Góða kvöldið
Viðurkennt verkstæði hér í bæ sagði pakkninguna í vatndælunni vera farin að smita kælivatni og að best væri að skipta um dæluna með öllu saman fljótlega, kannski að ég slyppi með bara pakkninguna, en sennilega ekki.
Bíllinn er 2000 árg (3,0L) dælan er upprunaleg og hann er keyrður rétt rúmlega 200þ.
Hver er reynsla manna af svona, er kannski best að skipta um allt heila klabbið þegar þetta er orðið svona gamalt?
Kveðja
Hansi M
Vatnsdæla Patrol 3,0
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur