Já þetta umræðuefni verður aldrei þreytt.
Ég hef lesið fullt af þráðum og umræðum um þetta efni og er ekki að fá nokkra hluti staðfesta, þar sem ég er á leið í þetta sjálfur með klafa bíl með orginal diesel hreyfli og er þess vegna með nokkrar spurningar sem mig langar að fá mér reyndari menn til að svara. (ekki giska þið sem vitið ekki, ég get alveg giskað sjálfur á það sem ég veit ekki, takk samt)
1. Menn eru að laga með spacerum breiddarmun þegar menn setja framhásingu undan LC70 og notast áfram við afturhásingu undan klafa hilux. Er þessi munur eingöngu til staðar í bensín klafabílum eða öllum klafabílunum?
2. Þessi breyting hvort sem menn notast við LC70, hilux eða annað sem líffæragjafa þá eru menn oftast með stífur og gorma sem menn græja sér síðan gormasætin á og turna. Hvernig útfæra menn turnana og ákvarða sídd til að sitja uppi með réttan spindilhalla og minnka vinnuna með hallamálið. Það getur ekki verið að hver og einn finni upp hjólið í þessum æfingum. Eru aðgengilegar teikningar af þessum smíðapörtum sem
allir þurfa alltaf að smíða?
Það væri gaman að fá að vita þetta.
Kv. Snorri Þór
Enn einu sinni - Hásingavæðing á hilux.
-
- Innlegg: 146
- Skráður: 14.jan 2011, 23:54
- Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Borgarnes
- Hafa samband:
Re: Enn einu sinni - Hásingavæðing á hilux.
Það voru bara bensín bílar sem komu með klöfum, allir diesel bílar komur með hásingu á fjöðrum..... ef hann er með klöfum þá er þetta orginal bensín bíll, og það voru allir bensín bílar með breyðari afturhásingu en diesel bíllinn minnir mig.
Kristófer
Kristófer
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Re: Enn einu sinni - Hásingavæðing á hilux.
Stóri wrote:Það voru bara bensín bílar sem komu með klöfum, allir diesel bílar komur með hásingu á fjöðrum..... ef hann er með klöfum þá er þetta orginal bensín bíll, og það voru allir bensín bílar með breyðari afturhásingu en diesel bíllinn minnir mig.
Kristófer
Uuu fullt til af orginal diesel hiluxum á klöfum...
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Enn einu sinni - Hásingavæðing á hilux.
-Hjalti- wrote:Stóri wrote:Það voru bara bensín bílar sem komu með klöfum, allir diesel bílar komur með hásingu á fjöðrum..... ef hann er með klöfum þá er þetta orginal bensín bíll, og það voru allir bensín bílar með breyðari afturhásingu en diesel bíllinn minnir mig.
Kristófer
Uuu fullt til af orginal diesel hiluxum á klöfum...
Og allir eru þeir X-tra cab sem rötuðu hingað.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Enn einu sinni - Hásingavæðing á hilux.
Hmm er 6gen hilux ekki hilux?


Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Enn einu sinni - Hásingavæðing á hilux.
Einmitt.... ég er mikið nær því sem ég var að leita eftir.
Hvað sem gerðist í millitíðinni og hversu margir sem bílarnir eru eða eru ekki til þá á ég einn 93 X-Cab bíl á vinudstanga klöfum og hann er orginal diesel bíll.
Gæti nú einhver sem til þekkir tekið sig til og svarað?
Hvað sem gerðist í millitíðinni og hversu margir sem bílarnir eru eða eru ekki til þá á ég einn 93 X-Cab bíl á vinudstanga klöfum og hann er orginal diesel bíll.
Gæti nú einhver sem til þekkir tekið sig til og svarað?
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Enn einu sinni - Hásingavæðing á hilux.
Þetta er einfalt. Ef Hiluxinn er á klöfum að framan er hann líka á breiðari afturhásingu. Alveg sama hvort það sé diesel eða bensín.
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Enn einu sinni - Hásingavæðing á hilux.
StefánDal wrote:Þetta er einfalt. Ef Hiluxinn er á klöfum að framan er hann líka á breiðari afturhásingu. Alveg sama hvort það sé diesel eða bensín.
Og klafabílarnir ( IFS ) eru 32mm eða 36mm breiðari en diesel hiluxarnir gömlu / lc 70
Re: Enn einu sinni - Hásingavæðing á hilux.
Og þá ættir þú að þurfa framhásingu og spacera :)
Kveðja, Birgir
Re: Enn einu sinni - Hásingavæðing á hilux.
En hvað um að setja Hubba af klafabíl á hásinguna?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: Enn einu sinni - Hásingavæðing á hilux.
maður notar nöfin eða svoleiðis af klafabílnum á land crúser 70 framhásinguna til að fá sömu sporvídd
kv Heiðar Brodda
kv Heiðar Brodda
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Enn einu sinni - Hásingavæðing á hilux.
Ég hef alltaf staðið í þeirri trú að ifs hiluxar frá síðustu öld (man ekki hvenær það breikkaði í 160cm, ca um 2000) væru 149cm og hásingarhiluxar og lc70 144cm. Ég mældi líka 60 krúser núna fyrir stuttu og hann var að mig minnir 148cm. Felgubotn í felgubotn. Leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál.
Til að breikka framhásinguna geturu notað ifs nöfin og fundið þér 60 krúser bremsudiska. Sjá hér http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... mId=247704 til nánari útskýringar.
Til að breikka framhásinguna geturu notað ifs nöfin og fundið þér 60 krúser bremsudiska. Sjá hér http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... mId=247704 til nánari útskýringar.
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Enn einu sinni - Hásingavæðing á hilux.
Hmm hvað er það sem þið kallið naf??
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Enn einu sinni - Hásingavæðing á hilux.
Svo hafa menn líka notað styttri öxulinn úr 60 Cruiser í Hilux hásinguna og lengt rörið um 5cm að mig mynnir þeim megin.
Kv. Smári.
Kv. Smári.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Enn einu sinni - Hásingavæðing á hilux.
-Hjalti- wrote:Hmm hvað er það sem þið kallið naf??
Naf er fremsti (ysti) hluti hásingar, það sem snýst og felgan boltast á. Ég hef allavega alist upp með að nota þá íslensku yfir þetta fyrirbæri sem útlendingarnir, þú og fleiri kalla hub :)
http://www.jeppafelgur.is/
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir