Að skipta út innréttingu

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
olafurnielsen
Innlegg: 14
Skráður: 29.feb 2012, 15:47
Fullt nafn: Ólafur Örn Nielsen

Að skipta út innréttingu

Postfrá olafurnielsen » 07.mar 2012, 10:58

Sælir verið þið,

mig langar að forvitnast hvort einhver hafi reynslu af því að setja nýrri árgerð af innréttingu í bíl og geti bent mér á kosti og galla? Er þetta ómaksins virði og er e.t.v. skynsamlegra að eyða peningnum í eitthvað annað í bílnum?

Ég er með '97 módelið af L200 en get fengið innréttingu úr 2005 bíl. Í fljótu bragði virðast staðsetningar á hlutum í innréttingunni ekkert hafa breyst.

Það sem ég get fengið úr bílnum er í raun allt:
- Mælaborð
- Öll teppi og tilheyrandi
- Hurðaspjöld, sem gera raunar ráð fyrir rafdrifnum rúðum sem minn hefur ekki
- Sæti

kv. Ólafur



User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Að skipta út innréttingu

Postfrá LFS » 07.mar 2012, 11:43

þettað snyst natturulega fyrst og fremst um það hvað þu vilt gera og nennir að leggja vinnu í einsog með svo margt annað i jeppamennskunni þa þurfa hlutirnir ekki að þjóna neinum öðrum tilgangi en að gleðja eigandan
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

Höfundur þráðar
olafurnielsen
Innlegg: 14
Skráður: 29.feb 2012, 15:47
Fullt nafn: Ólafur Örn Nielsen

Re: Að skipta út innréttingu

Postfrá olafurnielsen » 07.mar 2012, 13:52

49cm wrote:þettað snyst natturulega fyrst og fremst um það hvað þu vilt gera og nennir að leggja vinnu í einsog með svo margt annað i jeppamennskunni þa þurfa hlutirnir ekki að þjóna neinum öðrum tilgangi en að gleðja eigandan


Klárlega myndi þetta gleðja eigandann en spurningin er bara hversu mikið vesen það er að gera þetta og þess vegna langar mig að heyra í öðrum sem hafa farið út í þetta... :)


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir