Súkkan mín
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Súkkan mín
já ég skil þig hehe :D
ég byrjaði að breyta hiluxinum mínum í mars á þessu ári og tók fyrsta rúnt á honum umd aginn demparalausum og ekki með samslátttarpúða að framan :D
ég byrjaði á að kaupa framhásingu með stífum og vösum á sem átti barta að vera tilbúið tilað sjóða undir... það var náttúrulega allt gert með rassgatinu, allt illa smíðað, þvílík vinnubrögð hef ég aldrei séð áður... sennilega allt s´miðað undir bílinn með lokuð augu!
og ég ákvað að smíða þetta þá bara alveg allt upp , alla vasa og gera þetta nákvæmlega eins og´eg vil hafa þetta, fyrst ætlaði ég bara að hafa möguleika á 44" en núna er þetta orðið þannig að það verður hægt að skrúfa 46" dekk undir og beint út að keyra :D
ég byrjaði að breyta hiluxinum mínum í mars á þessu ári og tók fyrsta rúnt á honum umd aginn demparalausum og ekki með samslátttarpúða að framan :D
ég byrjaði á að kaupa framhásingu með stífum og vösum á sem átti barta að vera tilbúið tilað sjóða undir... það var náttúrulega allt gert með rassgatinu, allt illa smíðað, þvílík vinnubrögð hef ég aldrei séð áður... sennilega allt s´miðað undir bílinn með lokuð augu!
og ég ákvað að smíða þetta þá bara alveg allt upp , alla vasa og gera þetta nákvæmlega eins og´eg vil hafa þetta, fyrst ætlaði ég bara að hafa möguleika á 44" en núna er þetta orðið þannig að það verður hægt að skrúfa 46" dekk undir og beint út að keyra :D
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Hljómar vel, ég sé fram á algjöra endursmíð á afturfjöðrun t.d. en ég á auðvitað eftir að prufa bílinn almennilega.
Hann fjaðrar mjög skemmtilega mikil víxlfjöðrun, hér er smá video sem sýnir ágæta fjöðrun t.d. á 2:00
Vantar bara að geta tengd helv. læsinguna að aftan þá væri meira gaman að þessu
http://www.youtube.com/watch?v=22MSD8z6 ... el&list=UL
svo tókst mér að týna myndavélinni þar sem hún er grá og fellur vel inn í mölina hehe :D
Hann fjaðrar mjög skemmtilega mikil víxlfjöðrun, hér er smá video sem sýnir ágæta fjöðrun t.d. á 2:00
Vantar bara að geta tengd helv. læsinguna að aftan þá væri meira gaman að þessu
http://www.youtube.com/watch?v=22MSD8z6 ... el&list=UL
svo tókst mér að týna myndavélinni þar sem hún er grá og fellur vel inn í mölina hehe :D
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Föndraði tölvu í tíkina


skrapp uppá langjökul

dróg svo óökuhæfa súkku í bæinn

svo bara eitthvað svona á bakaleiðinni :)



skrapp uppá langjökul

dróg svo óökuhæfa súkku í bæinn

svo bara eitthvað svona á bakaleiðinni :)

Síðast breytt af Sævar Örn þann 27.maí 2013, 20:09, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Súkkan mín
[quote="Sævar Örn"]
Svona suðu myndi ég ekki sýna nokkrum manni..... ekki það að suðan líti illa út heldur undirvinnan ekki til fyrirmyndar.
Annars lítur þetta út fyrir að vera helvíti spennandi leiktæki :-)

Svona suðu myndi ég ekki sýna nokkrum manni..... ekki það að suðan líti illa út heldur undirvinnan ekki til fyrirmyndar.
Annars lítur þetta út fyrir að vera helvíti spennandi leiktæki :-)
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Ég viðurkenni það fúslega, og eins og ég sagði hér einhversstaðar fyrir ofan þá myndi ég gera ýmislegt öðruvísi ef ég væri að byrja á þessu núna.
En þessi vasi er ekki að fara neitt og í þokkabót helst í kringum hann ósködduð tektíl og zinkhúðin sem suzukigrindur koma með orginal, það er kannski eini ljósi punkturinn við þessa leti í mér :)
En þessi vasi er ekki að fara neitt og í þokkabót helst í kringum hann ósködduð tektíl og zinkhúðin sem suzukigrindur koma með orginal, það er kannski eini ljósi punkturinn við þessa leti í mér :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín



Græjan er að koma mjög vel út ég er mjög ánægður með hann, þó er ýmislegt sem þarf að lagfæra t.d. fjöðrun að framan vantar aðra gorma sem pressast meira saman, bíllinn er alltof léttur og er stöðugt að slá í sundur, og ef ég lengi demparana þá hreinlega skoppa gormarnir úr :) Búinn að slíta 1 dempara i þessu veseni
Er að spá í að setja bara stillanlega strutta í hann að framan, að aftan er ég mjög ánægður með fjöðrunina.
Svo er smá jeppaveiki að hrjá greyið búinn að setja plastfóðringar í þverstífu og hjólastilla ótalsinnum og er kominn á það stig að fá mér mjög stífann stýrisdempara bara þar sem þessi er nánast ónýtur bara stífur í aðra áttina,
Svo þarf aðeins að rétta afturhásinguna undir bílnum hún er í 0.12° beygju til vinstri þannig stýrið er aldrei alveg beint, kemur sér illa þar sem spindilhallinn er 10° þannig maður verður fljótt þreyttur í hendinni að halda bílnum beinum á veginum.
Svo er bara að barkatengja afturlæsinguna, og setja diskalás að framan og nýtt hlutfall og legur og allt.
Nýja diska að framan þeir eru orðnir þunnir
þá er held ég allt það slæma komið á blað og hægt að fara að drullast til að gera við það.
Svo bara sílsa á drusluna og 38" dekk næsta sumar er haggggi ;)))
Síðast breytt af Sævar Örn þann 27.maí 2013, 20:11, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
jæja fann mér póló gorma að framan og lödu sport afturdempara, þeir eru nógu mjúkir núna fjaðrar hann þokkalega, svolítið reistur að framan en ég ætla bara að hækka hann að aftan í samræmi og sennilega að bæta 2 linkum og þverstífu við,
jeppaveikin orsakast af miðjuskökkum felgum en það skiptir ekki miklu máli því ég er búinn að ákveða að fá mér 38" dekk og 13-14" felgur undir súkkuna...
svo er ég líka að leita að gírkassa og millikassa úr hilux pickup
svo er bara framundan að setja þessi dekk undir, gírkassann aftaná vélina, tvöfaldan lið á framskaftið og skipta um sílsa, ef ég verð búinn að þessu í ágúst þá mála ég sennilega súkkuna :)
þvílíkt ánægður með bílinn og drifgetuna þó hann sé á þessum sléttu bólgnu dekkjum
jeppaveikin orsakast af miðjuskökkum felgum en það skiptir ekki miklu máli því ég er búinn að ákveða að fá mér 38" dekk og 13-14" felgur undir súkkuna...
svo er ég líka að leita að gírkassa og millikassa úr hilux pickup
svo er bara framundan að setja þessi dekk undir, gírkassann aftaná vélina, tvöfaldan lið á framskaftið og skipta um sílsa, ef ég verð búinn að þessu í ágúst þá mála ég sennilega súkkuna :)
þvílíkt ánægður með bílinn og drifgetuna þó hann sé á þessum sléttu bólgnu dekkjum
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín

[youtube]ffdXm61TNFQ[/youtube]
Síðast breytt af Sævar Örn þann 27.maí 2013, 20:11, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Jæja sumarið að koma, ég út í skúr á stundinni
Kominn í nýja aðstöðu og þá er bara taka tvö
framdrif í tætlur og skipta um allar þéttingar og legur og hafa alla slithluti í drifrás nýja, seinna verður settur toyota gír og millikassi og kannski einhver vél framaná það


verkefni sumarsins

slatta ryð undir bretaköntum en þetta verður lagað og skorið úr nær hurðinni til að koma 38
tommu án frekari hækkun
Kominn í nýja aðstöðu og þá er bara taka tvö
framdrif í tætlur og skipta um allar þéttingar og legur og hafa alla slithluti í drifrás nýja, seinna verður settur toyota gír og millikassi og kannski einhver vél framaná það


verkefni sumarsins

slatta ryð undir bretaköntum en þetta verður lagað og skorið úr nær hurðinni til að koma 38
tommu án frekari hækkun
Síðast breytt af Sævar Örn þann 27.maí 2013, 20:12, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Helgarnar nýttar í botn

Er mikið að elska vírhjól á smergel, svolítið fljótlegra en að taka þetta allt með sandpappír, :)

Komið saman, allt nýtt í liðhúsum að framan nema liðirnir sjálfir

Sérverkfæri dagsins, 54mm toppur til að herða legurnar rétt með átaksmæli til að stilla preload á legunum.
Svo er næsta helgi bara að taka allt í sundur að aftan og skipta um legur í hjólum og drifi,
og þar framundan bara smá boddívinna, jeppaferð eða tvær og svo númer í geymslu

Er mikið að elska vírhjól á smergel, svolítið fljótlegra en að taka þetta allt með sandpappír, :)

Komið saman, allt nýtt í liðhúsum að framan nema liðirnir sjálfir

Sérverkfæri dagsins, 54mm toppur til að herða legurnar rétt með átaksmæli til að stilla preload á legunum.
Svo er næsta helgi bara að taka allt í sundur að aftan og skipta um legur í hjólum og drifi,
og þar framundan bara smá boddívinna, jeppaferð eða tvær og svo númer í geymslu
Síðast breytt af Sævar Örn þann 27.maí 2013, 20:12, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín

grófur á spaslinu, enda fagmaður

Sippa kössunum úr

Kominn með 2lt Toyota W56 gírkassa úr 93 pickup, hann fer aftaná súkkuvélina og milligír milli kassans og millikassans.
Breytistykkið fyrir gírkassann er hægt að kaupa hér og ég sennilega enda á því enda stórmál að smíða svona millistykki.
http://www.lowrangeoffroad.com/index.php/ringr-suzuki-engine-to-toyota-transmission-adapter.html

Suzuki kúplingin, skipti um þetta sumarið 2010 og búið að keyra 15000km, læt Árna Brynjólfs renna miðjuna úr disknum og setja toyotu miðju svo toyotu inntaksásinn passi

Kantur eftir lengingu 8cm og spreyað rautt

Hér set ég coilover fjöðrun eða hreinlega gasdempara bara, venjulegir demparar eru ekki að endast lengi í svona kengúrubíl

par 2 af dempurum síðan í október, lélegri smíði á fjöðrunarbúnað er þó að hluta til um að kenna, en úr því stendur að bæta
Síðast breytt af Sævar Örn þann 27.maí 2013, 20:13, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Súkkan mín
Dugnaðurinn!
Um að gera að fara í gasdempara, hitt er bara fyrir malbiksbíla.
Um að gera að fara í gasdempara, hitt er bara fyrir malbiksbíla.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Coilover? ég var að spá í offroad champions coilover strut kit, líkt og notað er í rallyjeppana úti eða buggybílana.
http://www.4wheeloffroad.com/techarticl ... to_05.html
http://www.4wheeloffroad.com/techarticl ... to_05.html
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Súkkan mín
sæll
ég var að horfa á millibilsstöngina og stýrisarmana. Ég sé ekki betur en að þetta séu armar úr litla 70 cruiser sem er búið að setja framfyrir. Það gæti haft áhrif á stýrið að hann beygjir hjólunum öfugt í þessari uppsetningu, þ.e. innra hjólið beygir minna en ytra hjólið.
Þeir kalla þetta ackerman horn í útlandinu.
Bara ábending, þar sem þú sagðir að hann væri ekki góður í stýri.
kv
Baldur
ég var að horfa á millibilsstöngina og stýrisarmana. Ég sé ekki betur en að þetta séu armar úr litla 70 cruiser sem er búið að setja framfyrir. Það gæti haft áhrif á stýrið að hann beygjir hjólunum öfugt í þessari uppsetningu, þ.e. innra hjólið beygir minna en ytra hjólið.
Þeir kalla þetta ackerman horn í útlandinu.
Bara ábending, þar sem þú sagðir að hann væri ekki góður í stýri.
kv
Baldur
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
toe out on turns var í lagi þegar ég hjólastillti, hann þvingast ekki við að beygja,
svo er stýrisgangurinn settur saman af afskornu hilux hrútshorni og 2stk hilux millibilsstöngum, báðar úr 92 og 93 disil hilux með áföstum stýrisleggjum þegar ég sótti þetta
stýrið er í fínu lagi nema jeppaveiki á 60kmh sem orsakast ábyggilega að mestu vegna miðjuskakkra felga en það stendur til bóta.
svo er stýrisgangurinn settur saman af afskornu hilux hrútshorni og 2stk hilux millibilsstöngum, báðar úr 92 og 93 disil hilux með áföstum stýrisleggjum þegar ég sótti þetta
stýrið er í fínu lagi nema jeppaveiki á 60kmh sem orsakast ábyggilega að mestu vegna miðjuskakkra felga en það stendur til bóta.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Súkkan mín
Sævar Örn wrote:toe out on turns var í lagi þegar ég hjólastillti, hann þvingast ekki við að beygja,
svo er stýrisgangurinn settur saman af afskornu hilux hrútshorni og 2stk hilux millibilsstöngum, báðar úr 92 og 93 disil hilux með áföstum stýrisleggjum þegar ég sótti þetta
stýrið er í fínu lagi nema jeppaveiki á 60kmh sem orsakast ábyggilega að mestu vegna miðjuskakkra felga en það stendur til bóta.
ok, þetta er nú samt ekki alveg eins og á original hilux, þar eru þeir ofan á liðhúsunum. Ég séð það nú ekki alveg á myndunum en sýnist þó eins og hornið sé öfugt.
Gæti verið verið rangt hjá mér, en ef þetta er svona þá er mun hættara við að bíllinn losni upp í beygjum.
Ég skoðaði þetta töluvert þegar ég setti gamla hiluxinn minn á gorma og ég gat ekki fengið 'rétt' ackermann horn nema vera með breytta original arma ofan á liðhúsunum. Sem sagt tvöfaldan arm hægrameginn og hrútshornið skorið af vinstra meginn. Minnir að ég hafi prófað allar aðrar útgáfur með hilux og 70 cruiser örmum þar sem þessi tvöfaldi var helvíti dýr.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Sæll eg hugsaði þetta aðeins lengra og notaði tvo hægri hilux arma h/m, og síðan þann afskorna að neðanverðu v/m
Afstaðan á þessu er kannski kjánaleg þegar horft er á það en stærðin á stýrisleggjunum og lengdin er sú sama sem gerir að hann keyrir sig ekki saman í beygju eins og myndi gerast ef lengdin væri misjöfn.
Ég vona að ég sé að skilja þig en allavega þá virkar þetta allt saman mjög vel og kostaði ekki neitt nema smá hugsun og vinnu.
Ég man ekki hvað toe out við 20° beygju var en held það hafi verið 1'10°
Ef eitthvað væri að í smíði og stillingu á stýrisgangi hefði það átt að koma fram á hjólastöðumælingunni, enda hef ég enn ekki séð ástæðu til breytinga á stýrisgangi en til að komast fyrir endann á jeppaveikinni þarf ég amk. að byrja á að fá mér óskemmdar felgur
Afstaðan á þessu er kannski kjánaleg þegar horft er á það en stærðin á stýrisleggjunum og lengdin er sú sama sem gerir að hann keyrir sig ekki saman í beygju eins og myndi gerast ef lengdin væri misjöfn.
Ég vona að ég sé að skilja þig en allavega þá virkar þetta allt saman mjög vel og kostaði ekki neitt nema smá hugsun og vinnu.
Ég man ekki hvað toe out við 20° beygju var en held það hafi verið 1'10°
Ef eitthvað væri að í smíði og stillingu á stýrisgangi hefði það átt að koma fram á hjólastöðumælingunni, enda hef ég enn ekki séð ástæðu til breytinga á stýrisgangi en til að komast fyrir endann á jeppaveikinni þarf ég amk. að byrja á að fá mér óskemmdar felgur
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Eftir smá hlé og pælingar er farið að sína þessum áhuga á ný.
Er ekki fullkomlega búinn að ákveða endanlega fjöðrun að framan, líklega endar þetta með að ég hendi einhverju saman til að geta notað hann í vetur.
Næst á dagskrá er að slíta vél og rafkerfi úr og klára svo fjöðrunina.
Setja síðan 2.5 Hyundai turbo disel vél í húddið, Galloper gírkassa og hilux disel millikassa.
Tvöfaldan lið á framskaftið og stytta og lengja eftir þörfum.
Láta smíða olíutank í hann og um leið að stækka tankinn samsvarandi boddíhækkun.
nokkrar myndir frá því síðast

Kantur eftir lengingu og spreyingu
,
Verið að hreinsa ruslið undan að framan

Splæsti svo í lyftu og nú getur maður farið að þykjast verið duglegur í skúrnum, eins og ég sagði alltaf þau eru hæg heimatökin, liggjandi á gólfinu.

gömlu 36x12.5 á móti 38x14.5 Super swamper eftir kubbamýkingu og míkróskurð, þessi ættu að grípa betur, á eftir að skrúfa nagla í þau

Þessi vél fer úr

Og þessi kemur í hennar stað, peppuð Galloper vél, er að blása 19psi og með slatta af olíu á móti og orkar bara þokkalega í full lestuðum galloper þannig ég vænti þess að hún skili súkkunni sæmilega áfram í samanburði við 1600 bensínvélina.
Er ekki fullkomlega búinn að ákveða endanlega fjöðrun að framan, líklega endar þetta með að ég hendi einhverju saman til að geta notað hann í vetur.
Næst á dagskrá er að slíta vél og rafkerfi úr og klára svo fjöðrunina.
Setja síðan 2.5 Hyundai turbo disel vél í húddið, Galloper gírkassa og hilux disel millikassa.
Tvöfaldan lið á framskaftið og stytta og lengja eftir þörfum.
Láta smíða olíutank í hann og um leið að stækka tankinn samsvarandi boddíhækkun.
nokkrar myndir frá því síðast

Kantur eftir lengingu og spreyingu

Verið að hreinsa ruslið undan að framan

Splæsti svo í lyftu og nú getur maður farið að þykjast verið duglegur í skúrnum, eins og ég sagði alltaf þau eru hæg heimatökin, liggjandi á gólfinu.

gömlu 36x12.5 á móti 38x14.5 Super swamper eftir kubbamýkingu og míkróskurð, þessi ættu að grípa betur, á eftir að skrúfa nagla í þau

Þessi vél fer úr

Og þessi kemur í hennar stað, peppuð Galloper vél, er að blása 19psi og með slatta af olíu á móti og orkar bara þokkalega í full lestuðum galloper þannig ég vænti þess að hún skili súkkunni sæmilega áfram í samanburði við 1600 bensínvélina.
Síðast breytt af Sævar Örn þann 27.maí 2013, 20:15, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Súkkan mín
Þetta lítur vel út, ljómandi gott vélarval.
Re: Súkkan mín
Eg tok eftir þvi að þu talaðir um að styrirdemparinn virkaði bara i aðra attina það er natturulega ekki að virka , ekki skritið að þu hafir jeppaveiki :)
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Súkkan mín
Þetta er brilliant uppskrift af léttum og góðum jeppa hjá þér. En það er samt ekki of seint að velja tildæmis 4.3V6 Vortec í húddið;)
Nú eða 3.5 Range Rover með innspýtingu.
Nú eða 3.5 Range Rover með innspýtingu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
fjöðrun að framan

Hellings pláss

Súkkuvélin er 84kg með öllu utaná, ætla ekki að reyna þetta með galloper vélina :D

Er ekki að hata vinnuaðstöðuna, hverrar krónu virði :)

Verið að saga burtu öll brakket

Hreinsað til fyrir fjöðruninni

Galloper vélinn komin á gólfið

Það sem hræðir mig mest þessa stundina er hvað gírstöngin úr gírkassanum kemur upp aftarlega, svona í ljósi þess að þessi millikassi verður ekki brúkaður heldur dísel hilux millikassi... En ég efast ekki um að Brínki finni út úr því fyrir mig.


Hellings pláss

Súkkuvélin er 84kg með öllu utaná, ætla ekki að reyna þetta með galloper vélina :D

Er ekki að hata vinnuaðstöðuna, hverrar krónu virði :)

Verið að saga burtu öll brakket

Hreinsað til fyrir fjöðruninni

Galloper vélinn komin á gólfið

Það sem hræðir mig mest þessa stundina er hvað gírstöngin úr gírkassanum kemur upp aftarlega, svona í ljósi þess að þessi millikassi verður ekki brúkaður heldur dísel hilux millikassi... En ég efast ekki um að Brínki finni út úr því fyrir mig.

Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Súkkan mín
alveg magnað að fylgjast með þessum breitingum hjá þér .verður gaman að sjá hana tilbúna
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
olafur f johannsson wrote:alveg magnað að fylgjast með þessum breitingum hjá þér .verður gaman að sjá hana tilbúna
Takk, ég er þó ekki viss um að þú lifir til að sjá hana tilbúna, og ég ekki heldur.
En svona stefni ég á að hafa hana þennan veturinn, næsta sumar held ég ég láti mála hana og ef tími gefst og allt annað reynist vel þá bara 44" ;)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Súkkan mín
Sævar Örn wrote:olafur f johannsson wrote:alveg magnað að fylgjast með þessum breitingum hjá þér .verður gaman að sjá hana tilbúna
Takk, ég er þó ekki viss um að þú lifir til að sjá hana tilbúna, og ég ekki heldur.
En svona stefni ég á að hafa hana þennan veturinn, næsta sumar held ég ég láti mála hana og ef tími gefst og allt annað reynist vel þá bara 44" ;)
Ég fíla hugmyndina með 44" ;)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Súkkan mín
Þessi á skilið að fara á 44" :D yrði geðveikt tæki
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"
Nissan terrible 1991 v6 38"
Re: Súkkan mín
Flottar breitingar hellings vinna en bara gaman verður flottur á 44" um að gera að eyða pínu í flotta fjöðrun
kv Þórir
kv Þórir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín

Komin inn aftur eftir mánaðar útiveru

Kemur sæmilega út, á eftir að sjátil með aftur kantana gæti þurft að lengja enn meira eða breyta lögunninni

Stuðarin kominn á og kantarnir límdir(illa)

Efri samstæða er Galloper, neðri er turbodisil hilux, er ekki eina vitið að spara mér 40kg og nota bara hilux samstæðuna aftan á galloper mótorinn??

Galloper mótor, nýtt svinghjól og startari, samt skrallaði stundum í því, sennilega jarðtenging sem ég þurfti ekki að losa heldur dugði að toga létt í þá slitnaði hún...

Setja hilux kassan aftaná galloper kúplingshúsið, þá spara ég mér 40 kg og þarf eins ekki að hafa áhyggjur af gírstöngunum þar sem þær koma asnalega aftarlega á gallopernum

HUGSI HUGS
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Súkkan mín
Passaðu þig á þessu hugsi, það endar stundum ekkert vel að hugsa mikið :/
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Súkkan mín
Mátaðu fyrst hvað þú kemur Galloper vélinni aftarlega með kassa, ef ég man rétt þá tekur kúplingshúsið soldið pláss. Annars er ekki vitlaust að reyna að nota millikassann úr hilux þar sem hann er með lægra lágadrif, 2.28:1 á móti 1.96:1 í Galloper.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Súkkan mín
Verðurðu ekki að fá þér svona fjöðrun undir súkkuna?
http://www.youtube.com/watch?v=RRlb5z_X6NU&feature=related
kanski sleppa fjöðrunum að framan
Vara við tónlistinni.............
kv.
Markús
http://www.youtube.com/watch?v=RRlb5z_X6NU&feature=related
kanski sleppa fjöðrunum að framan
Vara við tónlistinni.............
kv.
Markús
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín

í fyrsta skipti slaka ég galloper vélinni ofaní

Virðist passa sæmilega

Kem henni nokkuð aftarlega

Ég ætla að giska að frá tímareimaloki og í festingar fyrir vitara vatnskassa séu 15cm. Vatnskassinn kemst þó fram í grill með litlum tilfæringum og þá bætast c.a. 10cm við

Kúplingshúsið passar enganveginn án breytinga, en lovísa, sleggjan mín kemur til með að redda því að mestu, tja og ef ekki, þá bara skurðarskífan.
Mest þarf að rýmka kringum startarann.

Fjarlægð pönnu frá stífu og hásingu virðist í lagi, en ef ekki þá verður því bara breytt :) Stífuna beygði ég fyrir 1600 vitöru vélina. En seinna langar mig að færa stýrisvélina neðar og sömuleiðis efri skástífuvasann.

Allt það pláss í heiminum t.d. til að skipta um tímareim :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Og þar sem stutt er til vetrar þá fylgir hér ein mynd með af súkkunni á 33" tuðrunum, frá árinu 2010, þarna virkaði hún fínt í samanburði við reynslumeiri bíla, tacoma á 41" með blówer og ýmsu og 38" barbi crúser
Stefnan er sett á að komast lengra en þessir tveir í ófærum vetrarins... :)

Stefnan er sett á að komast lengra en þessir tveir í ófærum vetrarins... :)

Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: Súkkan mín
Af hverju boddýhækkaru ekki apparatið lítillega og færð þannig fullt af plássi undir bílnum? Þá þarftu ekki að vera eins grófur með sleggjuna og getur nýtt plássið til að stækka tankinn eða komið einhveju öðru fyrir undir bílnum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Sæll þorri, ég er búinn að lyfta boddíinu 50mm ;)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín

Vökvakúplingu komið fyrir og pedalabrakket færð 4cm til vinstri :)

1000 hö mótorfestingar?

Kominn á endanlegan stað!

Það verður þröngt, en hægt að taka kassana niðurúr án þess að taka lengjuna upp úr húddinu :)
og nú er ég bara að bíða eftir smiðnum sem er að græja millistykki milli hilux gírkassans og galloper kúplingshússins..
Eftir það þarf ég bara að koma fjöðrun að framan og mixa eitthverja stýrisdælu við þetta alltsaman tengja 4 víra starta í gang
festa gírkassa á bita og smíða drifsköft
ja og færa gorma innaná grind að aftan og smíða olíutank
nýtt deadline miðja Desember :D
ps FOA sett á hold, loftpúðar að framan eða bara gormar allavega í byrjun vetrar :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Súkkan mín
Alltaf gaman af svona mixi :) Það þekki ég sjálfur haha :)
http://www.jeppafelgur.is/
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur