Lc 90 Með stæla

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Cruserinn
Innlegg: 78
Skráður: 15.apr 2011, 18:04
Fullt nafn: Björgvin Þór Vignisson
Bíltegund: Toyota Lancruser 90V

Lc 90 Með stæla

Postfrá Cruserinn » 20.jan 2012, 22:23

málið er að ég var að keira á áðan heirði smá smell held ég að framan og eftri það þá leitar bíllinn aðeins til hliðar þegar ég gef vel inn og einnig þegar ég slæ af???? Einhver sem hefur hugmynd um hvað málið getur verið? Ég er bara að heyra hvað menn segja áður en að ég fer að rífa og tæta.


Kv. Björgvin Þ. Vignisson

Toyota LC90 árg.97 38"

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Lc 90 Með stæla

Postfrá HaffiTopp » 20.jan 2012, 23:09

Framdrifið brotið.
Kv. Haffi

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 884
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Chevrolet Bronco

Re: Lc 90 Með stæla

Postfrá Polarbear » 20.jan 2012, 23:22

heilræði handa þér:

ekki keyra bílinn meira fyrr en þú ert búinn að rífa þetta og skoða. ef þetta er inní drifi og bitar fara milli kambs og pinjóns þá stútarðu bæði drifinu og millikassanum þínum... hef heyrt um að þetta gerist alltof oft á svona 90 krúserum.


Höfundur þráðar
Cruserinn
Innlegg: 78
Skráður: 15.apr 2011, 18:04
Fullt nafn: Björgvin Þór Vignisson
Bíltegund: Toyota Lancruser 90V

Re: Lc 90 Með stæla

Postfrá Cruserinn » 21.jan 2012, 00:17

en það ætti nú ekki að fara á milli mála ef drif er farið það heyrist ekkert meira og enginn hnökrar eða neitt
Kv. Björgvin Þ. Vignisson

Toyota LC90 árg.97 38"

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Lc 90 Með stæla

Postfrá Sævar Örn » 21.jan 2012, 00:27

eru hjámiðjuboltarnir í stífunni að framan hja þer nokkuð lausir gæti hafa hrokkið til og þar af leiðandi spindilhallinn vitlaus og leitar þessvegna
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Lc 90 Með stæla

Postfrá HaffiTopp » 21.jan 2012, 00:32

Bíllinn er sídrifinn og það hefur áhirf á akstureiginlega hans þegar drifið fer (sem er þekkt í þessum bílum að brotni)
Tappaðu olíunni af drifinu og sjáðu hvað þú færð útúr því. Er ekki líka lok framan á því til að taka frá og skoða?
Kv. Haffi


Höfundur þráðar
Cruserinn
Innlegg: 78
Skráður: 15.apr 2011, 18:04
Fullt nafn: Björgvin Þór Vignisson
Bíltegund: Toyota Lancruser 90V

Re: Lc 90 Með stæla

Postfrá Cruserinn » 21.jan 2012, 00:36

Já en ætti maður ekki að heyra eða finna fyrir því ef drifið er farið????
Kv. Björgvin Þ. Vignisson

Toyota LC90 árg.97 38"


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Lc 90 Með stæla

Postfrá Turboboy » 21.jan 2012, 02:41

Nei, því miður þá þarf raunin ekki að vera sú. ekki fyrr en það brotnar alveg, eða stoppar.
Kjartan Steinar Lorange
7766056


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: Lc 90 Með stæla

Postfrá Þorri » 21.jan 2012, 13:29

Keisingin í þessum bílum er efnislítil og það er hún sem er að brotna. Oppnaðu framdrifið sem fyrst og skoðaðu hvað er í gangi. Ef þú ákveður að gera það ekki getur það kostað þig nýtt framdrif og millikassa jafnvel meira. Ef þetta er bara keisingin þá getur hlutfallið verið í lagi.
ARB loftlásinn er bersta lausnin á þessu vandamáli kostar slatta en hann er mikið sterkari en orginal dótið.
Kv. Þorri.


Höfundur þráðar
Cruserinn
Innlegg: 78
Skráður: 15.apr 2011, 18:04
Fullt nafn: Björgvin Þór Vignisson
Bíltegund: Toyota Lancruser 90V

Re: Lc 90 Með stæla

Postfrá Cruserinn » 22.jan 2012, 23:36

Í ljós kom að brotnir spindilboltar orsökuðu þetta og einnig lélegir stýrisendar.
Kv. Björgvin Þ. Vignisson

Toyota LC90 árg.97 38"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir