Sælir
Ég er með einn svona VX 2003 árgerðina, hann hefur tekið upp á því annaðslagið að vera geðveikt hastur að aftan, (eins og hann lyggi á stuðpúðum)
oftast hefur verið nóg að hækka hann upp og niður aftur og þá er hann eðlilegur. Mig grunar að það komi ekki til með að duga endalust, enda hundleiðinlegt að dunda alltaf við það þegar þetta gerist.
þekkir eitthver til þessa vandamáls í þessum bílum? er ég að horfa á nýja morðdýra dempara? eða getur verið að að þetta sé eitthverskonar stöðurofi sem er að svíkja?
ég er nú ekki búinn að fara með hann í Toyota til að greina vandan, langaði aðeins að sjá hvort eitthver hérna veit hvað málið er?
kv
Dabbi
LC120 hleðslujafnari í óbreyttum bíl
Re: LC120 hleðslujafnari í óbreyttum bíl
Sæll
Ég mundi nú halda að þetta væru nú ekki dempararnir heldur hleðslujafnararnir, sem eru tengdir við loftpúðana, þeir stýrast af því ef þú hleður bílinn þá bæta þeir í og eins ef þú tæmir bílinn þá eiga þeir að minnka loftið í púðunum. Myndi veðja á þetta.
Annars bara skella sér í Toyota og fá þá til að lesa þetta.
Kv Bjarki
Ég mundi nú halda að þetta væru nú ekki dempararnir heldur hleðslujafnararnir, sem eru tengdir við loftpúðana, þeir stýrast af því ef þú hleður bílinn þá bæta þeir í og eins ef þú tæmir bílinn þá eiga þeir að minnka loftið í púðunum. Myndi veðja á þetta.
Annars bara skella sér í Toyota og fá þá til að lesa þetta.
Kv Bjarki
Kv
Bjarki
Bjarki
-
- Innlegg: 157
- Skráður: 01.feb 2010, 01:11
- Fullt nafn: Stefán Höskuldsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: LC120 hleðslujafnari í óbreyttum bíl
Sæll.
Já ég þekki þetta vandmál, lenti í svipuðu á mínum 2004 bíl, á endanum var búið að skifta um báða hleðslujafnarana og dæluna líka. Fékk jafnarana út úr ábyrgð, voru að vísu ekki þeir sem vonu aðalvandinn heldur dælan og skynjarar þar, en ekki hægt að skifta um bara þá heldur varð að taka alla dæluna. Minn var að vísu þannig að hann setti dæluna í gang og hún hætti ekki, bíllinn var alur upp í loft, til að redda málunum tímabundið var dælan aftengd og bíllinn settur í miðjustillingu þangað til ég lét skifta um dælu. En ein af ástæðunum fyrir að ég vel Toyota er umboðið og þjónustan, held að það sé erfitt að finna umboð með betri þjónustu, allavega hef ég ekki fengið nema toppþjónustu hjá Toyota á Akureyri. en sjálfsagt hafa einhverjir aðra sögu að segja en þetta er mín. En farðu með bílinn í toyota og láttu lesa hann, ég fékk að vísu alltaf upp ljós sem sagði mér að láta lesa hann. Villuboð.
Bestu kv, Stefán
Já ég þekki þetta vandmál, lenti í svipuðu á mínum 2004 bíl, á endanum var búið að skifta um báða hleðslujafnarana og dæluna líka. Fékk jafnarana út úr ábyrgð, voru að vísu ekki þeir sem vonu aðalvandinn heldur dælan og skynjarar þar, en ekki hægt að skifta um bara þá heldur varð að taka alla dæluna. Minn var að vísu þannig að hann setti dæluna í gang og hún hætti ekki, bíllinn var alur upp í loft, til að redda málunum tímabundið var dælan aftengd og bíllinn settur í miðjustillingu þangað til ég lét skifta um dælu. En ein af ástæðunum fyrir að ég vel Toyota er umboðið og þjónustan, held að það sé erfitt að finna umboð með betri þjónustu, allavega hef ég ekki fengið nema toppþjónustu hjá Toyota á Akureyri. en sjálfsagt hafa einhverjir aðra sögu að segja en þetta er mín. En farðu með bílinn í toyota og láttu lesa hann, ég fékk að vísu alltaf upp ljós sem sagði mér að láta lesa hann. Villuboð.
Bestu kv, Stefán
Re: LC120 hleðslujafnari í óbreyttum bíl
Sælir.
ég fór með hann áðan, Toyta klikkar ekki á þjónustunni, tók innan við 20 mín frá því að ég kom til Toyota og að ég var farinn aftur með bilanagreiningu
Þetta er ss. nemin sem stendur á sér. ætli þetta sé eitthvað sem hægt sé að gera við, eða skipta menn bara um þetta?
kostar náttúrulega slatta af peningum eins og flest annað í dag :( (65þ neminn og 15-20 að skipta um hann)
mbk
Dabbi
ég fór með hann áðan, Toyta klikkar ekki á þjónustunni, tók innan við 20 mín frá því að ég kom til Toyota og að ég var farinn aftur með bilanagreiningu
Þetta er ss. nemin sem stendur á sér. ætli þetta sé eitthvað sem hægt sé að gera við, eða skipta menn bara um þetta?
kostar náttúrulega slatta af peningum eins og flest annað í dag :( (65þ neminn og 15-20 að skipta um hann)
mbk
Dabbi
kv
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Re: LC120 hleðslujafnari í óbreyttum bíl
Vandamálið fundið.
búinn að kaupa nýjan Link, vona að það klári málið.
mbk
Dabbi
búinn að kaupa nýjan Link, vona að það klári málið.
mbk
Dabbi
kv
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir