Sælir piltar,
er með extra-cab og mig vantar einhverjar hugmyndir um hvernig best er að loka pallinum hjá mér. Langar ekki í pallhús og er því að spá í einhverskonar loki eða dúk yfir pallinn. Hvernig hafa menn verið að snúa sér í þessum málum ?
kv.Bergur
Pall-lok
Re: Pall-lok
Truxedo palldùkar frà AT eru thrælsnidugir. Audvelt ad rùlla upp og eda taka alveg ùr thegar thu tharft ad nota allan pallinn.
kostar 96500 samkvæmt netsidunni. Veit reyndar ekki hvort ad their eigi fyrir extra cab
En èg myndi skoda thetta eda sambærilega dùka.
kostar 96500 samkvæmt netsidunni. Veit reyndar ekki hvort ad their eigi fyrir extra cab
En èg myndi skoda thetta eda sambærilega dùka.
Re: Pall-lok
Já finnst það frekar mikill peningur fyrir palldúk, en tjekka samt á þessu, takk.
Toyota Hilux Extra-Cab 1990 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Pall-lok
Tékkaðu á þessum, hef heyrt að hann sé alveg eðal-náungi :)
viewtopic.php?f=32&t=400&p=24802&hilit=truxedo#p24802
viewtopic.php?f=32&t=400&p=24802&hilit=truxedo#p24802
-
- Innlegg: 301
- Skráður: 22.apr 2010, 18:38
- Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
- Bíltegund: 4runner 3.0 diesel
Re: Pall-lok
Svo geturu bara smíðað lok ofaná úr krossvið. Ég hef séð svoleiðis útfærslu, og kom hún bara snyrtilega og vel út.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur