Sælir ég er með koni gas dempara undir hjá mér að framan en þeir eru ekki stillanlegir
mér finnst bíllinn vera frekar stífur að framan, er með klafa sem eru stilltir í lægsta sem mögulegt er
spurningin er, vitið þið um mýkri dempara en KONI eða er hægt að láta bora þá til þess að mýkja þá aðeins?
Demparaspurning
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Demparaspurning
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Demparaspurning
Ef ég skil þig rétt að þá eru klafarnir skrúfaðir niður eins og hægt er til að hækka bílinn, er það rétt skilið? Ef það er málið hjá þér þá er enginn sundursláttur eftir af viti og gæti bíllinn þá virkað stífur ef hann fjaðrar ekkert í sundur.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 01.feb 2010, 00:02
- Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
- Staðsetning: Garðabær
- Hafa samband:
Re: Demparaspurning
Ég reyndar skildi þetta þannig að klafarnir væru stilltir í lægstu stöðu eða stífleika, þ.e. ekki skrúfaðir upp eins og oft er gert. Ef svo er að hann er OF neðarlega gæti verið að dempararnir séu hreinlega of stífir fyrir bílinn eða að það er ansi stutt uppí samslátt.
Hinn möguleikinn er eins og Hagalín bendir á að hann sé skrúfaður upp í botn og þ.a.l. mjög stutt í sundursláttinn. Hinsvegar get ég ekki alveg svarað spurningunni með demparana.
Hinn möguleikinn er eins og Hagalín bendir á að hann sé skrúfaður upp í botn og þ.a.l. mjög stutt í sundursláttinn. Hinsvegar get ég ekki alveg svarað spurningunni með demparana.
-Defender 110 44"-
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Demparaspurning
Hagalín wrote:Ef ég skil þig rétt að þá eru klafarnir skrúfaðir niður eins og hægt er til að hækka bílinn, er það rétt skilið? Ef það er málið hjá þér þá er enginn sundursláttur eftir af viti og gæti bíllinn þá virkað stífur ef hann fjaðrar ekkert í sundur.
Klafarnir eru stilltir í lægstu stöðu, semsagt alveg niður.. en það er kannski möguleiki á að hann sé stilltur svo neðarlega að hann sé að slá neðri spyrnunum í samsláttarpúðana.
ég á reyndar eftir að skipta um fóðringu í neðri festingunni (auganu) en svo eru pinnar að ofan. kannski munar það einhverju
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Re: Demparaspurning
Ef klafarnir eru skrúfaðir alveg niður þá er alveg eðlilegt að hann sé stífur og hastur hjá þér.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Demparaspurning
-Hjalti- wrote:Ef klafarnir eru skrúfaðir alveg niður þá er alveg eðlilegt að hann sé stífur og hastur hjá þér.
ég held að þú sért að misskilja..
klafarnir eru ekki stilltir til að vera stífir heldur til að vera mjúkir, bíllinn er semsagt núna lár og mjúkur í staðinn fyrir að vera hár og stífur
klafarnir eru samt ekki stilltir það mikið niður að hann liggji á samsláttarpúðunum, en það er á mörkunum held ég.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Demparaspurning
Ef þú hefur skrúfað hann niður frá orginal stöðu þá ertu mestmegnis að fjaðra á samsláttarpúðanum og það getur verið fjandi hast.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Demparaspurning
Stebbi wrote:Ef þú hefur skrúfað hann niður frá orginal stöðu þá ertu mestmegnis að fjaðra á samsláttarpúðanum og það getur verið fjandi hast.
Já, ég ætti þá að prufa skrúfa hann aðeins upp og sjá hvað hann gerir við það.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur