Sælir spjallverjar tók eftir því áðann þegar ég drap á luxanum að það gúplar í honum veit ekki hvaðan þetta kemur
prófaði að pumpa slönguna úr vatnskassanum og yfir í mótor breyttist ekkert, hef ekki tekið eftir þessu áður
er þetta eðlilegt? hitamælirinn er í venjulegri stöðu einsog alltaf.
Svo datt útvarpinu allti einu í hug að tjá sig, loftnetið er ekki tengt á eftir að klára frágang á þvi þannig það er bara slökkt
skeði 3-4 sinnum áðann en ekkert eftir það þarf greinilega að kikja á þeta eitthvað meira BTW þá er þetta orginal útvarpið
kannski var þetta köllun á þjóðminjasafnið allavega það eina sem mig grunar.
Eitthver sem er búinn að lenda í svipuðu ? endilega ausið visku ykkar á þessu ''vandamali" vill að minsta kosti vita hvað þetta er
þoli ekki svona aukahljóð í bilunum mínum sem ég veit ekkert um.
Kv Hrannar Sigfússon
vandamál í hilux 2.4 efi 91
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: vandamál í hilux 2.4 efi 91
Getur verið að það sé gat á vatnskassanum eða hann dragi loft inn með slöngum eða eitthverju því um líku ?
annað getur þetta á eitthvernhátt bent til að headpakkningin sé farin ?
kv hrannar
annað getur þetta á eitthvernhátt bent til að headpakkningin sé farin ?
kv hrannar
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: vandamál í hilux 2.4 efi 91
Ertu búinn að spyrja Hjalla Bró útí þetta??
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: vandamál í hilux 2.4 efi 91
Ef að kælikerfið er í lagi þá á efri slangan að vera undir slatta þrýstingi þegar bíllinn er heitur. Ef þú nærð að kremja hana saman þá er þrýstingurinn að komast einhverstaðar út og það er ekki gott til lengdar.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: vandamál í hilux 2.4 efi 91
jeepson wrote:Ertu búinn að spyrja Hjalla Bró útí þetta??
haha nei gísli ekki athugað hjalla bró enþá :) ætli það endi ekki svoeliðis ef þetta heldur áframm
þetta hvarf hef ekki fundið útur þessu enþá
fór og skoðaði alla leiðslur og annað tengt þessu bæði vacum og á kælivatninu, gat ómögulega fundið neitt
allt einsog það á að vera.
gæti líka verið að þetta sé lokið á vatnskassanum semsagt það sé orðið lélegt.
tók líka eftir glamri áðann sem ég hef ekki heyrt það kom í smá stund svo hvarf það
hann gengur á 400 500 rpm i hægagangi kom smá svona hökt á vélina?
endilega ausið viskuni eða því sem ykkur dettur í hug, ætli maður endi ekki á að kikja á þá uppi
kistufelli láta skifta um tímakeðju og allt tengt þvi.
held svei mér þá að bilinn sé bara að tala við mann stundum, hverfa allar bilanirnar áður en maður
nær að pæla í þessu eitthvað af viti
kv Hrannar
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: vandamál í hilux 2.4 efi 91
Hrannifox wrote:hann gengur á 400 500 rpm i hægagangi kom smá svona hökt á vélina?
Þetta er alltof lágur snúningur í hægagangi, hann á að ganga ca 750-800rpm.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: vandamál í hilux 2.4 efi 91
Stebbi wrote:Hrannifox wrote:hann gengur á 400 500 rpm i hægagangi kom smá svona hökt á vélina?
Þetta er alltof lágur snúningur í hægagangi, hann á að ganga ca 750-800rpm.
Samt mallar hann fint bara, helt að þetta hökt væri utaf þvi en það hefur ekkert komið aftur :S
alveg otrulegt
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: vandamál í hilux 2.4 efi 91
Ég er einmitt í sama veseni með lancerinn sem að ég gaf frúnni í fyrra. Hann gengur á svona 500sn þegar að hann er orðinn heitur. Er nokkuð hægt að stilla þetta innspýtingar dót eitthvað??
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: vandamál í hilux 2.4 efi 91
jeepson wrote:Ég er einmitt í sama veseni með lancerinn sem að ég gaf frúnni í fyrra. Hann gengur á svona 500sn þegar að hann er orðinn heitur. Er nokkuð hægt að stilla þetta innspýtingar dót eitthvað??
ja eiga að vera stilli skrufur fyrir þetta held eg alveg örugglega, þekki samt ekki inna lancerinn svo eg get litið sagt til um það.
hef stundum seð luxann fara niðuri 300-400 rpm þegar eg er buinn að keyra hann i langan tima, fyndst það svona frekar lagt en það er bara þegar hann er heitur gengur a 900 rpm kaldur.
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: vandamál í hilux 2.4 efi 91
[youtube]aXzDZSNSHJE[/youtube]
Það er hægt að finna flest á youtube
Það er hægt að finna flest á youtube
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: vandamál í hilux 2.4 efi 91
satt segiru stebbi, leitið og þér munið finna.
Veit ekki hvort ég hreifi eitthvað við þessu á luxanum hann malar svo fint fyndst mér
ætla allavega að byrja á þvi að lata kistufell kikja a keðjuna hef grun um að sleðarnir séu
ekki alveg einsog þeir eiga að vera, hef þó ekki hugmynd um það. Fyndst samt vera smá
keðju bank, kannski er það bara i hausnum á mér.
Veit ekki hvort ég hreifi eitthvað við þessu á luxanum hann malar svo fint fyndst mér
ætla allavega að byrja á þvi að lata kistufell kikja a keðjuna hef grun um að sleðarnir séu
ekki alveg einsog þeir eiga að vera, hef þó ekki hugmynd um það. Fyndst samt vera smá
keðju bank, kannski er það bara i hausnum á mér.
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur