tölva í bílinn, 19 v. straumur.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: tölva í bílinn, 19 v. straumur.
Á ekki að vera hægt að fá 12V hleðslu tæki fyrir fartölvur?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: tölva í bílinn, 19 v. straumur.
sæll ég það er póstur hérna akkrút um þetta sem var skrifaður fyrir ekki svo löngu síðan en mig minnir að íhlutir ætti þetta til kv Heiðar
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: tölva í bílinn, 19 v. straumur.
viewtopic.php?f=2&t=8423 hérna er spjallið um inverter og tölvu kv Heiðar
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: tölva í bílinn, 19 v. straumur.
sæll nei ég hringdi aldrei í þá átti inverter 300w og er að tengja hann í jeppann
-
- Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: tölva í bílinn, 19 v. straumur.
eg keypti mer tolvu i tolvulistanum i fyrra og gatu þeir selt mer hleðslutæki i bilinn með henni !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: tölva í bílinn, 19 v. straumur.
http://www.tl.is/vara/23493
Ég ætla mér nú bara að versla þessa hér og svo er ég með 600w constant inverter hjá mér og notast við hann þegar batteríið er komið á rautt....
Ég ætla mér nú bara að versla þessa hér og svo er ég með 600w constant inverter hjá mér og notast við hann þegar batteríið er komið á rautt....
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
- Innlegg: 89
- Skráður: 14.mar 2010, 00:40
- Fullt nafn: Gunnar Þór Reykdal
Re: tölva í bílinn, 19 v. straumur.
ertu búinn að kíkja í Íhluti í skipholti hann var með svona staumbreytir fyrir tölvur og myndavélar og það var ekki svo dýrt hjá honum
Re: Tölva í bílinn, 19 v. straumur.
Sammála þessu með inverter í íhlutum.
plús það að hann á líka til vandaðari inverta sem eru "true sinewave" en nánast allir "ódýrari" invertar eru með svokölluðum "moduladet wave" sem þýðir að bylgjan er ekki hrein. I flestum tilfellum kemur það ekki að sök en þó er ein og ein fartalva sem neitar að keyra á svoleiðis bylgju.
plús það að hann á líka til vandaðari inverta sem eru "true sinewave" en nánast allir "ódýrari" invertar eru með svokölluðum "moduladet wave" sem þýðir að bylgjan er ekki hrein. I flestum tilfellum kemur það ekki að sök en þó er ein og ein fartalva sem neitar að keyra á svoleiðis bylgju.
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Tölva í bílinn, 19 v. straumur.
Hagalín wrote:http://www.tl.is/vara/23493
Ég ætla mér nú bara að versla þessa hér og svo er ég með 600w constant inverter hjá mér og notast við hann þegar batteríið er komið á rautt....
Það þykir ekki gott fyrir rafhlöður í fartölvum að tæma þær oft.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Tölva í bílinn, 19 v. straumur.
Aparass wrote:Sammála þessu með inverter í íhlutum.
plús það að hann á líka til vandaðari inverta sem eru "true sinewave" en nánast allir "ódýrari" invertar eru með svokölluðum "moduladet wave" sem þýðir að bylgjan er ekki hrein. I flestum tilfellum kemur það ekki að sök en þó er ein og ein fartalva sem neitar að keyra á svoleiðis bylgju.
Kaupið bara spennubreytir 12 í 19v hjá Íhlutum eða á ebay og sleppið öllu inverter rugli í kringum fartölvuna. Algjört bull að fara að breyta DC í AC til þess eins að breyta lélegu AC aftur í DC með tilheyrandi töpum og tengingum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Tölva í bílinn, 19 v. straumur.
StefánDal wrote:
Það þykir ekki gott fyrir rafhlöður í fartölvum að tæma þær oft.
Það eru allar fartölvur komnar með Li-ion rafhlöður sem eru með útsláttaröryggi. Þær raflöður eiga að þola að tæmast ansi oft.
Re: Tölva í bílinn, 19 v. straumur.
Stebbi wrote:Aparass wrote:Sammála þessu með inverter í íhlutum.
plús það að hann á líka til vandaðari inverta sem eru "true sinewave" en nánast allir "ódýrari" invertar eru með svokölluðum "moduladet wave" sem þýðir að bylgjan er ekki hrein. I flestum tilfellum kemur það ekki að sök en þó er ein og ein fartalva sem neitar að keyra á svoleiðis bylgju.
Kaupið bara spennubreytir 12 í 19v hjá Íhlutum eða á ebay og sleppið öllu inverter rugli í kringum fartölvuna. Algjört bull að fara að breyta DC í AC til þess eins að breyta lélegu AC aftur í DC með tilheyrandi töpum og tengingum.
Það er einfaldlega lang best (og öruggast gagnvart bilunum og veseni í tölvunni) að nota original spennugjafann sem fylgdi tölvunni. Það er ekki svo mikið tap í inverternum að það skipti einhverju máli.
-
- Innlegg: 63
- Skráður: 13.okt 2011, 21:07
- Fullt nafn: Játvarður Jökull Atlason
- Bíltegund: Pajero
- Staðsetning: Reykhólar
Re: Tölva í bílinn, 19 v. straumur.
baldur wrote:Stebbi wrote:Aparass wrote:Sammála þessu með inverter í íhlutum.
plús það að hann á líka til vandaðari inverta sem eru "true sinewave" en nánast allir "ódýrari" invertar eru með svokölluðum moduladet wave" sem þýðir að bylgjan er ekki hrein. I flestum tilfellum kemur það ekki að sök en þó er ein og ein fartalva sem neitar að keyra á svoleiðis bylgju.
Kaupið bara spennubreytir 12 í 19v hjá Íhlutum eða á ebay og sleppið öllu inverter rugli í kringum fartölvuna. Algjört bull að fara að breyta DC í AC til þess eins að breyta lélegu AC aftur í DC með tilheyrandi töpum og tengingum.
Það er einfaldlega lang best (og öruggast gagnvart bilunum og veseni í tölvunni) að nota original spennugjafann sem fylgdi tölvunni. Það er ekki svo mikið tap í inverternum að það skipti einhverju máli.
þetta er ekki bara spurning um tap heldur líka óþarfa búnað að flækjast fyrir manni. einfaldasta lausnin er alltaf best og það bara einfaldlega getur ekki verðið betra að vera með tvo straumbreita heldur en einn en það er líka gott að hafa í huga að notast bara við straumbreitir sem afkastar jafn mikið og sá sem fylgir tölvuni
Subaru Legacy GX 2.5 MY 2000 195/65R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Tölva í bílinn, 19 v. straumur.
Ég gerði nú einusinni tilraun með gamla fartölvudruslu sem ég átti, ég klippti bara hleðsutækið af og stakk beint í samband í bílnum, það virkaði fínt til að nota tölvuna á meðan bíllinn var í gangi, batteríið tók reyndar ekki hleðslu en þetta var tilraunarinnar virði, ég eyðilagði tölvuna allavega ekki á þessu og allt virkaði eðlilega í henni (hún hlóð batteríið) þegar ég tengdi hana aftur við spennubreytinn sinn :)
http://www.jeppafelgur.is/
Til baka á “Ferlar og fjarskipti”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur