spindilhalli i patrol
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
spindilhalli i patrol
getur einhver sagt mer hver spindilhallinn á að vera í 38" og 44" breyttum patrol ? er að smiða styfuturninn að framan og ætla að lata hann ráða hallanum.
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: spindilhalli i patrol
sæll félagi farðu bara í 12 gráður eins og á Benz ég og fleiri hafa gert það og það svínvirkar kveðja guðni
Re: spindilhalli i patrol
12 er alltof mikið. 6-8 er hæfilegt, ertu að snúa hásingunni eða liðhúsunum? Ef þú ert bara að snúa hásingunni passaðu þá afstöðuna á drifskaftinu.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: spindilhalli i patrol
eg sny hasingunni er með 2faldan lið svo eg læt hann taka einhvað af þessu á sig
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
Re: spindilhalli i patrol
Sæll ég var að setja patrol hásingar undir hjá mér. Er reyndar með Trooper en hallinn endaði í 7° og er ég mjög ánægður með þann halla.
kv
Rabbi
kv
Rabbi
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: spindilhalli i patrol
Sælir snillingar hafið þið prufa 12 gráðurnar ég er búinn að prufa 5- 7 -10 og 12. fannst 12 alveg helvíti gott á 44 dic cepeck
Re: spindilhalli i patrol
ef þú ert með 2faldann lið að ofan þá á skaftið að koma beint ofaní hásinguna. ég átti einu sinni jeppa með tvöfaldann lið að ofan og það var brot að neðan við hásingu og það hökti alltaf þegar ég var í 4x4. Bara ábending.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: spindilhalli i patrol
já takk fyrir það :)
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
Re: spindilhalli i patrol
8 gráður er nokkuð vinsæl tala. Ég hef aldrei þorað að fara í meira, það getur verið hárrétt að meira sé betra. Það er þó einn smá galli við mikinn spindilhalla í Patrol og hann er sá að millibilsstöngin síkkar eftir því sem hallinn er meiri. Í 8 gráðum er stöngin komin niður fyrir neðri brún á hásingunni og þess eru dæmi að þær vilji krækjast í grjót og verða fyrir hnjaski.
Fyrst að þú ert með tvöfaldan lið þá stillir þú hásinguna þannig af að neðri krossinn sé beinn. Ef hann er það ekki þá titrar draslið. Síðan sprettir þú upp suðunum á liðhúskúlunum og stillir spindilhallann af þar. Það þarf að skera suðuna hringinn og svo er soðið upp í tvö göt, ansi vænir punktar, innan við hringsuðuna. Hægt að bora þá í burtu.
Stýringin fyrir liðhúskúlurnar er ekki stíf og því þarf að tékka á að kasterinn (hjólhallinn) fari ekki í vitleysu þegar verið er að græja þetta.
Fyrst að þú ert með tvöfaldan lið þá stillir þú hásinguna þannig af að neðri krossinn sé beinn. Ef hann er það ekki þá titrar draslið. Síðan sprettir þú upp suðunum á liðhúskúlunum og stillir spindilhallann af þar. Það þarf að skera suðuna hringinn og svo er soðið upp í tvö göt, ansi vænir punktar, innan við hringsuðuna. Hægt að bora þá í burtu.
Stýringin fyrir liðhúskúlurnar er ekki stíf og því þarf að tékka á að kasterinn (hjólhallinn) fari ekki í vitleysu þegar verið er að græja þetta.
Re: spindilhalli i patrol
olei wrote:8 gráður er nokkuð vinsæl tala. Ég hef aldrei þorað að fara í meira, það getur verið hárrétt að meira sé betra. Það er þó einn smá galli við mikinn spindilhalla í Patrol og hann er sá að millibilsstöngin síkkar eftir því sem hallinn er meiri. Í 8 gráðum er stöngin komin niður fyrir neðri brún á hásingunni og þess eru dæmi að þær vilji krækjast í grjót og verða fyrir hnjaski.
Fyrst að þú ert með tvöfaldan lið þá stillir þú hásinguna þannig af að neðri krossinn sé beinn. Ef hann er það ekki þá titrar draslið. Síðan sprettir þú upp suðunum á liðhúskúlunum og stillir spindilhallann af þar. Það þarf að skera suðuna hringinn og svo er soðið upp í tvö göt, ansi vænir punktar, innan við hringsuðuna. Hægt að bora þá í burtu.
Stýringin fyrir liðhúskúlurnar er ekki stíf og því þarf að tékka á að kasterinn (hjólhallinn) fari ekki í vitleysu þegar verið er að græja þetta.
Sammála
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: spindilhalli i patrol
Kannski rétt líka að benda á það þegar menn eru að bera saman spindilhalla á bílum og hvernig þeir láta að þyngdin skiptir líka máli.
Gallinn við of mikinn spindilhalla er að dekkin halla mikið í beygju og þá leggst þyngdin á bílnum á þau. Til að rétta bílinn af þarf að lyfta þyngdinni af aftur og í léttum bíl er það eðlilega minni þyngd (eins og t.d. Súkka)
Ég finn aðeins fyrir þessu í Econoline 46" sem ég keyri við og við, hann er með 12 gráður í spindilhalla.
Gallinn við of mikinn spindilhalla er að dekkin halla mikið í beygju og þá leggst þyngdin á bílnum á þau. Til að rétta bílinn af þarf að lyfta þyngdinni af aftur og í léttum bíl er það eðlilega minni þyngd (eins og t.d. Súkka)
Ég finn aðeins fyrir þessu í Econoline 46" sem ég keyri við og við, hann er með 12 gráður í spindilhalla.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir