Hilux... millikassi í lausu lofti?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
tommi3520
Innlegg: 210
Skráður: 31.mar 2010, 19:18
Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson

Hilux... millikassi í lausu lofti?

Postfrá tommi3520 » 27.jan 2012, 22:57

Hvernig er skipting og millikassi fest í hilux? er millikassinn ekki festur á þverbita á grind eða?




Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Hilux... millikassi í lausu lofti?

Postfrá Oskar K » 27.jan 2012, 23:01

millikassinn er nú bara boltaður aftaná, það kemur þverbiti undir gírkassann
1992 MMC Pajero SWB


Höfundur þráðar
tommi3520
Innlegg: 210
Skráður: 31.mar 2010, 19:18
Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson

Re: Hilux... millikassi í lausu lofti?

Postfrá tommi3520 » 28.jan 2012, 03:23

Já eitthvað finnst mér það ósniðugt í fljótu bragði, brósi á willys með 350 vél, 350 skiptingu og hilux millikassa og hann lenti í því að brjóta húsið af 350 gírnum (tveir efri boltarnir fór með hluta af skiptingunni burt.) og nú á að setja stífur úr millikassanum á bitann sem skiptingin er fest í þannig litli hilux kassinn sé ekki dansandi í lausu lofti og vindi uppá sig.

Á dodge raminum 81 módelinu er mótorinn náttúrulega festur með 2 boltum, síðan kemur sjálfskiptingin í lausu lofti og síðan er millikassinn, sá sterkasti í heimi np-205 festur í bita þvert í grindinni. Það finnst mér sniðugri hönnun heldur en að festa tvo fremstu og hafa þann aftasta ,,dinglandi"

Afhverju fer Ram og Hilux ólíkar leiðir í þessu?

User avatar

smaris
Innlegg: 233
Skráður: 16.feb 2010, 23:50
Fullt nafn: Smári Sigurbjörnsson

Re: Hilux... millikassi í lausu lofti?

Postfrá smaris » 28.jan 2012, 09:38

Sælir.

Millikassinn á Hilux er festur á þverbita í grind.

Kv. Smári


Höfundur þráðar
tommi3520
Innlegg: 210
Skráður: 31.mar 2010, 19:18
Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson

Re: Hilux... millikassi í lausu lofti?

Postfrá tommi3520 » 28.jan 2012, 21:35

Já, tvö mismunandi svör, hvort er það? mismunandi eftir hiluxum eða?


flækingur
Innlegg: 110
Skráður: 04.okt 2011, 18:46
Fullt nafn: þórólfur Almarsson

Re: Hilux... millikassi í lausu lofti?

Postfrá flækingur » 28.jan 2012, 21:40

millikassi í hilux og öllum toyotum festist á þverbita og kassi í lausu frjáls milli vélar og millikassa. er búinn að verð nogu mikið með toyotur til að vera viss um þetta..


Höfundur þráðar
tommi3520
Innlegg: 210
Skráður: 31.mar 2010, 19:18
Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson

Re: Hilux... millikassi í lausu lofti?

Postfrá tommi3520 » 29.jan 2012, 04:37

Alright! þá veit maður það.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur