Þetta er Nissan Patrol, árgerð 1995
2.8 vél, keyrð um 300+ þús km..
38" dekk
orginal hlutföll
læstur fr og af



síðan tók við breytingaferli þar sem grindin í bílnum var orðin ónýt!

notað alvöru tæki til að taka body af.

fékk nýja grind frá Kidda á Selfossi, náði í hana á kerru, sandblés hana og málaði

smá hreyfð mynd en hér er búið að grunna

síkkaði gormafestingar niður til að losna við klossa undir gormana.
body-hækkaði um 3"
lengt afturhásingu um 7 cm
síkkað stífufestingar.
breytt svo að lógírinn komist í þegar hann á að fara í :)
það sem á eftir að gera er 24/9/2010 :
laga ryð í body, sílsar og bílstjóragólf
setja body aftur á.
tengja allt og lengja það sem þarf í húddi.
púsla öllu inní hann aftur.
fara svo út að keyra!
svo sem á eftir að fara á/í hann
lógír (næsta sumar sennilega)
snorkel (sem fyrst)
kastarar, IPF
og fl.
tek fleiri myndir þegar ég fer í skúrinn næst og kem með update ;)