Sælir spjallverjar. Nú er maður kominn í GPS hugleiðingar. Enda ekki hægt að vera GPS laus. Hvaða tæki mæa menn mest með? og hvort er betra að vera með svepp eða bara með tæki sem er með litlu loftneti á??? Annað er að ég vill tæki sem er einfalt í notkun.
Mbk Gísli.
Hvaða GPS tæki mæla menn með??
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Hvaða GPS tæki mæla menn með??
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Hvaða GPS tæki mæla menn með??
viewtopic.php?f=6&t=846&hilit=+gps
hér er góð umræða um gps, og þar er meðal annars mitt álit sem er fullu gildi ennþá :)
punktur 1, þú þarft tæki sem getur ferlað, og 2. þú villt tæki sem hægt er að slökkva á "lock on road" fídusnum.... en það er ekki hægt í öllum nýju bílatækjunum í dag.
vísa annars í umræðulinkinn hér að ofan.
hér er góð umræða um gps, og þar er meðal annars mitt álit sem er fullu gildi ennþá :)
punktur 1, þú þarft tæki sem getur ferlað, og 2. þú villt tæki sem hægt er að slökkva á "lock on road" fídusnum.... en það er ekki hægt í öllum nýju bílatækjunum í dag.
vísa annars í umræðulinkinn hér að ofan.
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Hvaða GPS tæki mæla menn með??
jeepson wrote:Sælir spjallverjar. Nú er maður kominn í GPS hugleiðingar. Enda ekki hægt að vera GPS laus. Hvaða tæki mæa menn mest með? og hvort er betra að vera með svepp eða bara með tæki sem er með litlu loftneti á??? Annað er að ég vill tæki sem er einfalt í notkun.
Mbk Gísli.
sæll á til handa þér Garmin 292 topp tæki,
færð það á 80.000.
kv
Árni
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Hvaða GPS tæki mæla menn með??
Einhver hérna með reynslu af garmin 128?? Ég get fengið svoleiðis tæki á 5þús.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Hvaða GPS tæki mæla menn með??
ég myndi hinkra þar til að það fáist almennileg kort frá t.d. Garmin í spjaldtölvur og versla þér eitt stk spjaldtölvu..
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Hvaða GPS tæki mæla menn með??
Tja. Ég er ekkert hrifinn af þessum spjaldtölvum.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Hvaða GPS tæki mæla menn með??
Er með 128 tæki, nota það eingöngu til þess að fá signal á akstursforritið í tölvuna. Það dugar þannig, þó þetta sé forngripur keyptur sennilega 1999 og hefur aldrei klikkað
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Hvaða GPS tæki mæla menn með??
Ég er með 60CSX handtæki með vegaleiðsögn og verslaði mér 10" fartölvu á 45þ kall og er alveg hel sáttur með það combo.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur