ég er með rav4 2001, finnst sjálfskiftingin snuða soldið, hvað þarf að gera? er nóg að skifta um síur? Er mikið mál að skifta um síur?
Svo finnst mér hann eyða allt of miklu allt uppí 14l hvað er hægt að gera í því?
k.kv
sjálfskifting í rav4
Re: sjálfskifting í rav4
Þetta er allavega spurning um´nyja síu og vökva, ef skiptingin er ekki að vinna rétt er aukin eldsneytiseyðsla fylgfiskur.
Ef henni hefur ekki verið misbeitt eða ofhitnað þá er þetta liklega málið.
ég þekki ekki ravinn enn liklega þarftu að fara med hann á sjálfskipti verkstæði, þetta er aðeins meira mál enn að skipta um vélarolíu.
Ef henni hefur ekki verið misbeitt eða ofhitnað þá er þetta liklega málið.
ég þekki ekki ravinn enn liklega þarftu að fara med hann á sjálfskipti verkstæði, þetta er aðeins meira mál enn að skipta um vélarolíu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 67
- Skráður: 13.feb 2010, 17:33
- Fullt nafn: Haraldur Arnarson
- Bíltegund: LR Defender 38”
Re: sjálfskifting í rav4
Það er nýleg olía á skiftingu og ég fann engan mun við að skifta um olíu, en er þetta stór aðgerð að skifta um síur? svona almennt
Re: sjálfskifting í rav4
Var sett rétt olía á skiptinguna??? skiptingar er misviðkvæmar fyrir "röngum" olíum.
Til að skipta um síuna þarf að taka pönnuna undan sjalfskiptingunni og svo þarf oft ad fá nyja pakkningu og svo líma lokið upp aftur og herða.
Til að skipta um síuna þarf að taka pönnuna undan sjalfskiptingunni og svo þarf oft ad fá nyja pakkningu og svo líma lokið upp aftur og herða.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur