk samt ekkert fallegan hægagang og leyfði ekki að reva uppfyrir ca 1000 snúninga, þá datt olíugjöfin út og vélarljósið kviknaði í mælaborðinu. Svo þegar ég sleppti olíugjöfinni þá slökknaði vélarljósið og leiðindagangurinn hélt áfram. Ég veit ekki nákvæmlega hvað veldur, á eftir að finna útúr því. Olíuverkið er splunkunýtt og aldrei verið keyrt eftir að það var sett í þannig að það er spurning hvort þetta er eitthvað stillingaratriði, en ég kemst að því síðar. Les troubleshoot eða tala við þá í BL, þar er einn sem ég hef verið í sambandi við útaf þessu og hefur reynst mér vel í þessu brölti.
Hugmyndir og speuleringar líka velkomnar og eftirsóttar, alltaf gaman að spekulera :)
Svo er eitt sem okkur þótti fyndið, afturskaftið úr patrolnum var hálffullt af pappa! Spurning hvað það á að þýða! :)
Það sem eftir er er að breyta kúplingsþrælnum, smíða púst, smíða framskaft og ganga frá snúrum og innréttingu ásamt smotteríi í húddi, rúðupissi og eitthvað svoleiðis. Þetta telur samt alltaf nokkra daga.

Mælaborðsbreytingar, snúningshraðamælir færður á milli mælaborða

Svoítið þurfti að breyta aftaná líka.. :)

Karl faðir minn græjaði afturskaftið, þá er bara eftir að þvæla honum í framskaftið :)

Víraflækja, samt ekki svo mikið

Helstu fréttir eru líka fyrir utan það sem sést á myndunum að það fór í gang hjá mér í dag! Gekk samt ekkert fallegan hægagang og leyfði ekki að reva uppfyrir ca 1000 snúninga, þá datt olíugjöfin út og vélarljósið kviknaði í mælaborðinu. Svo þegar ég sleppti olíugjöfinni þá slökknaði vélarljósið og leiðindagangurinn hélt áfram. Ég veit ekki nákvæmlega hvað veldur, á eftir að finna útúr því. Olíuverkið er splunkunýtt og aldrei verið keyrt eftir að það var sett í þannig að það er spurning hvort þetta er eitthvað stillingaratriði, en ég kemst að því síðar. Les troubleshoot eða tala við þá í BL, þar er einn sem ég hef verið í sambandi við útaf þessu og hefur reynst mér vel í þessu brölti.
Hugmyndir og speuleringar líka velkomnar og eftirsóttar, alltaf gaman að spekulera :)
Svo er eitt sem okkur þótti fyndið, afturskaftið úr patrolnum var hálffullt af pappa! Spurning hvað það á að þýða! :)
Það sem eftir er er að breyta kúplingsþrælnum, smíða púst, smíða framskaft og ganga frá snúrum og innréttingu ásamt smotteríi í húddi, rúðupissi og eitthvað svoleiðis. Þetta telur samt alltaf nokkra daga.
Síðast breytt af ellisnorra þann 20.nóv 2012, 04:45, breytt 1 sinni samtals.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Ég svara sjálfum mér bara, þetta er nú orðið hálfgert eintal hérna :)
Allar líkur eru á að rofinn á inngjafarpedalanum sé bilaður, eða öllu heldur tengið á honum. Það var pínu brotið og læsti sér ekki og sennilega hefur það runnið í sundur. Þetta er hægagangsrofi og tölvan fílar ekki að fá inngjöf en enga breytingu frá þessum rofa.
Það verður spennandi að komast í skúrinn og athuga hvort þetta sé rétt.
Allar líkur eru á að rofinn á inngjafarpedalanum sé bilaður, eða öllu heldur tengið á honum. Það var pínu brotið og læsti sér ekki og sennilega hefur það runnið í sundur. Þetta er hægagangsrofi og tölvan fílar ekki að fá inngjöf en enga breytingu frá þessum rofa.
Það verður spennandi að komast í skúrinn og athuga hvort þetta sé rétt.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Pappinn í afturskaftinu er notaður til að koma í veg fyrir að drifskaptið fari að syngja.
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Endilega haltu eintalinu áfram, ég fylgist alltaf spenntur með þó mér finnist ég ekki alltaf hafa eitthvað til málanna að leggja, það á örugglega við um fleiri.
Ég breytti 4runner skafti fyrir nokkrum árum, það var pappi inní því líka
Ég breytti 4runner skafti fyrir nokkrum árum, það var pappi inní því líka
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur