Jeep Grand Cherokee 1999
4.7 L V8 (aðeins búið að eiga við)
svartur
ek 140.xxx km
44" breyttur
5;13 hlutföll
dana 44 rev að framan loflæst
dana 60 miðja og orginal öxlar að aftan
np 242 millikassi
loftpúðpar og 4 link að aftan
rover að framan + gormar
aukarafkerfi, 2 geymar
loftkerfi
púðar stillanlegir innan úr bíl
spiltengi framan og aftan
vinnuljós
kastarar
vhf
snertiskjár
allt klárt fyrir tölvu
eyðsla 16L á hundraðið út á vegi
eyðir minna en patrol á fjöllum...... ef þú nennir að hanga með þeim :)
frekari upplýsingar í síma 820-3414 eða johann@fagthak.is
ásett 3.500.000,- en gott stgr verð
44" grand cherokee
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: 44" grand cherokee
Það er nú alveg skylda að setja inn myndir af svona trukk :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: 44" grand cherokee
jeepson wrote:Það er nú alveg skylda að setja inn myndir af svona trukk :)
done
Re: 44" grand cherokee
Flottur bíll! mæli með þessum. Menn gáfu sér laaaanngann tíma í að klára þennan.
Re: 44" grand cherokee
á ég að trúa að þetta sé festu mynd? þessi bíll? hann hlítur að hafa bilað... á ekki að vera hægt að festa þetta kvikindi ;P
Re: 44" grand cherokee
það geta allir klaufar fest hvaða bíl sem er, sá bíll sem ekki festist hefur ekki farið á fjöll
broskveðja Helgi
broskveðja Helgi
-
- Innlegg: 71
- Skráður: 31.jan 2010, 19:58
- Fullt nafn: Ingvar Guðni Svavarsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: 44" grand cherokee
þetta hlítur að vera uppstilling bara til að ná flottri mynd
Re: 44" grand cherokee
Ingi wrote:þetta hlítur að vera uppstilling bara til að ná flottri mynd
akkurat það sem ég hugsði ;P
Re: 44" grand cherokee
Jói er væntanlega með einhverjar skothelda útskýringu á þessu... en ég segi að hann sé pikkfastur.
Re: 44" grand cherokee
..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 19.jún 2014, 23:54, breytt 1 sinni samtals.
Re: 44" grand cherokee
Vá það er einsog Haffi hafi verið á staðnum.... nema þyrfti að komast yfir þessa tímavél hjá honum.
Já sá sem að nær ekki að festa sig er ekki að reyna nógu mikið það er víst ;)
en gripurinn er ennþá til sölu og skoða skipti.............
P.S.
ekki fastur í þetta skiptið
Já sá sem að nær ekki að festa sig er ekki að reyna nógu mikið það er víst ;)
en gripurinn er ennþá til sölu og skoða skipti.............
P.S.
ekki fastur í þetta skiptið
Re: 44" grand cherokee
tilboð óskast
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir