Góðan daginn.
Það er kominn tími á að shina aðeins til vinnubílinn (Y61 1998 árg) þá aðallega að innan til að byrja með. Listar í hurðarfölsum, vantar tappa í lista hér og þar, nýjar mottur ofl ofl svona til að hressa kvikindið aðeins við. Þá er mér spurn, hefa menn verið að kaupa slíka hluti beint af umboðinu, eða eru menn með ódýrari staði sem hægt er að versla á? Eins ef einhver er að parta slíkann bíl með grá/brúnni innréttingu (litblindur) og eins er mér spurn með sæti, hvort menn hafi verið að kaupa slíkt nýtt, eða hvort hægt sé að láta bólstra þau? Það eru tau sæti í bílnum sem eru aðeins orðin snjáð. Væri ekki verra ef einhver ætti leðursæti í kvikindið eða vissi hvar hægt væri að versla slíkt, án þess að borga bílverðið fyrir....
Snurfusa Y61 Patrol
Re: Snurfusa Y61 Patrol
ég mundi ath. kidda bergs á selfossi hann er búinn að rífa fullt af pöttum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 78
- Skráður: 09.maí 2010, 04:29
- Fullt nafn: Einar Kristinn Brynjólfsson
Re: Snurfusa Y61 Patrol
ojons wrote:ég mundi ath. kidda bergs á selfossi hann er búinn að rífa fullt af pöttum
Takk fyrir það
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur