Skynjari á SSK í Pajero 2.8

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Skynjari á SSK í Pajero 2.8

Postfrá Turboboy » 20.jan 2012, 16:11

Sælir strákar :)

Er að skoða Pajero 96' 2.8 tdi. Það er eitthver helv. skynjari í skiptinguni farinn, sem gerir það að verkum að hann á það til að skipta sér niður þegar honum hentar í langkeyrslu.

Er þetta eitthvað þekkt bilun á þessum bílum ? Á eitthver þennan skynjara fyrir mig ?


Kjartan Steinar Lorange
7766056


Höfundur þráðar
Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Skynjari á SSK í Pajero 2.8

Postfrá Turboboy » 22.jan 2012, 04:27

Eitthver ?
Kjartan Steinar Lorange
7766056


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur