Sælir.
Ég ætla að hækka Pajero um 50mm á boddý og er komin með púðana,
en getur einhver sagt mér hversu langa og svera bolta ég þarf ?
Er búin að leita á netinu og finn hvergi upplýsingar um það. Ég veit heldur ekki hvort allir boltarnir séu jafnlangir ??
Boddýfestingar ?
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Boddýfestingar ?
Taktu einn bolta úr og mældu hann, þú þarft 50mm í viðbót. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 477
- Skráður: 21.jún 2010, 12:29
- Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
- Bíltegund: LC90
Re: Boddýfestingar ?
Taktu einn bolta úr og mældu hann, þú þarft 50mm í viðbót. :)
Það er nú akkúrat það sem ég hefði gert, en mér var sagt að þeir væru ekki allir eins ?
Toyota LC90 41" Irok
Re: Boddýfestingar ?
Kauptu bara tvær líklegar lengdir og líak einn snitttein, með því getur þú púslað saman hverju sem er í þetta, kostar bara klink og tekur því ekki að taka sénsinn á að stoppa í miðju verki.
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 31.jan 2010, 23:38
- Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
- Bíltegund: Subaru Outback
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Boddýfestingar ?
Sæll.
Ég var í svipuðum pælingum einu sinni og endaði á að taka alla boltana úr öðru megin og mældi (þeir eru væntanlega eins hinu megin) og fór svo á öðrum bíl að kaupa boltana. Það var eins gott því þeir voru ekki allir með sömu gengjur.
Kv.
Ásgeir
Ég var í svipuðum pælingum einu sinni og endaði á að taka alla boltana úr öðru megin og mældi (þeir eru væntanlega eins hinu megin) og fór svo á öðrum bíl að kaupa boltana. Það var eins gott því þeir voru ekki allir með sömu gengjur.
Kv.
Ásgeir
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur