Myndir af breittum gömlum landroverum

User avatar

Höfundur þráðar
Hrannar Ingi
Innlegg: 39
Skráður: 26.feb 2012, 21:02
Fullt nafn: Hrannar Ingi Óttarsson
Bíltegund: Landrover series 2 a

Myndir af breittum gömlum landroverum

Postfrá Hrannar Ingi » 14.mar 2012, 22:26

Sælir , Er lengi búinn að vera pæla hvort það sé margir breyttir gamlir Landroverar á landinu. Er nefnilega að fara breyta minum og mig langar að sjá myndir af þeim ef einhver lumar á myndum þarf ekkert að vera á stórum dekkum en hérna er nokkrir sem ég er búinn að sjá myndir af : Image Image Image
Endilega lika láta mig vita ef þið vitið hvar þessir eru og já ég tók þessar myndir ekki stal þeim af netinu :):)


Land Rover series 1967 IIa 33"
Land Rover Series III 1974
Land Rover Discovery 1991


Offari
Innlegg: 200
Skráður: 16.des 2010, 12:06
Fullt nafn: Starri Hjartarson

Re: Myndir af breittum gömlum landroverum

Postfrá Offari » 14.mar 2012, 23:23

Sæll Hrannar þessir bílar eru hér fyrir austan. Blái er inn í Fljótsdal. Brúni er á Fáskrúðsfirði og sá rauði er í Seyðisfirði.

Eitthvað var breytt af þessum gömlu roverum það er td einn á Stöðvarfirði sem er kominn með Defender grill og svo er til hér á Breiðdalsvík einn gulur sem kom frá Akureyri.

User avatar

Höfundur þráðar
Hrannar Ingi
Innlegg: 39
Skráður: 26.feb 2012, 21:02
Fullt nafn: Hrannar Ingi Óttarsson
Bíltegund: Landrover series 2 a

Re: Myndir af breittum gömlum landroverum

Postfrá Hrannar Ingi » 15.mar 2012, 07:07

Takk fyrir þetta :)
Land Rover series 1967 IIa 33"
Land Rover Series III 1974
Land Rover Discovery 1991


Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: Myndir af breittum gömlum landroverum

Postfrá Nóri 2 » 15.mar 2012, 09:13

þessi er á stöðvarfyrði. er með vél út defender

Image

Image

og þessi er á breiðdalsvík það var 351 í honum en er vélalaus í dag

Image

set kanski betri mynd af honum við tækifæri


reyktour
Innlegg: 183
Skráður: 25.sep 2011, 17:13
Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
Bíltegund: Land Rover

Re: Myndir af breittum gömlum landroverum

Postfrá reyktour » 15.mar 2012, 10:30

Sexy Bastarðar...

User avatar

Höfundur þráðar
Hrannar Ingi
Innlegg: 39
Skráður: 26.feb 2012, 21:02
Fullt nafn: Hrannar Ingi Óttarsson
Bíltegund: Landrover series 2 a

Re: Myndir af breittum gömlum landroverum

Postfrá Hrannar Ingi » 15.mar 2012, 14:53

þessir er geðveikir !!! takk fyrir þetta :)
Land Rover series 1967 IIa 33"
Land Rover Series III 1974
Land Rover Discovery 1991


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur