Boost og afgasmælir

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
sean
Innlegg: 146
Skráður: 27.sep 2010, 15:54
Fullt nafn: Gunnar Sean Eggertsson

Boost og afgasmælir

Postfrá sean » 29.jan 2012, 14:05

Er að setja svona mæla í bílinn hjá mér, sem Runner með 3L turbo intercooler dísel rokk. Hvar eru menn að setja slönguna fyrir boostmælinn og er menn ekki að setja nemann fyrir afgasið fyrir túrbínu ?




Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: Boost og afgasmælir

Postfrá Haukur litli » 29.jan 2012, 15:55

Þú færð nákvæmari mælingu með fölerinn fyrir túrbínu. Margir tala um hættuna á því að fölerinn brenni upp og fari þá í bínuna, ég held að menn mættu hafa áhyggjur af mörgu öðru en því.

Ég myndi setja skynjarann fyrir boostmælinn eftir intercooler.

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Boost og afgasmælir

Postfrá JonHrafn » 29.jan 2012, 16:38

Það er lítil slanga úr túrbínu yfir í wastegate-ið ? Hentar vel til að tengja boost mæli inn á vegna þess að það er sami sverleiki og t-stykkið sem fylgir mælinum.

En vissulega gefur það betri mælingu að setja mælinn milli soggreinar og intercooler, enda er ég að pæla í að setja annan boost mæli þar.

EGT mælinn settum við bara strax á eftir túrbínu, en margir vilja setja hann á undan túrbínu, eldgreinin er vissulega eitthvað heitari en púströrið eftir túrbínu.

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: Boost og afgasmælir

Postfrá Hagalín » 29.jan 2012, 17:18

EGT mælirinn minn fer fyrir aftan túrbínu þar sem að það er búið að gera ráð fyrir honum þar :) Minni vinna sem sagt fyrir mig. En ég held að maður þurfi bara að gera ráð fyrir hitatapi þar fyrir aftan....

http://www.facebook.com/l.php?u=http%3A ... =-AQGXao6n

Hér er eitthvað um þetta.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Boost og afgasmælir

Postfrá LFS » 29.jan 2012, 17:38

eg setti boostmælinn sem næst soggreininni hja mer á eftir að finna mer afgasmæli en hann set eg eftir turbinu og hef það i huga að hitatapið er einhvert !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: Boost og afgasmælir

Postfrá Hagalín » 29.jan 2012, 18:35

http://www.ebay.com/itm/Green-Super-Whi ... 2a0678e93f

Ég tók tvo svona inn fyrir 30þúsund.

Mæli með þessum sem selja þessa, tekur undir 14 dögum að koma og frír sendingarkostnaður.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Boost og afgasmælir

Postfrá LFS » 29.jan 2012, 18:49

buin að panta ;) takk fyrir þettað !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur