Getur einhver breytt Durango?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 26
- Skráður: 04.aug 2010, 01:40
- Fullt nafn: Jon Pall Gardarsson
Getur einhver breytt Durango?
Keypti nýlega Durango 5,7 Hemi 2007/08 og daudvantar 35" breytingu á honum. Er einhver hér sem vill og getur tekid slikt ad sér?
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 31.jan 2010, 23:38
- Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
- Bíltegund: Subaru Outback
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Getur einhver breytt Durango?
Sæll.
Þessum bílum hefur verið breytt áður, eða amk. einum. Sumarið 2010 sá ég svona Durango sem var á 37" og mig minnir endilega að hann hafi verið á 17" felgum. Ég hef ekki séð þennan bíl aftur, en hann var þrælflottur og samsvaraði sér mjög vel á þessum dekkjum.
Ég veit að Gunni Icecool hefur breytt eldra boddýinu, svo það mætti spyrja hann hvort hann hafi breytt hinum. Ef hann hefur ekki gert það gæti hann samt vitað hver hefur gert það.
Gangi þér vel og endilega leyfðu okkur að fylgjast með hvernig gengur.
Kv.
Ásgeir
Þessum bílum hefur verið breytt áður, eða amk. einum. Sumarið 2010 sá ég svona Durango sem var á 37" og mig minnir endilega að hann hafi verið á 17" felgum. Ég hef ekki séð þennan bíl aftur, en hann var þrælflottur og samsvaraði sér mjög vel á þessum dekkjum.
Ég veit að Gunni Icecool hefur breytt eldra boddýinu, svo það mætti spyrja hann hvort hann hafi breytt hinum. Ef hann hefur ekki gert það gæti hann samt vitað hver hefur gert það.
Gangi þér vel og endilega leyfðu okkur að fylgjast með hvernig gengur.
Kv.
Ásgeir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 26
- Skráður: 04.aug 2010, 01:40
- Fullt nafn: Jon Pall Gardarsson
Re: Getur einhver breytt Durango?
Fyrir 35" tarf ad skera smá en mjög lítid. Enga brettakanta tarf en 45mm hækkun á gormum ásamt nýjum dempurum.
Re: Getur einhver breytt Durango?
Kjartan Gutti ( GK Viðgerðir )hefur breytt svona bíl fyrir ÍsBand.
_________________
Pontiac Trans Am GTA '88
GMC Yukon Denali XL 22" ´04
Jeep Wrangler 44"
Jeepster 1971 35"
Willys Overland 38"
Scout '77 38"
Ford Bronco 38"
Pontiac Trans Am GTA '88
GMC Yukon Denali XL 22" ´04
Jeep Wrangler 44"
Jeepster 1971 35"
Willys Overland 38"
Scout '77 38"
Ford Bronco 38"
Re: Getur einhver breytt Durango?
Villi á Möðrudal breytti sjálfur svona grip fyrir 37"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 26
- Skráður: 04.aug 2010, 01:40
- Fullt nafn: Jon Pall Gardarsson
Re: Getur einhver breytt Durango?
Eftir að tékka á honum í GK. Hef fengið 2 tilboð frá virtum fyrirtækum í bransanum, annað 740.000 og hit 450.000. Finnst það ansi mikill munur á sama pakkanum !
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Getur einhver breytt Durango?
Það er svoldið mikill verðmunur, fékkstu sundurliðun á verkinu með tilboðinu? Þaes hvað er innifalið.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 26
- Skráður: 04.aug 2010, 01:40
- Fullt nafn: Jon Pall Gardarsson
Re: Getur einhver breytt Durango?
Í báðum tilfellum var allt talið upp utan breyting á hraðamæli.
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: Getur einhver breytt Durango?
bílafell á Egilsstöðum breytti bílnum fyrir Villa í Mörðudal
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur