Gormar í Grand Cherokee..

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
loftpreza
Innlegg: 63
Skráður: 05.feb 2010, 00:10
Fullt nafn: Reynir viðar salómonsson

Gormar í Grand Cherokee..

Postfrá loftpreza » 08.feb 2012, 23:45

Sælir ég var að kaupa mér eitt st Grand cherokee breyttur fyrir 38"
Fínn bíll í alla staði nema hvað hann er helvíti hastur,
Var að pæla hvaða gorma menn hafa verið að setja í þá...
Er búinn að heyra eithvað um Grand vítöru gorma er það eithvað sem einhver hér hefur prófað?

Kv:Reynir


Toyota hilux 2,4 bensín 38" seldur
Nissan patrol 3.0l 44" seldur
Jeep Cherokee 5,2 38" seldur
Jeep Cherokee 5,2 38" seldur
Toyota land cruiser 90 38" seldur

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Gormar í Grand Cherokee..

Postfrá Freyr » 09.feb 2012, 00:31

Orginal gormarnir í þessum bílum eru alla jafna frekar mjúkir. Til að vera sáttur með minn (reyndar XJ = litla kassalaga boddýið) keypti ég gorma sem eru ætlaðir sem burðargormar í grand og notaði framgormana úr mínum í að smíða gormafjöðrun að aftan þó afturendinn sé um 250-300 kg. léttari. Að því gefnu að það sé ekki búið að setja í bílinn hjá þér miklu stífari gorma en orginal veðja ég á að sökin liggi annarsstaðar, jafnvel of mjúkir gormar svo hann fer beint í samslátt, framstífufestingar ekkert síkkaðar o.s.frv..... Ef þú ert í raun með of stífa gorma þá myndi ég bara grafa upp orginal gorma úr svona partabíl.

Kv. Freyr


Höfundur þráðar
loftpreza
Innlegg: 63
Skráður: 05.feb 2010, 00:10
Fullt nafn: Reynir viðar salómonsson

Re: Gormar í Grand Cherokee..

Postfrá loftpreza » 09.feb 2012, 00:46

Já okei,
Þetta eru allavegana ekki orginal gormar það er allveg á hreinu,en ég á samt orginal aftur gorma sem ég ætti kanski bara að henda í hann,en að framan bara sama orginla?
Toyota hilux 2,4 bensín 38" seldur
Nissan patrol 3.0l 44" seldur
Jeep Cherokee 5,2 38" seldur
Jeep Cherokee 5,2 38" seldur
Toyota land cruiser 90 38" seldur


Adam
Innlegg: 121
Skráður: 29.des 2011, 00:32
Fullt nafn: Adam örn þorvaldsson

Re: Gormar í Grand Cherokee..

Postfrá Adam » 09.feb 2012, 01:24

myndi athuga hvaða demparar séu í honum.. þeir geta gert Bíla hastari enn allt.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir