Stál eða gúmmí ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 477
- Skráður: 21.jún 2010, 12:29
- Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
- Bíltegund: LC90
Stál eða gúmmí ?
Sælir.
Nú er ég að fara að skvera til felgurnar hjá mér. (sandblása & polýhúða)
Ég er að velta fyrir mér hvort ég eigi svo að setja stál eða gúmmíventla ? (tveggja ventla felgur)
Einhverjar góðar ábendingar ???
Nú er ég að fara að skvera til felgurnar hjá mér. (sandblása & polýhúða)
Ég er að velta fyrir mér hvort ég eigi svo að setja stál eða gúmmíventla ? (tveggja ventla felgur)
Einhverjar góðar ábendingar ???
Toyota LC90 41" Irok
Re: Stál eða gúmmí ?
Fékk eitt sinn hnefastórt grót inn í felguna hjá mér sem braut stálventilinn af, og hef valið að nota gúmmí síðan.
Re: Stál eða gúmmí ?
Ég er sjálfur mun hrifnari af stálinu... sterkara og mín reynsla betri í frosti uppá að rifna ekki en eins og síðasti ræðumaður bendir á eru skoðanir mismunandi með þetta.
Re: Stál eða gúmmí ?
Ég hef valið stálið framyfir gúmmíið en tel það samt ekki skipta svo miklu máli.
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 01.feb 2010, 00:02
- Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
- Staðsetning: Garðabær
- Hafa samband:
Re: Stál eða gúmmí ?
Myndi klárlega mæla með stálinu(mín skoðun) þar sem ég hef t.d. séð menn sparka gúmmíinu úr bara með fótunum þegar var verið að hreinsa snjó úr felgu. Kannski voru það gamlir lélegir ventlar, en ég hef allavega betri reynslu af stálinu með góðum hettum.
-Defender 110 44"-
-
- Innlegg: 116
- Skráður: 07.feb 2011, 18:05
- Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
- Bíltegund: 44" 4Runner
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Stál eða gúmmí ?
Gúmmíið vill líka morkna með tímanum og þá fer að leka með gúmmíventli. Ég nota stálið.
-
- Innlegg: 56
- Skráður: 05.apr 2010, 10:27
- Fullt nafn: Sigurður Sveinn Jónsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Stál eða gúmmí ?
Er með gúmíventla í fjögurra ára álfelgum. Þeir eru við það að detta af.
Re: Stál eða gúmmí ?
mæli með stálinu og vera með gúmmí ventilinn í hanskahólfinu til vara... það er hægt að troða þeim í öfugu leiðina.. ef stálið brotnar... held samt að það sé mjög sjaldgæft...
Pajero 2.8 44"
Ford Fiesta
Jónas Fr.
Ford Fiesta
Jónas Fr.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Stál eða gúmmí ?
Stálventlar eru líka ódýrari og hægt að bora í 5-5,5 mm annan ventilinn.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Stál eða gúmmí ?
Ég hef nú oftast borað báða stálventlana út en þann pílulausa meira
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Stál eða gúmmí ?
Ég fæ ekki annað út úr þessu en að það sé bæði betra.
-
- Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Stál eða gúmmí ?
lenti einu sinni í því að stálventill losnaði hjá mér og skaust úr, var ný buinn að fá bílinn þá og veit
svosem ekki í hvernig standi þetta dót var lét setja nýja ventla í allt svona fyrst ég var að þessu
og ekkert vesen eftir það.
bara fylgjast með þeim og svo einsog einn benti á hérna vera með gúmi ventilinn i hanskahólfinu.
svosem ekki í hvernig standi þetta dót var lét setja nýja ventla í allt svona fyrst ég var að þessu
og ekkert vesen eftir það.
bara fylgjast með þeim og svo einsog einn benti á hérna vera með gúmi ventilinn i hanskahólfinu.
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
Re: Stál eða gúmmí ?
Hef oft leitt hugan að þessu máli en hef ekki komist að niðurstöðu hvort er betra en hallast frekar að gúmmi ventlum sem eru ætlaðir mótorhjólum sem eru styttri, en til vara er ég með snitt tappa og bolta til að redda þessu á fjöllum ef annar ventillin skerst eða brotnar.
Blautt, kalt, rykugt og bilað...
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
Re: Stál eða gúmmí ?
Óli ágúst wrote:Hef oft leitt hugan að þessu máli en hef ekki komist að niðurstöðu hvort er betra en hallast frekar að gúmmi ventlum sem eru ætlaðir mótorhjólum sem eru styttri, en til vara er ég með snitt tappa og bolta til að redda þessu á fjöllum ef annar ventillin skerst eða brotnar.
þetta er sniðugt ráð
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: Stál eða gúmmí ?
Stálventil og ganga vel frá honum.. þó hnefastórt grjót geti í extreme aðstæðum grandað honum þá geturu drepið gúmmíið með þvottakústinum þessvegna.. hef lent í því 2svar.
Gengjulím á rónna ef þú ert tens á að hann losni og bora hann út.
Gengjulím á rónna ef þú ert tens á að hann losni og bora hann út.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Stál eða gúmmí ?
stálventla og varaventlar úr gúmmí í hanskahólfinu ef slys verður.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Stál eða gúmmí ?
Ég ákvað að nota einn gúmmíventil og svo er ég með 1/4 tommu krana sem úrhleipi ventil (og fyrir úrhleipibúnaðinn)
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Stál eða gúmmí ?
Groddi wrote:Ég ákvað að nota einn gúmmíventil og svo er ég með 1/4 tommu krana sem úrhleipi ventil (og fyrir úrhleipibúnaðinn)
Stálventill og krani er eina vitið ef maður er að græja sér felgur á annað borð, 1/4 tommu krani er að vísu frekar lítill. 3/8" með stút fyrir kúplingu er málið fyrir 38" dekk, þá er maður líka mun fljótari að pumpa í.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Stál eða gúmmí ?
Stebbi wrote:Groddi wrote:Ég ákvað að nota einn gúmmíventil og svo er ég með 1/4 tommu krana sem úrhleipi ventil (og fyrir úrhleipibúnaðinn)
Stálventill og krani er eina vitið ef maður er að græja sér felgur á annað borð, 1/4 tommu krani er að vísu frekar lítill. 3/8" með stút fyrir kúplingu er málið fyrir 38" dekk, þá er maður líka mun fljótari að pumpa í.
1/4 allveg nóg, manni liggur ekki það mikið á, svo munar ekki svo miklu á stærðinni þegar þrístingurinn er góður á kerfinu, en já, ég myndi fara í stálventil og krana, klárlega
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur