Véla val í Hilux
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Véla val í Hilux
Ég ætla að skoða það vel fyrir næsta vetur að skipta um vél í hiluxnum hjá mér.
Það sem ég er að spá er 4.3 Vortec eða 3.0 lítra dísel runner mótirinn já og jafnvel 2,4 turbo diesel.
Svo er líka 2.8 rocky inn í myndinni.
Hvað af þessu væri sniðugt ? kostir og gallar. Veit að 3.0 lítra kosta augun úr
Meigið líka koma með aðrar hugmyndir.
Það sem ég er að spá er 4.3 Vortec eða 3.0 lítra dísel runner mótirinn já og jafnvel 2,4 turbo diesel.
Svo er líka 2.8 rocky inn í myndinni.
Hvað af þessu væri sniðugt ? kostir og gallar. Veit að 3.0 lítra kosta augun úr
Meigið líka koma með aðrar hugmyndir.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
Re: Véla val í Hilux
ég myndi skoða það að fá bara 2.4 dísel og sérstaklega ef hún er orginal turbo þar sem þetta eru helvíti seigar vélar og maður getur ekkert kvartað yfir vinnsluni í þeim, færð eflaust mest fyrir peninginn, 3 lítra diesel úr 4runner er skemmtileg vél en kostar bara helling þrátt fyrir að vera töluvert veikari en 2.4 vélin þar sem hún er komin með álhedd og má þar að leiðandi alls ekki sjóða á henni. 4,3 vélin er heillandi kostur þar sem þú getur fengið hellings afköst úr henni og færð helling af vara/aukahlutum í hana úr ameríkuhreppi, vandamálið sem kemur þar er að svona bensínvélar eiga það til að nota full mikið af bensini en maður er alveg sáttur með og sérstaklega þegar þú ert kominn í mikinn snjó og farinn að puða.
Re: Véla val í Hilux
arniph wrote:4,3 vélin er heillandi kostur þar sem þú getur fengið hellings afköst úr henni og færð helling af vara/aukahlutum í hana úr ameríkuhreppi, vandamálið sem kemur þar er að svona bensínvélar eiga það til að nota full mikið af bensini en maður er alveg sáttur með og sérstaklega þegar þú ert kominn í mikinn snjó og farinn að puða.
Hvað og hversu mikið meira af díselolíu nota díselvélar við að puða á fjöllum til móts við hressilega kraftmiklar bensínvélar? Grunar að munurinn sé ekki það mikill þegar allt er tekið til. Ég myndi taka Chevrolettinn, eða finna 3,4 Toyota. Var ekki verið að linka á svoleiðis svap úti í hinum mikla heimi hér á síðunni fyrir stuttu síðan?
Kv. Haffi
Re: Véla val í Hilux
HaffiTopp wrote:arniph wrote:4,3 vélin er heillandi kostur þar sem þú getur fengið hellings afköst úr henni og færð helling af vara/aukahlutum í hana úr ameríkuhreppi, vandamálið sem kemur þar er að svona bensínvélar eiga það til að nota full mikið af bensini en maður er alveg sáttur með og sérstaklega þegar þú ert kominn í mikinn snjó og farinn að puða.
Hvað og hversu mikið meira af díselolíu nota díselvélar við að puða á fjöllum til móts við hressilega kraftmiklar bensínvélar? Grunar að munurinn sé ekki það mikill þegar allt er tekið til. Ég myndi taka Chevrolettinn, eða finna 3,4 Toyota. Var ekki verið að linka á svoleiðis svap úti í hinum mikla heimi hér á síðunni fyrir stuttu síðan?
Kv. Haffi
eyðslu munurinn á bensín og svo diesel af svipaðri stærð er í flestum tilvikum gígantískur í þungu færi
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Véla val í Hilux
2.7 tdi nissan vélar úr terrano gætu líka verið skemmtilegar í svona bíla.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Véla val í Hilux
JonHrafn wrote:2.7 tdi nissan vélar úr terrano gætu líka verið skemmtilegar í svona bíla.
Ég mun fræða ykkur um hvernig það gengur þegar þetta verður komið ofaní hjá mér. Í augnablikinu er ég að bíða eftir diagnos millistykki frá útlandinu, það verður vonandi komið í næstu viku og þá er hægt að setja í gang útá gólfi.
En ég á til sölu 2.4turbo dísel sem losnar bráðlega, vonandi innan mánaðar. Þanaðtil er hægt að koma og prufa vélina í bílnum hjá mér og gera tilboð.
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Véla val í Hilux
Elli hérna ofur er með þráð um 2,7 swappið sitt. Spurning um að heyra í honum þegar reynsla er komin á hlutina.
Kveðja, Birgir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Véla val í Hilux
En 3,1tdi isuzu er vert að skoða það ?
Ég er kominn með leið á þessari v6 búðing sem gefur manni ekkert nena tómt veski
3.1 isuzu turbo (84 kW; 112 hp) @ 3600 rpm and maximum torque is 260 N·m (192 lb·ft) @ 2000 rpm
3.0 Toyota diesel (93 kW; 125 hp) @ 3600 rpm and maximum torque is 287 N·m (211 ft-lb) @ 2000 rpm
Veit um þannig vél sem ég get fengið
Ég er kominn með leið á þessari v6 búðing sem gefur manni ekkert nena tómt veski
3.1 isuzu turbo (84 kW; 112 hp) @ 3600 rpm and maximum torque is 260 N·m (192 lb·ft) @ 2000 rpm
3.0 Toyota diesel (93 kW; 125 hp) @ 3600 rpm and maximum torque is 287 N·m (211 ft-lb) @ 2000 rpm
Veit um þannig vél sem ég get fengið
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 335
- Skráður: 01.feb 2010, 11:48
- Fullt nafn: Kári Gunnarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Varmahlíð
Re: Véla val í Hilux
Hafa blokkirnar í 3 l. Toy vélinni ekki verið að gefa sig milli 300-400 þús, km? Þá er ég að meina non common rail vélina. Kv,kári.
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Véla val í Hilux
-Hjalti- wrote:HaffiTopp wrote:arniph wrote:4,3 vélin er heillandi kostur þar sem þú getur fengið hellings afköst úr henni og færð helling af vara/aukahlutum í hana úr ameríkuhreppi, vandamálið sem kemur þar er að svona bensínvélar eiga það til að nota full mikið af bensini en maður er alveg sáttur með og sérstaklega þegar þú ert kominn í mikinn snjó og farinn að puða.
Hvað og hversu mikið meira af díselolíu nota díselvélar við að puða á fjöllum til móts við hressilega kraftmiklar bensínvélar? Grunar að munurinn sé ekki það mikill þegar allt er tekið til. Ég myndi taka Chevrolettinn, eða finna 3,4 Toyota. Var ekki verið að linka á svoleiðis svap úti í hinum mikla heimi hér á síðunni fyrir stuttu síðan?
Kv. Haffi
eyðslu munurinn á bensín og svo diesel af svipaðri stærð er í flestum tilvikum gígantískur í þungu færi
Láttu mig þekkja það!
ég hef átt bæði V6 Hilux og 2.4DT Hilux og ég get sagt ykkur það að Dísillinn eyðir mun mun minna heldur en bensín hækjan í jeppaferðum, V6 var á 35" en dísillinn er á 38"
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Véla val í Hilux
Svenni30 wrote:En 3,1tdi isuzu er vert að skoða það ?
Ég er kominn með leið á þessari v6 búðing sem gefur manni ekkert nena tómt veski
3.1 isuzu turbo (84 kW; 112 hp) @ 3600 rpm and maximum torque is 260 N·m (192 lb·ft) @ 2000 rpm
3.0 Toyota diesel (93 kW; 125 hp) @ 3600 rpm and maximum torque is 287 N·m (211 ft-lb) @ 2000 rpm
Veit um þannig vél sem ég get fengið
Samkvæmt því sem ég hef lesið um Volvo vélina sem ég set í hjá mér í haust þá á ég von á þessum tölum:
190hö @5500 sn/min 285nm @3400 sn/min
Þessar tölur eru miðað við Volvo B230FT sem er búið að auka boostið á
Þar sem ég er með B23 kjallara og allt annað af B230FT á ég von á svipuðum tölum, en að vélin togi heldur meira en B230FT áður en túrbínan kemur inn.
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Véla val í Hilux
2l-t fer úr hjá mér á fimmudaginn og TD27eti ofaní strax í kjölfarið, verð farinn að keyra fyrir mánaðarlok. :)
Þetta er bara spurning um að taka ákvörðun um einhvern mótor sem maður getur fengið á hagstæðum kjörum og láta svo vaða. Skipta svo bara aftur ef það verður eitthvað vesen :)
Þetta er bara spurning um að taka ákvörðun um einhvern mótor sem maður getur fengið á hagstæðum kjörum og láta svo vaða. Skipta svo bara aftur ef það verður eitthvað vesen :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Véla val í Hilux
Þú skellir bara RD28T í hann :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 33
- Skráður: 15.júl 2011, 00:51
- Fullt nafn: Benedikt Egilsson
Re: Véla val í Hilux
sæll Svenni
klárlega er 1kz-t skásti kosturinn eða 1kz-te úr 90 cruiser
það er ekkert sérstaklega erfitt að tengja vél úr LC90 ef þú ert með rafkerfið frá vélinni...
og þú ert með R150F gírkassa í hiluxnum sem passar við 1kz með kúplingshúsi úr LC90 (á það kanski handa þér)
en 3.1 isuzu virkar alveg og togar þokkalega en þú þarft þá kassana með og það er svona meiri smíðavinna...
ég persónulega mundi gleyma 4.3 (þegar ég átti bílinn þá var ég búin að kaupa 4.3 sem átti að fara ofaní ... en sem betur fer seldi ég hana bara aftur..)
þú ert með góðan bíl í höndunum sem búið er að eyða helling í ..
eyddu aðeins meiri pening í vél og vertu ánægðari með bílinn á eftir
ég er búin að ganga í gegnum hellings "tune" pælingar með cruiserinn minn og skal alveg miðla því áfram.
og sá bíll er alveg farin að vinna helling á 44"
kveðja frá Króknum
Benni
klárlega er 1kz-t skásti kosturinn eða 1kz-te úr 90 cruiser
það er ekkert sérstaklega erfitt að tengja vél úr LC90 ef þú ert með rafkerfið frá vélinni...
og þú ert með R150F gírkassa í hiluxnum sem passar við 1kz með kúplingshúsi úr LC90 (á það kanski handa þér)
en 3.1 isuzu virkar alveg og togar þokkalega en þú þarft þá kassana með og það er svona meiri smíðavinna...
ég persónulega mundi gleyma 4.3 (þegar ég átti bílinn þá var ég búin að kaupa 4.3 sem átti að fara ofaní ... en sem betur fer seldi ég hana bara aftur..)
þú ert með góðan bíl í höndunum sem búið er að eyða helling í ..
eyddu aðeins meiri pening í vél og vertu ánægðari með bílinn á eftir
ég er búin að ganga í gegnum hellings "tune" pælingar með cruiserinn minn og skal alveg miðla því áfram.
og sá bíll er alveg farin að vinna helling á 44"
kveðja frá Króknum
Benni
Re: Véla val í Hilux
Benedikt Egilsson wrote:sæll Svenni
klárlega er 1kz-t skásti kosturinn eða 1kz-te úr 90 cruiser
það er ekkert sérstaklega erfitt að tengja vél úr LC90 ef þú ert með rafkerfið frá vélinni...
og þú ert með R150F gírkassa í hiluxnum sem passar við 1kz með kúplingshúsi úr LC90 (á það kanski handa þér)
en 3.1 isuzu virkar alveg og togar þokkalega en þú þarft þá kassana með og það er svona meiri smíðavinna...
ég persónulega mundi gleyma 4.3 (þegar ég átti bílinn þá var ég búin að kaupa 4.3 sem átti að fara ofaní ... en sem betur fer seldi ég hana bara aftur..)
þú ert með góðan bíl í höndunum sem búið er að eyða helling í ..
eyddu aðeins meiri pening í vél og vertu ánægðari með bílinn á eftir
ég er búin að ganga í gegnum hellings "tune" pælingar með cruiserinn minn og skal alveg miðla því áfram.
og sá bíll er alveg farin að vinna helling á 44"
kveðja frá Króknum
Benni
Aðeins meira??
Afhverju að kaupa slitna toyota vél á nokkra/marga hundrað þúsund kalla þegur þú færð sambærilega vél á eitthverja tug þúsund kalla ?
Skelltu þér á eitthverja ódýrari vél Svenni og farðu í 25 jeppaferðir fyrir mismunin.
Svo þarft þú ekki að dauðhvíða þeim deigi er vélin gefur upp öndina eins og þú myndir annars gera með fokdýra Toyotu vél undir húddinu.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 33
- Skráður: 15.júl 2011, 00:51
- Fullt nafn: Benedikt Egilsson
Re: Véla val í Hilux
-Hjalti- wrote:Benedikt Egilsson wrote:sæll Svenni
klárlega er 1kz-t skásti kosturinn eða 1kz-te úr 90 cruiser
það er ekkert sérstaklega erfitt að tengja vél úr LC90 ef þú ert með rafkerfið frá vélinni...
og þú ert með R150F gírkassa í hiluxnum sem passar við 1kz með kúplingshúsi úr LC90 (á það kanski handa þér)
en 3.1 isuzu virkar alveg og togar þokkalega en þú þarft þá kassana með og það er svona meiri smíðavinna...
ég persónulega mundi gleyma 4.3 (þegar ég átti bílinn þá var ég búin að kaupa 4.3 sem átti að fara ofaní ... en sem betur fer seldi ég hana bara aftur..)
þú ert með góðan bíl í höndunum sem búið er að eyða helling í ..
eyddu aðeins meiri pening í vél og vertu ánægðari með bílinn á eftir
ég er búin að ganga í gegnum hellings "tune" pælingar með cruiserinn minn og skal alveg miðla því áfram.
og sá bíll er alveg farin að vinna helling á 44"
kveðja frá Króknum
Benni
Aðeins meira??
Afhverju að kaupa slitna toyota vél á nokkra/marga hundrað þúsund kalla þegur þú færð sambærilega vél á eitthverja tug þúsund kalla ?
Skelltu þér á eitthverja ódýrari vél Svenni og farðu í 25 jeppaferðir fyrir mismunin.
Svo þarft þú ekki að dauðhvíða þeim deigi er vélin gefur upp öndina eins og þú myndir annars gera með fokdýra Toyotu vél undir húddinu.
jú það er alveg rétt ...;)
finndu bara nógu ódýra vél og settu í hann ´
ég á handa þér 2.8 Patrol línu árg. 95
með gírkassa og millikassa
getur fengið þetta á 60.000- (engin ábyrgð á vél eða öðru)
þetta er hvort eð er "sambærilegt" við 1kz
Re: Véla val í Hilux
Benedikt Egilsson wrote:-Hjalti- wrote:Benedikt Egilsson wrote:sæll Svenni
klárlega er 1kz-t skásti kosturinn eða 1kz-te úr 90 cruiser
það er ekkert sérstaklega erfitt að tengja vél úr LC90 ef þú ert með rafkerfið frá vélinni...
og þú ert með R150F gírkassa í hiluxnum sem passar við 1kz með kúplingshúsi úr LC90 (á það kanski handa þér)
en 3.1 isuzu virkar alveg og togar þokkalega en þú þarft þá kassana með og það er svona meiri smíðavinna...
ég persónulega mundi gleyma 4.3 (þegar ég átti bílinn þá var ég búin að kaupa 4.3 sem átti að fara ofaní ... en sem betur fer seldi ég hana bara aftur..)
þú ert með góðan bíl í höndunum sem búið er að eyða helling í ..
eyddu aðeins meiri pening í vél og vertu ánægðari með bílinn á eftir
ég er búin að ganga í gegnum hellings "tune" pælingar með cruiserinn minn og skal alveg miðla því áfram.
og sá bíll er alveg farin að vinna helling á 44"
kveðja frá Króknum
Benni
Aðeins meira??
Afhverju að kaupa slitna toyota vél á nokkra/marga hundrað þúsund kalla þegur þú færð sambærilega vél á eitthverja tug þúsund kalla ?
Skelltu þér á eitthverja ódýrari vél Svenni og farðu í 25 jeppaferðir fyrir mismunin.
Svo þarft þú ekki að dauðhvíða þeim deigi er vélin gefur upp öndina eins og þú myndir annars gera með fokdýra Toyotu vél undir húddinu.
jú það er alveg rétt ...;)
finndu bara nógu ódýra vél og settu í hann ´
ég á handa þér 2.8 Patrol línu árg. 95
með gírkassa og millikassa
getur fengið þetta á 60.000- (engin ábyrgð á vél eða öðru)
þetta er hvort eð er "sambærilegt" við 1kz
Já ekkert verri kostur en eitthvað annað og klárlega ekki kraftminna en 1kz-t :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Véla val í Hilux
Ég skil nú ekki alveg hvað er í gangi þegar menn afskrifa 4.3 Chevy alveg gjörsamlega.
4.3 Vortec (þá með beinni innspýtingu, ekki tveim spíssum í hálf-blöndung!) er ódýr, tiltölulega léttur og sæmilega aflmikill kostur.
4L60E skiptingin sem er oftast aftaná þessum mótorum er með skemmtilegustu skiptingum sem ég hef kynnst og lítið mál er að möndla gott sem hvaða millikassa sem er aftaná hana.
4.3 Vortec skilar 190 hestöflum á 4400 RPM og 340 Nm á 2800 RPM. Það er 65 hestöflum og 50 Nm meira en 3.0 Toyota diesel... og þarna er um að ræða V6 mótor sem skilar aflinu á eðlilegum snúning ólíkt 3.0 V6 Toyota dótinu.....
En ég myndi alls ekki eyða tíma í 4.3 NEMA það sé Vortec.
3.4 Toyota er samt alveg þess virði að skoða aðeins betur. 190 hestöfl við 4800 RPM og 298 Nm við 3600 Nm. Alls ekki slæmt þannig lagað miðað við að svoleiðis mótor ætti að geta skrúfast beint í eða hvað?
4.3 Vortec (þá með beinni innspýtingu, ekki tveim spíssum í hálf-blöndung!) er ódýr, tiltölulega léttur og sæmilega aflmikill kostur.
4L60E skiptingin sem er oftast aftaná þessum mótorum er með skemmtilegustu skiptingum sem ég hef kynnst og lítið mál er að möndla gott sem hvaða millikassa sem er aftaná hana.
4.3 Vortec skilar 190 hestöflum á 4400 RPM og 340 Nm á 2800 RPM. Það er 65 hestöflum og 50 Nm meira en 3.0 Toyota diesel... og þarna er um að ræða V6 mótor sem skilar aflinu á eðlilegum snúning ólíkt 3.0 V6 Toyota dótinu.....
En ég myndi alls ekki eyða tíma í 4.3 NEMA það sé Vortec.
3.4 Toyota er samt alveg þess virði að skoða aðeins betur. 190 hestöfl við 4800 RPM og 298 Nm við 3600 Nm. Alls ekki slæmt þannig lagað miðað við að svoleiðis mótor ætti að geta skrúfast beint í eða hvað?
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Véla val í Hilux
Ef menn eru að spá í 4.3 vortec má ekki gleyma Buick 3800, léttari vél með ekkert síðri vinnslu, tala nú ekki um ef Supercharged útgáfan er valinn.
Annars fer svona vélaval algerlega eftir því í hvað bíllinn á að notast, þeas hvað menn sætta sig við mikla eyðslu.
En fyrir mitt leyti myndi ég ekki skoða neitt annað en grútabrennara í hilux nema þetta eigi að vera sprautugræja.
Annars fer svona vélaval algerlega eftir því í hvað bíllinn á að notast, þeas hvað menn sætta sig við mikla eyðslu.
En fyrir mitt leyti myndi ég ekki skoða neitt annað en grútabrennara í hilux nema þetta eigi að vera sprautugræja.
Dents are like tattoos but with better stories.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Véla val í Hilux
Benedikt Egilsson wrote:sæll Svenni
klárlega er 1kz-t skásti kosturinn eða 1kz-te úr 90 cruiser
það er ekkert sérstaklega erfitt að tengja vél úr LC90 ef þú ert með rafkerfið frá vélinni...
og þú ert með R150F gírkassa í hiluxnum sem passar við 1kz með kúplingshúsi úr LC90 (á það kanski handa þér)
en 3.1 isuzu virkar alveg og togar þokkalega en þú þarft þá kassana með og það er svona meiri smíðavinna...
ég persónulega mundi gleyma 4.3 (þegar ég átti bílinn þá var ég búin að kaupa 4.3 sem átti að fara ofaní ... en sem betur fer seldi ég hana bara aftur..)
þú ert með góðan bíl í höndunum sem búið er að eyða helling í ..
eyddu aðeins meiri pening í vél og vertu ánægðari með bílinn á eftir
ég er búin að ganga í gegnum hellings "tune" pælingar með cruiserinn minn og skal alveg miðla því áfram.
og sá bíll er alveg farin að vinna helling á 44"
kveðja frá Króknum
Benni
Sæll Benni
1kz-t er klárlega ofarlega á listanum. Er búinn að finna einn bíla á 300kall. Þar er góð 1kz-t
Svo er ég búinn að finna 3.1 isuzu heill bíll á 100 kall.
Var að spá í að swapa í sumar.
Hvað hefur þú á móti 4.3 Vortec ?
Annars er ég kominn á það að setja grútabrennara í Hiluxin.
Takk strákar fyrir góðar hugmyndir.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 33
- Skráður: 15.júl 2011, 00:51
- Fullt nafn: Benedikt Egilsson
Re: Véla val í Hilux
sæll Svenni
ertu búin að finna þá 4runner með 1KZ-T eða LC90 með 1KZ-TE??
og þá complett bíl á 300kall ??
varðandi 4.3 þá einhver vegin langar mig ekkert í svoleiðis.. ekki það að hilux með henni verður örugglega
skemmtilegur bíll .. fullt af afli enn..
diesel vélin togar skemmtilega og í þetta léttan bíl er þetta snilld
4.3 eyðir helling af bensíni og þá er ég ekki að segja að !KZ geri það ekki
þær eyða líka alveg helling en það er jafnari eyðsla.
það er bara eitthvað sem verður að horfa á líka.. fyrir okkur sem notum bílana okkar í almennum akstri.
það voru 2 ástæður fyrir því að ég seldi Hiluxinn á sínum tíma
1. langaði í meira pláss
2 eyddi alltof miklu (og þá ekkert endilega á fjöllum heldur eyddi hann helling í almennri notkun-það fór meira í taugarnar á mér)
ef þú ert bara að leita að meira afli ekki meiri hagkvæmni
þá er ég ekkert viss um að 4.3 eyði meira heldur en 3VZ og þá er þetta allt í lagi
þetta er alltaf spurning eftir hverju maður er að leita að..
ertu búin að finna þá 4runner með 1KZ-T eða LC90 með 1KZ-TE??
og þá complett bíl á 300kall ??
varðandi 4.3 þá einhver vegin langar mig ekkert í svoleiðis.. ekki það að hilux með henni verður örugglega
skemmtilegur bíll .. fullt af afli enn..
diesel vélin togar skemmtilega og í þetta léttan bíl er þetta snilld
4.3 eyðir helling af bensíni og þá er ég ekki að segja að !KZ geri það ekki
þær eyða líka alveg helling en það er jafnari eyðsla.
það er bara eitthvað sem verður að horfa á líka.. fyrir okkur sem notum bílana okkar í almennum akstri.
það voru 2 ástæður fyrir því að ég seldi Hiluxinn á sínum tíma
1. langaði í meira pláss
2 eyddi alltof miklu (og þá ekkert endilega á fjöllum heldur eyddi hann helling í almennri notkun-það fór meira í taugarnar á mér)
ef þú ert bara að leita að meira afli ekki meiri hagkvæmni
þá er ég ekkert viss um að 4.3 eyði meira heldur en 3VZ og þá er þetta allt í lagi
þetta er alltaf spurning eftir hverju maður er að leita að..
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Véla val í Hilux
Já fann 4runner með 1KZ-T complett bíl á 300kall.
Ég er 1.2.og 3 að leita eftir meira togi og jafnari eyðslu.
3VZ er ekki að gera sig finnst mér. Togar ílla og eyðir alltof miklu.
En er hægt að hressa 3VZ eitthvað að ráði ?
Ég er 1.2.og 3 að leita eftir meira togi og jafnari eyðslu.
3VZ er ekki að gera sig finnst mér. Togar ílla og eyðir alltof miklu.
En er hægt að hressa 3VZ eitthvað að ráði ?
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 33
- Skráður: 15.júl 2011, 00:51
- Fullt nafn: Benedikt Egilsson
Re: Véla val í Hilux
Svenni30 wrote:Já fann 4runner með 1KZ-T complett bíl á 300kall.
Ég er 1.2.og 3 að leita eftir meira togi og jafnari eyðslu.
3VZ er ekki að gera sig finnst mér. Togar ílla og eyðir alltof miklu.
En er hægt að hressa 3VZ eitthvað að ráði ?
jújú það er alveg hægt að hressa 3VZ með ýmsum ráðum en mér finnst það varla borga sig þannig
en það sem þú ert að leita að er meira tog - jafnari eyðsla
þú ert búin að finna 4runner með 1kz á 300 kall
ef sú vél er í góðu lagi þá er það klárlega málið
einfalt og þægilegt að setja hana ofaní
lítið sem ekkert tafmagn á henni þannig.
og þú getur notað kassana í honum eða einfaldlega þína kassa
og getur sett mælaborðið á milli mað rafkerfinu þá færðu snúningshraðamæli og allt saman til að virka rétt.
afturhásingin er sú sama í þessum bílum (4runner reyndar á gormum original)
og þú átt eftir gírkassa-millikassa og eitthvað fleira af varahlutum
það eru peningar líka...
með góðum cooler og smá stillingum á olíuverki og 3" pústi og svona smá breytingum
verðurðu hæstánægður
ég mundi ekki taka Isuzu-inn á 100 kall meðan þú getur fengið þetta á 300
En það er mín skoðun
kveðja Benni
-
- Innlegg: 301
- Skráður: 22.apr 2010, 18:38
- Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
- Bíltegund: 4runner 3.0 diesel
Re: Véla val í Hilux
Sammála benna. Ef vélin í bílnum er í góðu standi, að þá mundi ég kalla þetta gjöf en ekki gjald. Eyðslan er frekar jöfn. Þegar ég fór norður á strandir um daginn vigtaði 4runnerinn minn 2,6 tonn og eyðslan var í kringum 12 á hundraðið frá hafnarfirði til hólmavíkur. En aftur á móti að þá eyðir þetta öllu þem sett er á þetta þegar maður fer að taka á þessu.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur