lengd á "gleðigöndli"


Höfundur þráðar
eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

lengd á "gleðigöndli"

Postfrá eggerth » 16.mar 2012, 12:25

jæja á ekki einhver gleðigöndul sem vill seija mer hversu langt þetta apparat á að vera. en fyrir þá sem ekki vita hvað þetta er þá er þetta stöng sem að eru kerrutengi á báðum endum til þess að setja á kúlu og er svo hengt á milli bíla. ef einhver veit lengdina má hann alveg deila henni hér, gott væri líka að fá mynd ef einhver á ;)


Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"


Höfundur þráðar
eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

Re: lengd á "gleðigöndli"

Postfrá eggerth » 16.mar 2012, 12:49

svopni wrote:Er nokkuð svo nojið hvað þetta er langt? Bara þannig að það sé gægt að beigja án þess að reka hornin á bílunum saman. 150cm?

nei ætli það félagi minn talaði um 3m, en eg bara þekki þetta ekki nógu vel
Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 884
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Chevrolet Bronco

Re: lengd á "gleðigöndli"

Postfrá Polarbear » 16.mar 2012, 13:06

ég bjó til göndul og hafði hann rúmlega 3 metra sem mér fannst að lokum allt of langt. ég myndi frekar láta það ráða för hvar þú ætlar að geyma hann í eða utaná bílnum og smíða hann eins langan og geymsluplássið leyfir. í dag er göndullinn hjá mér rétt um 160 cm langur og það er fínt finnst mér, af þeirri litlu reynslu sem ég hef af honum.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: lengd á "gleðigöndli"

Postfrá jeepson » 16.mar 2012, 13:48

Polarbear wrote: í dag er göndullinn hjá mér rétt um 160 cm langur og það er fínt finnst mér, af þeirri litlu reynslu sem ég hef af honum.


Hahahaha. Þetta hljómar soddið ílla :D
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

Re: lengd á "gleðigöndli"

Postfrá eggerth » 16.mar 2012, 15:43

þakka fyrir þetta en endilega koma með það sem ykkur finnst :)
Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"


Ingójp
Innlegg: 149
Skráður: 09.des 2010, 04:00
Fullt nafn: Ingólfur Pétursson

Re: lengd á "gleðigöndli"

Postfrá Ingójp » 20.mar 2012, 19:02

Frændi minn lét smíða svona fyrir sig fyrir nokkrum árum sem var hægt að fella saman og í raun ákveða hvaða lengd ætti að vera á þessu. Gæti kannski verið sniðugt að skoða þannig uppá geymslupláss að gera


Höfundur þráðar
eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

Re: lengd á "gleðigöndli"

Postfrá eggerth » 21.mar 2012, 01:23

Ingójp wrote:Frændi minn lét smíða svona fyrir sig fyrir nokkrum árum sem var hægt að fella saman og í raun ákveða hvaða lengd ætti að vera á þessu. Gæti kannski verið sniðugt að skoða þannig uppá geymslupláss að gera

já það væri gaman að sjá útfærsluna á því!
Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"


Ingójp
Innlegg: 149
Skráður: 09.des 2010, 04:00
Fullt nafn: Ingólfur Pétursson

Re: lengd á "gleðigöndli"

Postfrá Ingójp » 21.mar 2012, 10:54

Gæti reynst erfitt hann er fluttur úr landi og þetta er eflaust inní gám einhversstaðar.

Ef ég man rétt þá var þetta prófílstál 120cm og grennra efni sett inní og hægt að lengja um tæpan meter. Borað í gegn á nokkrum stöðum og þessu haldið með 2-3 stál splittum svipað og er notað á dráttarbeislum.

Svo er auðvitað hægt að útfæra þetta eins og menn vilja

User avatar

Fálki
Innlegg: 34
Skráður: 01.jún 2011, 16:02
Fullt nafn: Jón Kornelíus Gíslason
Bíltegund: Toyota Hilux 2001
Staðsetning: Reykjavík

Re: lengd á "gleðigöndli"

Postfrá Fálki » 04.maí 2012, 00:06

Ég sá soldið töff útgáfu af svona gleðigöndli uppí ARCTIC TRUCKS um daginn. Þar voru nýbreyttir Hiluxar tilbúnir í pólför. En þá notuðu þeir rör með kerrutengjum á sitthvorum endanum sem stigbretti í bílinn.


Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur