upphækkun og fjöðrun


Höfundur þráðar
Krissitrainer
Innlegg: 21
Skráður: 15.mar 2012, 22:13
Fullt nafn: Kristinn Guðmundsson
Bíltegund: Wrangler

upphækkun og fjöðrun

Postfrá Krissitrainer » 13.apr 2012, 19:38

jæja Þá er ég loksins búin að ákveða með upphækkun og fjöðrun á wrangler 92. ég ætla að fara á loftpúða að aftan og gorma á framan. Var að pæla að fá mér fox dempara.

Er eitthver sem getur frætt mig meira um hvað ég þarf og hvernig er best að framkvæma allt. Eru menn að taka þetta fra USA eða eru eitthverjir snillingar hérna heima sem eru að gera þetta. Er ekki alveg til að borga hvítuna úr augunum fyrir þetta ( veit samt að þetta kostar smá)

Öll svör vel þegin

kv.Krissi




ToyCar
Innlegg: 46
Skráður: 09.feb 2010, 00:09
Fullt nafn: Ágúst Markússon

Re: upphækkun og fjöðrun

Postfrá ToyCar » 15.apr 2012, 18:20

FOX demparar kosta alveg hvítuna ;-)
_________________
Pontiac Trans Am GTA '88
GMC Yukon Denali XL 22" ´04
Jeep Wrangler 44"
Jeepster 1971 35"
Willys Overland 38"
Scout '77 38"
Ford Bronco 38"


Gunnar
Innlegg: 226
Skráður: 31.des 2010, 20:09
Fullt nafn: Gunnar Sævarsson
Bíltegund: Wranger YJ 38"

Re: upphækkun og fjöðrun

Postfrá Gunnar » 15.apr 2012, 19:46

ég var mikið og er reyndar enn smá að skoða svona fox dæmi og þá helst svona coilower dæmi, þetta er dýrt dæmi og ég held ég endi bara í þessu gamla góða, gormafjöðrun hringinn.

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: upphækkun og fjöðrun

Postfrá Svenni30 » 15.apr 2012, 22:37

Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Gunnar
Innlegg: 226
Skráður: 31.des 2010, 20:09
Fullt nafn: Gunnar Sævarsson
Bíltegund: Wranger YJ 38"

Re: upphækkun og fjöðrun

Postfrá Gunnar » 15.apr 2012, 23:14

já þetta er svipað og þeir eru með í torfærunni held ég


Höfundur þráðar
Krissitrainer
Innlegg: 21
Skráður: 15.mar 2012, 22:13
Fullt nafn: Kristinn Guðmundsson
Bíltegund: Wrangler

Re: upphækkun og fjöðrun

Postfrá Krissitrainer » 16.apr 2012, 14:28

ég var að ath þessa fox það er satt þetta er hvítan úr augunum yfir 100 þús. núna er að leggja höfuð í bleyti og finna ódýrari með svipaða virkni


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: upphækkun og fjöðrun

Postfrá Dodge » 16.apr 2012, 14:42

100þús fyrir komplett fjöðrun í bílinn er bara klink.

nema menn fái 2 gorma, 2 loftpúða og 4 dempara bara gefins


Höfundur þráðar
Krissitrainer
Innlegg: 21
Skráður: 15.mar 2012, 22:13
Fullt nafn: Kristinn Guðmundsson
Bíltegund: Wrangler

Re: upphækkun og fjöðrun

Postfrá Krissitrainer » 16.apr 2012, 14:55

ég er alveg til að borga eitthvað fyrir hlutina veit að fjöðrun kostar en 4 fox á 120 þús svo er allt annað eftir.
Væri best að fá allt gefins hahaha

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: upphækkun og fjöðrun

Postfrá jeepcj7 » 16.apr 2012, 15:01

Og svo þarf líka að hugsa út í það að það er miklu minni vinna að koma svona coilover systemy fyrir í bíl færri festingar og minni fyrirferð ca. helmingi minni vinna en að koma fyrir gormi og eða púða + samsláttarpúða í viðbót við dempara og svo eru samsláttarpúðar mjög oft innbyggðir í coiloverið þar er fyrir utan vinnu 5-20 þúsund kall á hvert horn eftir því hvað er notað.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Höfundur þráðar
Krissitrainer
Innlegg: 21
Skráður: 15.mar 2012, 22:13
Fullt nafn: Kristinn Guðmundsson
Bíltegund: Wrangler

Re: upphækkun og fjöðrun

Postfrá Krissitrainer » 16.apr 2012, 15:32

Kæmist ég semsagt upp með að seta fjaðrirnar ofan á hásingu og coilover system, eða hvað er sniðugast að gera ?


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: upphækkun og fjöðrun

Postfrá ivar » 16.apr 2012, 15:41

Krissitrainer wrote:ég er alveg til að borga eitthvað fyrir hlutina veit að fjöðrun kostar en 4 fox á 120 þús svo er allt annað eftir.
Væri best að fá allt gefins hahaha


Mig langar að koma inn í þessa umræðu með kostnaðinn og ég setti loftpúða í bílinn hjá mér að aftan.
Ekkert fancy, bara Firestone púðar og koni demparar.
Efniskostnaður við allt, stífur, skrúfur, málingu og annað við þetta verk var rétt yfir 200.000kr.
Bara 1x loftpúði án fittings og alls kostar tæplega 40k ef ég man rétt svo 4x loftpúðar án alls kosta 160.000kr.
Þegar þetta er komið eru 4x fox á 120 bara gjafverð.

Hélstu að það væri frítt að breyta bíl?

Það er hægt að gera svona hluti með gefins eða ódýru dóti en það er tvennt sem mun koma að óvart.
Færð ekki akkúrta það sem þú vilt (sennilega samt ekki heldur ef þú kaupir allt)
Litlu hlutirnir eru miklu dýrari en þú heldur. Fóðringar, stífur, skrúfur og boltar o.s.fv.


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: upphækkun og fjöðrun

Postfrá ivar » 16.apr 2012, 15:44

Krissitrainer wrote:Kæmist ég semsagt upp með að seta fjaðrirnar ofan á hásingu og coilover system, eða hvað er sniðugast að gera ?


Ég myndi nálgast þetta frá hinum endanum til að þú fáir sem best ráð.

Hvað ertu tilbúinn að eyða í þetta og hvað ætlaru að nota bílinn í.
Fullt af reyndu fólki hér í að mixa eitthvað úr ódýru dóti ef þannig ber undir.

Ef ég væri þú þá myndi ég líka setja gorma að aftan.
Mikið ódýrara og minna ves


Höfundur þráðar
Krissitrainer
Innlegg: 21
Skráður: 15.mar 2012, 22:13
Fullt nafn: Kristinn Guðmundsson
Bíltegund: Wrangler

Re: upphækkun og fjöðrun

Postfrá Krissitrainer » 16.apr 2012, 15:50

Takk fyrir flott svar Ívar

ég veit að þetta er eitthver 200.000 - 400.000 þús. að breytta bínum. Ég er alveg til að borga fyrir vel gerða hluti. Nenni ekki að vera á eitthverjum bíl sem er alltaf slag í stýrið.

Veistu um eitthvern sem er góður í þessu, þarf að komast í samband við eitthvern sem hefur gert þetta áður og veit hvað hann er að gera.

ert þú á wrangler eða willys Ívar ?

kv.Krissi

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: upphækkun og fjöðrun

Postfrá jeepcj7 » 16.apr 2012, 19:13

Bara dæmi ég frétti að ein björgunarsveit hefði fengið tilboð í að setja gorma/púða undir 46" breittan F350 sem er á fjöðrum eins og er og það var 700 þúsund besta boðið bara að framan.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Gunnar
Innlegg: 226
Skráður: 31.des 2010, 20:09
Fullt nafn: Gunnar Sævarsson
Bíltegund: Wranger YJ 38"

Re: upphækkun og fjöðrun

Postfrá Gunnar » 16.apr 2012, 21:06

bara svona svo misskilningurinn heldur ekki áfram eins og mér sýnist, þá er krissi að tala um að setja loftpúða að aftan og gorma að framan, svo var hann að tala um fox dempara með því og finnst 120 þús mikið fyrir demparana fyrir utan allt hitt systemið og ég er honum fyllilega sammála þar,, ef það er hægt að fá coilover fyrir 120 undir bílinn þá er það gjöf en ekki gjald en ég held hann sé ekki að tala um það


Höfundur þráðar
Krissitrainer
Innlegg: 21
Skráður: 15.mar 2012, 22:13
Fullt nafn: Kristinn Guðmundsson
Bíltegund: Wrangler

Re: upphækkun og fjöðrun

Postfrá Krissitrainer » 16.apr 2012, 21:52

Það er akkurat það sem eg var ad hugsa Gunnar.


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: upphækkun og fjöðrun

Postfrá ivar » 17.apr 2012, 06:49

Án þess að hafa skoðað þessa fox dempara neitt sérstaklega þá get ég ekki betur séð en að þetta séu demparar með gormi inní og þarf því ekki neitt annað í fjöðrun nema hugsanlega samsláttarpúða.
Mjög einfalt að setja upp og því ódýrt fyrir vikið.
Ef þetta á að fara í wrangler sem er lítið annað en leikfang myndi ég hiklaust setja einhverja slíka lausn í.

Og um verðið. Par á Koni dempurum er yfirleitt á bilinu 40-60 þús svo ef þú lendir í efri mörkunum er sett af Koni í bílinn 120k. :) (En vissulega er það dýrt)

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: upphækkun og fjöðrun

Postfrá jeepcj7 » 17.apr 2012, 08:16

Fox er til sem venjulegur dempari, dempari fylltur köfnunarefni (race)sem ber uppi tækið og dempari með gormi utanum(coilover).
Heilagur Henry rúlar öllu.


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: upphækkun og fjöðrun

Postfrá Dodge » 17.apr 2012, 09:55

Þessir umræddu demparar eru nitrogen shocks sem bera bílinn.

Sumsé sópa burt öllum fjöðrum og gormum, græja 4 link eða einhverjar stífur og demparana undir.
Fox framleiðir líka dempara sem heita nánast það sama en eru bara demparar og kosta helmingi minna.

Ég á svona demparasett eins og þarna er auglýst sem ég ætla að setja í wrangler.


Gunnar
Innlegg: 226
Skráður: 31.des 2010, 20:09
Fullt nafn: Gunnar Sævarsson
Bíltegund: Wranger YJ 38"

Re: upphækkun og fjöðrun

Postfrá Gunnar » 17.apr 2012, 12:22

já fox framleiðir allar gerðir af þessu, ég er mjög heitur fyrir svona nitrogen eða coilower í wranglerinn minn en veit bara ekkert hvaða tegund ætti að verða fyrir valinu


einargré
Innlegg: 2
Skráður: 19.apr 2012, 20:19
Fullt nafn: einar jóhannsson

Re: upphækkun og fjöðrun

Postfrá einargré » 20.apr 2012, 16:21

Er hægt að nota þetta í L.C. 70 stutta bílinn . Kæmi þetta þá í staðin fyrir gormana og demparana.


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: upphækkun og fjöðrun

Postfrá Dodge » 23.apr 2012, 15:36

Þetta kemur í staðinn fyrir gorm og dempara.

Spurning hvort krúserinn sé ekki og þungur á 2" dempara, þyrfti sennilega 2,5".

Wranglerinn er samkvæmt tölfræðinni aðeins of þungur á þetta líka en ég trúi því að það sleppi


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur