sælir, ég er búinn að vera að brasa við að setja vacuum læsingar í jeppann hjá mér og tengdi það við vacuumið í bremsurnar.
þetta er í land rover discovery 98 árg með disel vél td300.
núna spyr ég einsog bjáni, er það ekki alveg nógu gott??
kv Jói snær?
vacuum læsingar
-
- Innlegg: 329
- Skráður: 08.mar 2010, 12:43
- Fullt nafn: Haukur Þór Smárason
Re: vacuum læsingar
Tengjast bremsurnar ekki í vacuum kút? Ég myndi leggja beint í hann.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 483
- Skráður: 03.feb 2010, 16:03
- Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson
Re: vacuum læsingar
ég hef nú ekki séð neinn vacuum kút í bilnum, en það er vaquum kútur sem fylgdi með fyrir læsingarnar sem á að safna upp vacuumi.
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur