38/44" breyting á f250
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 88
- Skráður: 23.mar 2010, 12:03
- Fullt nafn: Magnús Pálmarsson
- Bíltegund: 2007 Navigator
38/44" breyting á f250
Sælir jeppamenn.
Ég er að reyna að átta mig á hversu mikið mál er að breyta 2004 Ford F250 diesel truck fyrir 44". Er það nokkuð mikið meira mál en að klippa vel úr, hlutföll og hækka upp? Er ekki nóg pláss að öðru leiti?
Eru ekki allir f250 og f350 með hásingu að framan?
Maxi
Ég er að reyna að átta mig á hversu mikið mál er að breyta 2004 Ford F250 diesel truck fyrir 44". Er það nokkuð mikið meira mál en að klippa vel úr, hlutföll og hækka upp? Er ekki nóg pláss að öðru leiti?
Eru ekki allir f250 og f350 með hásingu að framan?
Maxi
Re: 38/44" breyting á f250
jeppaland getur svarað þessu fyrir þig besta verðið í bænum bjallaðu í Agnar
Re: 38/44" breyting á f250
Sæll, ég setti einn 250 bil 2002 árg á 40" dekk, er á 38" í dag... ég slapp med að skera bara úr, 2002 bíllinn er á fjöðrum allan hringinn, 250 og 350 eru allir á hásingu að framan og er það dana 60 að eg held i þeim öllum.
Ég hefði viljað hækka minn aðeins, rekst aðeins í að framan i mikilli beygju ef hann fjaðrar eitthvað aðeins. Ég breytti ekki hlutföllum, enda er hann í over drive þegar hann er kominn uppfyrir 80 og er alveg eðlilegur, erfiðar ekki mikið á 38" enda kanski ekki notaður sem jöklabíll.
í 44" þarftur orðið hlutföll til að kála ekki skiptingunni, og liklega þarftu að færa frammhásinguna eitthvað örlítið framm fyrir 44" dekkin svo þú getir beygt.
Ef þú ákveður að skera úr sjalfur þá vil ég vara þig við tölvu sem er inní frammbrettinu bílstjora meginn, annaðhvort þarf að breyta festingunni og koma henni hærra upp í brettið eða færa hana inní húdd uppundir hvalbak, það munaði littlu að ég skæri í þetta dót sem hefði orðið dýrt....
vona að þú sért einhverju nær um þetta mál. kv Mikki
Ég hefði viljað hækka minn aðeins, rekst aðeins í að framan i mikilli beygju ef hann fjaðrar eitthvað aðeins. Ég breytti ekki hlutföllum, enda er hann í over drive þegar hann er kominn uppfyrir 80 og er alveg eðlilegur, erfiðar ekki mikið á 38" enda kanski ekki notaður sem jöklabíll.
í 44" þarftur orðið hlutföll til að kála ekki skiptingunni, og liklega þarftu að færa frammhásinguna eitthvað örlítið framm fyrir 44" dekkin svo þú getir beygt.
Ef þú ákveður að skera úr sjalfur þá vil ég vara þig við tölvu sem er inní frammbrettinu bílstjora meginn, annaðhvort þarf að breyta festingunni og koma henni hærra upp í brettið eða færa hana inní húdd uppundir hvalbak, það munaði littlu að ég skæri í þetta dót sem hefði orðið dýrt....
vona að þú sért einhverju nær um þetta mál. kv Mikki
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 88
- Skráður: 23.mar 2010, 12:03
- Fullt nafn: Magnús Pálmarsson
- Bíltegund: 2007 Navigator
Re: 38/44" breyting á f250
Frábærar upplýsingar Mikki.
MaXi
MaXi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 88
- Skráður: 23.mar 2010, 12:03
- Fullt nafn: Magnús Pálmarsson
- Bíltegund: 2007 Navigator
Re: 38/44" breyting á f250
Þarf að færa fram hásingu til að 44" gangi undir?
Þetta eru hrikalega spennandi bílar...kannski algjör andstaða við það sem ég var að hugsa...sparneytinn og skynsaman....en bara ekki hægt að horfa framhjá hvað þetta er verklegt á 44".
Er ekki óhætt að reikna með að eyðsla á svona sé 20l+ á malbiki þegar þetta er komið á 44"?
M
Þetta eru hrikalega spennandi bílar...kannski algjör andstaða við það sem ég var að hugsa...sparneytinn og skynsaman....en bara ekki hægt að horfa framhjá hvað þetta er verklegt á 44".
Er ekki óhætt að reikna með að eyðsla á svona sé 20l+ á malbiki þegar þetta er komið á 44"?
M
Re: 38/44" breyting á f250
Ég ætla ekki að hengja mig uppá það, þetta gæti sloppið med því að hækka nógu mikið upp, enn ég var að spá í þessu á sínum tíma óg það á ekki að vera nein stóradgerð að færa þetta framm,
eyðslan a 44 fer lika sennilega soldið eftir hlutföllunum.... enn almenn þá væri þetta umm 20 litrana i hoflegri keyrslu innanbæjar.
eyðslan a 44 fer lika sennilega soldið eftir hlutföllunum.... enn almenn þá væri þetta umm 20 litrana i hoflegri keyrslu innanbæjar.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 88
- Skráður: 23.mar 2010, 12:03
- Fullt nafn: Magnús Pálmarsson
- Bíltegund: 2007 Navigator
Re: 38/44" breyting á f250
Veit einhver hvort það sé eitthvað meira bras að breyta f350 bílum í 38/44 ef þeir eru með hásingum sem eru með tvöföldum dekkjum að aftan (svona dually týpa)? Er þetta öðruvísi hásing?
Annað, getur verið að fram hásingin á f350 Dually sé breiðari enn á bílum með einföldum dekkjum að aftan? Mér finnst fram-felgurnar sitja svo utarlega....og vera svo útstæðar í miðjunni
Svo er það stóra spurningin.....er það kannski algjört rugl að breyta svona bíl....3,7 tonn full hlaðinn með tveimur köllum á fjöll en líka 325 hoho.....
Annað, getur verið að fram hásingin á f350 Dually sé breiðari enn á bílum með einföldum dekkjum að aftan? Mér finnst fram-felgurnar sitja svo utarlega....og vera svo útstæðar í miðjunni
Svo er það stóra spurningin.....er það kannski algjört rugl að breyta svona bíl....3,7 tonn full hlaðinn með tveimur köllum á fjöll en líka 325 hoho.....
Re: 38/44" breyting á f250
Breytti billinn a myndinni hja þer er 350 á tvöföldu að aftan, þetta eru bara "spacerar" hásingarnar eru jafn breiðar, sleppur við að kaupa kanta að aftan ef hann var a tvöföldu.
Það er ekkert rugl að breyta svona bíl, eina sem eg vil biðja menn a hugsa um er hvað árg, 2004-2005 og liklega 2006 eru vandræða árg, mótorarnir eru að hrynja i þessum bílum, þetta eru fyrstu árg af 6 litra vélinni.
Heillvænlegra er að kaupa 2002 eða yngri og fá hann med 7,3 mótornum, sem á þessum timapunkti var búinn að vera lengi i framleiðslu og orðin gallalaus og vel smíðaður, reyndar er hann bara 225 hö á móti 325 hö í 6 litra bílnum, enn það hafa fáir efni á að eyða uppundir milljón i vélarupptekt á slikum bílum í dag, til að losa heddin á þeim er hreinlega hift boddyið af þeim.
billinn hja mer er 3,5 tonn og eyðslan er 19 innanbæjar engin sérstakur sparakstur, i langkeyrslu erum við að tala um 15 lítra á 38" DEKKJUNUM.
Það er ekkert rugl að breyta svona bíl, eina sem eg vil biðja menn a hugsa um er hvað árg, 2004-2005 og liklega 2006 eru vandræða árg, mótorarnir eru að hrynja i þessum bílum, þetta eru fyrstu árg af 6 litra vélinni.
Heillvænlegra er að kaupa 2002 eða yngri og fá hann med 7,3 mótornum, sem á þessum timapunkti var búinn að vera lengi i framleiðslu og orðin gallalaus og vel smíðaður, reyndar er hann bara 225 hö á móti 325 hö í 6 litra bílnum, enn það hafa fáir efni á að eyða uppundir milljón i vélarupptekt á slikum bílum í dag, til að losa heddin á þeim er hreinlega hift boddyið af þeim.
billinn hja mer er 3,5 tonn og eyðslan er 19 innanbæjar engin sérstakur sparakstur, i langkeyrslu erum við að tala um 15 lítra á 38" DEKKJUNUM.
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: 38/44" breyting á f250
Hluti af auka breiddinni kemur vegna þess að ytri felgan snýr öfugt.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 88
- Skráður: 23.mar 2010, 12:03
- Fullt nafn: Magnús Pálmarsson
- Bíltegund: 2007 Navigator
Re: 38/44" breyting á f250
Heyrðu já vá þetta er rétt með 6.0 vélina, hún er ekki að gera sig nógu vel. Rosalegt að það þurfi að taka yfirbygginguna af bílnum til að laga hedd pakkningu!!!! Er þetta ástæðan fyrir því að manni finnst vera mjög hagstæð verð í boði á þessum bílum. Hef séð þá á uppboðum hjá Króki með biluð hedd en samt borga menn upp í og yfir milljón fyrir svoleiðis bíl.
Veit einhver hversu algengt er að heddin fari og þá hvað vélarnar endast lengi? Er að bara pakkningin sem fer eða er sjálft heddið ónýtt?
Veit einhver hversu algengt er að heddin fari og þá hvað vélarnar endast lengi? Er að bara pakkningin sem fer eða er sjálft heddið ónýtt?
Re: 38/44" breyting á f250
Ég endaði með að borga 300þ kall í að skipta út báðum heddum ásamt pakkningum á 350 king ranch 2006 árg ekinn innan við 50þ. Eina sem aðilinn gerði var að hleypa úr dekkjonum á honum.
Ég var búinn að fá fáránleg tilboð í þetta ódyrasta fyrir ofana hitt verðið var 600þ og þá ætlaði sá að hífa boddi af grind og vinna það svolieðis .
Svo fékk ég annað tilboð uppá 800 og hann ætlaði að taka vélina úr!!
Það er svosem ekki hægt að kenna vélinni einni og sér um þetta þar sem að það var búinn að fara tölvukubbur í bílinn áður en ég eignaðist hann og fékk ég aldrei að vita af því. Til að það gangi upp þarf að bora og græja og gera meiri kælingu i hedd og annað svo það sjóði ekki á heddonum þegar allt er stilt í botn eða um 550ho sem þessi kubbur gefur.
Ég var búinn að fá fáránleg tilboð í þetta ódyrasta fyrir ofana hitt verðið var 600þ og þá ætlaði sá að hífa boddi af grind og vinna það svolieðis .
Svo fékk ég annað tilboð uppá 800 og hann ætlaði að taka vélina úr!!
Það er svosem ekki hægt að kenna vélinni einni og sér um þetta þar sem að það var búinn að fara tölvukubbur í bílinn áður en ég eignaðist hann og fékk ég aldrei að vita af því. Til að það gangi upp þarf að bora og græja og gera meiri kælingu i hedd og annað svo það sjóði ekki á heddonum þegar allt er stilt í botn eða um 550ho sem þessi kubbur gefur.
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: 38/44" breyting á f250
6L Powerstroke vélin varð til þess að Ford fór í mál við Navistar International sem endaði með einhverju samkomulagi og því að Ford hönnuðu næstu kynslóð af Powerstroke sem kemur í 2011 árgerðinni sjálfir.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: 38/44" breyting á f250
Einar wrote:6L Powerstroke vélin varð til þess að Ford fór í mál við Navistar International sem endaði með einhverju samkomulagi og því að Ford hönnuðu næstu kynslóð af Powerstroke sem kemur í 2011 árgerðinni sjálfir.
Var það ekki 6.4 vélin sem endaði í málsóknum útaf því að IH vildi ekki gangast við ábyrgðum og innköllunum.
[youtube]-dKLKm5i2ic[/youtube]
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: 38/44" breyting á f250
Eftir því sem ég veit best voru 6L vélarnar notaðar í árgerðum 2003–2007 og 6.4L vélarnar 2008-2010 og þessi málaferli byrjuðu fyrir 2008 þannig að þau hljóta að hafa verið út af 6L vélinni. Ef einhver veit betur þá skal ég éta það ofan í mig.
Re: 38/44" breyting á f250
það var útaf 6.4 lítra
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 88
- Skráður: 23.mar 2010, 12:03
- Fullt nafn: Magnús Pálmarsson
- Bíltegund: 2007 Navigator
Re: 38/44" breyting á f250
SverrirO geturðu útskýrt
"Ég endaði með að borga 300þ kall í að skipta út báðum heddum ásamt pakkningum á 350 king ranch 2006 árg ekinn innan við 50þ. Eina sem aðilinn gerði var að hleypa úr dekkjonum á honum"
"Ég endaði með að borga 300þ kall í að skipta út báðum heddum ásamt pakkningum á 350 king ranch 2006 árg ekinn innan við 50þ. Eina sem aðilinn gerði var að hleypa úr dekkjonum á honum"
Re: 38/44" breyting á f250
maxi wrote:Sælir jeppamenn.
Ég er að reyna að átta mig á hversu mikið mál er að breyta 2004 Ford F250 diesel truck fyrir 44". Er það nokkuð mikið meira mál en að klippa vel úr, hlutföll og hækka upp? Er ekki nóg pláss að öðru leiti?
Eru ekki allir f250 og f350 með hásingu að framan?
Maxi
Hann meinar að sá hafi bara hleypt úr dekkjunum til að vinna við motorinn, ekki lyft boddy frá grind eða slíkt,
Það sem er að gerast i 6 litra velinni er að lóðningarnar i EGR kælinum sem er mengunar búnaður, eru að gliðna og losna, við það koma stiflur og ymis leiðindi sem verða til þess að mótorinn ofhitnar, i einhverjum tilvikum hafa menn sloppið " odyrt " frá þessu enn algengasta talan sem eg er að heyra er 700 þus til milljon. EKKI myndi ég sjalfur vilja vinna við þetta ofaní húddinu þetta er viðbjóður að komast að þessu. Ekki það að það er allt hægt !!! vanir menn telja sig bara vera fljotari að hifa husið af bilnum, þetta eru bara nokkrir boltar og raftengi.
Það er til kit til að breyta og aftengja EGR kælinn til að koma i veg fyrir þetta, Það kostar samt einhvern skildinginn að koma því í.
Þessir bílar eru að verða ódyrir i innkaupum, það vill enginn eiga þetta þegar motorinn fer, þetta eru engar smávélar í þessum bílum, hinsvegar er ódyrara að versla varahluti i ameriska bila enn þá japönsku þótt gengið sé eins og það er.
Re: 38/44" breyting á f250
tæmdi bara allt loft í dekkjum til að geta unnið við þetta, persónulega fynnst mér fáránlegt að lyfta boddy til að fara í smá hedd viðgerðir en það er bara mín skoðun, og hvað þá að rukka hátt í milljón fyrir svona smotteri :/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 88
- Skráður: 23.mar 2010, 12:03
- Fullt nafn: Magnús Pálmarsson
- Bíltegund: 2007 Navigator
Re: 38/44" breyting á f250
..............svo eru til tröppur í IKEA fyrir 1590 kr.
Re: 38/44" breyting á f250
Helvíti finnst mér þessar eyðslutölur ótrúlegar hjá ykkur, er í hestamanna fjölskyldu og þessvegna búinn að fara margar ferðirnar á þessum kana dollum og hjá okkur fer fordinn aldrei niðrúr 25 l og hann er óbreyttur ekinn um 100 þús. Svo þegar hann er kominn með lestaða 5 hesta kerru er það 30+. Dodgeinn og gmc eru hinsvegar flottir með eyðsluna eða milli 15 og 20 báðir,dodgeinn heldur meira með kerru. Ekki gengur þó neitt af þessu þó heilan snúning fyrir bilunum og veseni, það er bara svo helvíti þægilegt að ferðast í þessum jálkum;)
Re: 38/44" breyting á f250
Ég hugsa að 7,3 litra bíllinn eyði minna enn 6 litra bíllinn, sjáið það að minn hangir undir 20 innanbæjar og það á 38" dekkjunum.
Bilanir hafa ekki verið neinar..... fyrir utan eðlilegt viðhald á slitflötum, td bremsum og legum, og ég verð að segja það að það eru fáir bílar sem jafn einfalt er að eiga við, þetta er allt svo einfalt og auðvelt.
Bilanir hafa ekki verið neinar..... fyrir utan eðlilegt viðhald á slitflötum, td bremsum og legum, og ég verð að segja það að það eru fáir bílar sem jafn einfalt er að eiga við, þetta er allt svo einfalt og auðvelt.
Re: 38/44" breyting á f250
Ég væri alveg til í að sjá einhvern taka hedd af 6.0 bíl án þess að taka bodýið af eða vélina úr. Ef það er hægt þá er það MJÖG mkið vesen.
Re: 38/44" breyting á f250
þetta er allt spurning um hvernig menn vilja vinna við þetta... þetta er alveg sama vinnan og við önnur hedd bara mikklu hærri vinnuhæð.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 88
- Skráður: 23.mar 2010, 12:03
- Fullt nafn: Magnús Pálmarsson
- Bíltegund: 2007 Navigator
Re: 38/44" breyting á f250
Viddi
"Ég væri alveg til í að sjá einhvern taka hedd af 6.0 bíl án þess að taka bodýið af eða vélina úr. Ef það er hægt þá er það MJÖG mkið vesen."
Er þetta rétt hjá Sverrio með vinnuhæðina eða er eitthvað fleira sem flækir málið?
"Ég væri alveg til í að sjá einhvern taka hedd af 6.0 bíl án þess að taka bodýið af eða vélina úr. Ef það er hægt þá er það MJÖG mkið vesen."
Er þetta rétt hjá Sverrio með vinnuhæðina eða er eitthvað fleira sem flækir málið?
Re: 38/44" breyting á f250
heddinn liggja svo langt undir hvalbakinn..... madur þarf að liggja endilangur ofan í húddinu ef madur þarf að gera eitthvað, auðvitað er allt hægt, enn eins og ég sagði áður þá eru vanir menn fljótari að vippa husinu af heldur enn að reyna þetta i gegnum húddið, menn eru ekkert að rifa boddy af bílum uppá funnið
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: 38/44" breyting á f250
Hvenær skyldi Ford fara að smíða dieselbíla þar sem vélarnar passa ofan í bílana?
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur