Sælir
Í Götubíla flokki í torfærunni eru nokkri á jeep cj5 þar sem búið er að lengja bæði húdd og frambretti.
Nú er ég að fara í þessa aðgerð á mínum cj7. Stefnan er að lengja hann um 15-20cm. Er ekki einhver hérna sem hefur gert þetta og veit hvar er hægt að komst í mót af lengra húddi. Eins væri gaman að vita hvað menn hafa verið að lengja þá mikið.
kv
Kristján Finnur
Lengja jeep cj7
Re: Lengja jeep cj7
eg er með cj7/5 eða 7grind og 5 boddy og grindin er lengd um 30Cm hja mer man ekki boddyið en minn er lengdur aftur.
en þetta er svo sem ekki stort mal að slita þetta i sundur.. veit að brettakantar.is eru með hudd sem er 10cm lengra en orginal.
en þetta er svo sem ekki stort mal að slita þetta i sundur.. veit að brettakantar.is eru með hudd sem er 10cm lengra en orginal.
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Lengja jeep cj7
bíddu, húdd?? var ekki löngu búið að dæma það sem óþarfa á willys? ;)
Dents are like tattoos but with better stories.
Re: Lengja jeep cj7
monster wrote:eg er með cj7/5 eða 7grind og 5 boddy og grindin er lengd um 30Cm hja mer man ekki boddyið en minn er lengdur aftur.
en þetta er svo sem ekki stort mal að slita þetta i sundur.. veit að brettakantar.is eru með hudd sem er 10cm lengra en orginal.
Hvað er þinn orðinn langur á milli hjóla ?
Re: Lengja jeep cj7
283eða5 man það ekki alveg
Re: Lengja jeep cj7
monster wrote:283eða5 man það ekki alveg
Ok, áttu myndir :D
Kv Elmar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 181
- Skráður: 26.apr 2011, 13:41
- Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
- Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80
Re: Lengja jeep cj7
bíddu, húdd?? var ekki löngu búið að dæma það sem óþarfa á willys? ;)
jú það er rétt hjá þér Hjörtur. Það er að sjálfsögðu mun fljótlegra að sannfæra menn um það að húdd sé bara óþarfa þyngd, þá þarf ekki lengra húdd. :) En ég komst að því í síðustu fjallaferð að kælingin batnar til muna með því að rífa húddið af :)
http://www.youtube.com/watch?v=9Dfy7gAw1NI
Annars er helst að þeir hér á spjallinu sem hafa verið með willysa í torfærunni þekki þessa lengingu og hver á mót af þessu.
kv
KFS
Re: Lengja jeep cj7
ég bíð eftir svari frá norge með mót af svona húddi
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir