wrangler pæling

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Krissitrainer
Innlegg: 21
Skráður: 15.mar 2012, 22:13
Fullt nafn: Kristinn Guðmundsson
Bíltegund: Wrangler

wrangler pæling

Postfrá Krissitrainer » 18.apr 2012, 17:34

Sælir felagar

Alltaf gaman að hafa spjall síðu sem er hægt að fá upplýsingar. til að gera langa sögu stutta þá á ég Wrangler 92. Það er búið að hækka hann um 2" á boddy og aðeins klippa úr hjá mér. Mér langar að fara í 38" dekk. Ef við ræðum ekki um kostnað.
Hvað eru menn að gera ég er búin að heyra;

1. setja fjaðrir ofan á hásingu
2. setja gorma eða loft púða með 4 link.
3. setja ford 8,8 hásingu, gorma og 4 link
4. setja fox dempara með gorma í 4 link og taka fjaðrir í burtu

er eitthver snillingur sem er að gera þetta.

Hvaða reynslu hafið þið af þessu, öll svör eru vel þegin.
Var með umræðu á öðrum stað og fekk fullt af sniðugum svörum en ekkert sem snýst um jeep

kv.Krissi



User avatar

Maggi
Innlegg: 264
Skráður: 31.jan 2010, 00:32
Fullt nafn: Magnús Blöndahl
Bíltegund: WranglerScrambler

Re: wrangler pæling

Postfrá Maggi » 18.apr 2012, 20:51

Það fer eftir því hvað þú vilt eyða miklum peningum

- ódýrast og fljótlegast að henda hásingum undir fjaðrir

- Finna notaða gorma & dempara og smíða td 4-link. Tekur tíma og vinnu en kostar lítið

- Coilovers eða loftpúðar með góðum dempurum ef þú vilt eyða smá í að gera þetta almennilega.


Búið að fara allar mögulegar leiðir í þessu hér á íslandi og hægt að fá flestar útfærslur til að virka með góðum dempurum.
Wrangler Scrambler


Höfundur þráðar
Krissitrainer
Innlegg: 21
Skráður: 15.mar 2012, 22:13
Fullt nafn: Kristinn Guðmundsson
Bíltegund: Wrangler

Re: wrangler pæling

Postfrá Krissitrainer » 18.apr 2012, 22:06

ok MAggi mér líst vel á

- Coilovers eða loftpúðar með góðum dempurum ef þú vilt eyða smá í að gera þetta almennilega.

Þessa lausn þá þarf 4link með þessu líka. En veistu um eitthvern sem getur sett allt saman fyrir mig, eitthvern 100% gaur sem hefur verið í Jepp bílunum.

kv.Krissi


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur