Hvar er hægt að fá bremsurör á LAugardögum?

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Hvar er hægt að fá bremsurör á LAugardögum?

Postfrá Groddi » 04.feb 2012, 09:31

Hvar er hægt að fá bremsurör á LAugardögum?

Ætlaði að skipta um bremsudælur að aftan hjá mér, tók svo eftir að bremsurörin eru jafn gömul og bíllinn, voru þar af leiðandi gróin saman við dælurnar

Kv
Groddi




stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Hvar er hægt að fá bremsurör á LAugardögum?

Postfrá stjanib » 04.feb 2012, 09:40

Minnir að bílanaust N1 er með bremsurör..

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: Hvar er hægt að fá bremsurör á LAugardögum?

Postfrá Groddi » 04.feb 2012, 09:57

stjanib wrote:Minnir að bílanaust N1 er með bremsurör..


Í tilbúnum lengdum eða smíða þeir eftir kröfum ?

Takk
Groddi


stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Hvar er hægt að fá bremsurör á LAugardögum?

Postfrá stjanib » 04.feb 2012, 10:16

Groddi wrote:
stjanib wrote:Minnir að bílanaust N1 er með bremsurör..


Í tilbúnum lengdum eða smíða þeir eftir kröfum ?

Takk
Groddi


Smíða eftir kröfum... svo er stilling líka með bremsör upp á höfða en það er lokað á laugardögum held ég, spurning hvort að þeir séu með þetta niðrí skeifu og þeir smíða líka eftir kröfu

K.v
Stjáni

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: Hvar er hægt að fá bremsurör á LAugardögum?

Postfrá Groddi » 04.feb 2012, 13:26

Þetta reddaðist í N1, Takk fyrir ábendinguna (:


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur