svaka Y60
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
svaka Y60
ég rakst á þennan svaðalega Y60 um daginn, það væri gaman ef einhver vissi eitthvað um hann
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
Re: svaka Y60
Hérna er myndband af smíðinni
http://www.youtube.com/watch?v=gENiF7K56B0&list=UUvvQ6r2cKY_X639KvGdObkw&index=10&feature=plcp
http://www.youtube.com/watch?v=gENiF7K56B0&list=UUvvQ6r2cKY_X639KvGdObkw&index=10&feature=plcp
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: svaka Y60
þessi hásingafærsla á honum er útí hött finnst mér
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
Re: svaka Y60
elfar94 wrote:þessi hásingafærsla á honum er útí hött finnst mér
Já þykir þér það?? Hversvegna?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: svaka Y60
Er það bara ég eða eru þessi GH dekk sem eru þarna í breyti myndunum í videóinu stærri en 38"?? Mér fynst þau virka ægilega stór.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: svaka Y60
-Hjalti- wrote:elfar94 wrote:þessi hásingafærsla á honum er útí hött finnst mér
Já þykir þér það?? Hversvegna?
finnst þetta vera bara alltof mikið, en það er bara mitt persónulega álit, það getur vel verið að þetta virki betur svona. en hann er flottur engu að síður þótt að framdekkin séu komin næstum því framfyrir bílin
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
Re: svaka Y60
jeepson wrote:Er það bara ég eða eru þessi GH dekk sem eru þarna í breyti myndunum í videóinu stærri en 38"?? Mér fynst þau virka ægilega stór.
Þetta eru 44" GH
Re: svaka Y60
elfar94 wrote:-Hjalti- wrote:elfar94 wrote:þessi hásingafærsla á honum er útí hött finnst mér
Já þykir þér það?? Hversvegna?
framdekkin séu komin næstum því framfyrir bílin
Sem er auðvitað langflottast Og praktískast á offroad jeppa.. sjáðu bara Hummer
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: svaka Y60
eins og ég sagði þá er getur vel verið að þetta sé betra svona, þetta er bara mitt persónulega álit ;)
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
-
- Innlegg: 266
- Skráður: 10.feb 2011, 03:08
- Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
- Bíltegund: 2 jafn fljótir
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Re: svaka Y60
Mér finnst þessi breyting frekar vígaleg ! Vitiði hvaða hásingar hann er með undir honum ?
A ekki eitthver myndir af þessu ?
A ekki eitthver myndir af þessu ?
Kjartan Steinar Lorange
7766056
7766056
Re: svaka Y60
myndi halda að þetta væri bara patrol hasingar en bjost aldrei við þessu, að ég sæi geðveikan patrol.... þessi er bara flottur vona bara að eigandin losi sig við greyið i huddinu og fai ser eitthvað sem að kemur þessu af stað
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: svaka Y60
-Hjalti- wrote:
Sem er auðvitað langflottast Og praktískast á offroad jeppa.. sjáðu bara Hummer
Hjalti. þú veist afhverju hilux er kallaður talíbana trukkur. Hann drífur betur en hummer og eyðir minna. Svo komast 5 mans inní DC og hellingur af mönnum með byssur á pallinn :D þetta var mér allavega sagt einhverntíman þegar ég var að pæla í að fá mér hilux Fanst þetta pínu fyndinn brandari hehe :) En Ég hef aldrei fílað svona hásinga færslur þó svo að þær séu vissulega praktískar. En mér fynst þetta eiginlega bara ljótt. En svo er nú annað. Maður kemst ekki langt á útlitinu uppá fjöllum :) En svona til að gera mig af algjöru fífli og hláturs efni kvöldsins. Hver eru rökun fyrir því að bíllinn drífi betur þegar það er orðið lengra á milli hásinga?? Ég sé einn stóran mínus við þetta En það eru sennilega ekki miklar líkur á að lenda í því veseni. En það er að ef að maður t.d keyri upp bratt barð þá vil ég meina að maður setur hann frekar á kviðinn þegar framhjólin eru kominn yfir barðið. En eru menn að gera þetta aðalega útaf þyngdar dreifingu eða?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: svaka Y60
monster wrote:myndi halda að þetta væri bara patrol hasingar en bjost aldrei við þessu, að ég sæi geðveikan patrol.... þessi er bara flottur vona bara að eigandin losi sig við greyið i huddinu og fai ser eitthvað sem að kemur þessu af stað
Hann er kominn með LC 80 4.2disel
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Re: svaka Y60
jeepson wrote:
Ég hef aldrei fílað svona hásinga færslur þó svo að þær séu vissulega praktískar. En mér fynst þetta eiginlega bara ljótt. En svo er nú annað. Maður kemst ekki langt á útlitinu uppá fjöllum :) En svona til að gera mig af algjöru fífli og hláturs efni kvöldsins. Hver eru rökun fyrir því að bíllinn drífi betur þegar það er orðið lengra á milli hásinga?? Ég sé einn stóran mínus við þetta En það eru sennilega ekki miklar líkur á að lenda í því veseni. En það er að ef að maður t.d keyri upp bratt barð þá vil ég meina að maður setur hann frekar á kviðinn þegar framhjólin eru kominn yfir barðið. En eru menn að gera þetta aðalega útaf þyngdar dreifingu eða?
Er eitthvað skárra að skilja stuðarana eftir á barðinu?
Þetta er ekki spurning um lengd milli hjóla heldur um að af minka þyngd fyrir aftan hásingu.
Annars finnst mér Patrol alveg agalega ljótir á 38" og stærra ef afturhásingin er ekki færð
sama með Toyoturnar
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: svaka Y60
Þessi er hrikalega flottur. Hér er annað video http://www.youtube.com/watch?v=QwdsNJ9l ... ature=plcp
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
Re: svaka Y60
Það er svo sem ekkert að þessari hásingarfæslu að aftan... það er afturkannturinn sem stingur svolítið í stúf. Ég ímynda mér að hann sé að spara sér tíma og pening með því að lengja brettakanntinn í stað þess að færa hann og þurfa þá að smíða og ganga frá við afturhurðina.
En jú afturhásingarnar eru færðar aftar svo að þyngdin sem hvíldi fyrir aftan þær dreifist eftir færslu á milli aftur og framhásingarinnar. En það sama gerist þegar þú færir framhásingu mikið fram, að þyngdin fyrir framan hana dreifist eftir færslu á fram og afturhásinguna sem er ekki það sem menn vilja. Þannig að það þarf að passa hvað hún er færð mikið.
En jú afturhásingarnar eru færðar aftar svo að þyngdin sem hvíldi fyrir aftan þær dreifist eftir færslu á milli aftur og framhásingarinnar. En það sama gerist þegar þú færir framhásingu mikið fram, að þyngdin fyrir framan hana dreifist eftir færslu á fram og afturhásinguna sem er ekki það sem menn vilja. Þannig að það þarf að passa hvað hún er færð mikið.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
Re: svaka Y60
það sagði nú einn maður mér sem að er búinn að vera í jeppamensku frá því að hún byrjaði þórir gísla á (hrollinum) að það hefði verið meira stökk í drifgetu þegar að hann lengdi bílinn hjá sér heldur en þegar að hann fór frá 36'' upp í 44''. þannig að þetta er ekki bara eithvað upp á lúkkið.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: svaka Y60
Takk fyrir svörin strákar. Ég hef eiginlega aldrei pælt neitt í þessu. það getur kanski haft eitthvað með það að gera að ég hef ekki en átt bíl sem að er búið að færa hásingarnar á og þá pælir maður kanski síður í þessu. En ég er einmitt að velta þessu fyrir mér núna þar sem að maður er að hugleiða 44" breytingu á jeppanum.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: svaka Y60
Þú verður nú að færa afturhásinguna töluvert fyrir 44" Gísli. Nema að planið sé að hafa hann bara tveggja dyra hehe.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: svaka Y60
-Hjalti- wrote:Þú verður nú að færa afturhásinguna töluvert fyrir 44" Gísli. Nema að planið sé að hafa hann bara tveggja dyra hehe.
Er ekki málið að hafa hann 2 door :D Menn eru að segja mér að hann sé 44" breyttur. Ég er bara ekki alveg að kaupa það. En það segja menn allavega sem hafa séð bílinn og myndir af honum. Það kemur alt í ljós þegar 44" verður mátuð undir hann. Þá sé ég betur hvað þarf að gera. Og þá er bara að vinda sér í það í sumar að breyta. Hvað eru menn annars að færa hásinguna mikið fyrir 44" duga 10cm??
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: svaka Y60
jeepson wrote:-Hjalti- wrote:Þú verður nú að færa afturhásinguna töluvert fyrir 44" Gísli. Nema að planið sé að hafa hann bara tveggja dyra hehe.
Er ekki málið að hafa hann 2 door :D Menn eru að segja mér að hann sé 44" breyttur. Ég er bara ekki alveg að kaupa það. En það segja menn allavega sem hafa séð bílinn og myndir af honum. Það kemur alt í ljós þegar 44" verður mátuð undir hann. Þá sé ég betur hvað þarf að gera. Og þá er bara að vinda sér í það í sumar að breyta. Hvað eru menn annars að færa hásinguna mikið fyrir 44" duga 10cm??
Mjög fáir Y60 eða Y61 Patrol-ar eru með hásingarfærslu að aftan að ráði, hvort sem þeir eru 38" eða 44" breyttir. Hérna er minn gamli Y61, lítil sem engin hásingarfærsla að aftan, 4cm að framan.

Hérna er svo einn Y61 með 9 cm hásingarfærslu að aftan og 4cm að framan

Síðast breytt af AgnarBen þann 19.jan 2012, 00:51, breytt 3 sinnum samtals.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: svaka Y60
AgnarBen wrote:jeepson wrote:-Hjalti- wrote:Þú verður nú að færa afturhásinguna töluvert fyrir 44" Gísli. Nema að planið sé að hafa hann bara tveggja dyra hehe.
Er ekki málið að hafa hann 2 door :D Menn eru að segja mér að hann sé 44" breyttur. Ég er bara ekki alveg að kaupa það. En það segja menn allavega sem hafa séð bílinn og myndir af honum. Það kemur alt í ljós þegar 44" verður mátuð undir hann. Þá sé ég betur hvað þarf að gera. Og þá er bara að vinda sér í það í sumar að breyta. Hvað eru menn annars að færa hásinguna mikið fyrir 44" duga 10cm??
Mjög fáir Patrol-ar eru með hásingarfærslu að aftan, hvort sem þeir eru 38" eða 44" breyttir. Hérna er minn gamli, engin hásingarfærsla
Hérna er svo einn með hásingarfærslu
Hvernig fanst þér hann vera að koma út með enga hásingar færslu??? Ég í þessum 44" hugleiðingum og kanski er ég farinn að spyrja of marga um ráð. og menn hafa misjafnar skoðanir á þessu. Ég er nú einmitt að ræða þessi breytingar mál við hann Hjalta á fésinu. En mér fynst sjálfsagt að fá álit frá mönnum og þeirra skoðanir. Enda er ég alveg grænn í þessum breytingarmálum. En maður er nú að reyna að læra eitthvað svo að maður geti jafnvel bara breytt sjálfur eftir eigin þörfum í staðin fyrir að kaupa þetta tilbúið.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: svaka Y60
jeepson wrote:Hvernig fanst þér hann vera að koma út með enga hásingar færslu??? Ég í þessum 44" hugleiðingum og kanski er ég farinn að spyrja of marga um ráð. og menn hafa misjafnar skoðanir á þessu. Ég er nú einmitt að ræða þessi breytingar mál við hann Hjalta á fésinu. En mér fynst sjálfsagt að fá álit frá mönnum og þeirra skoðanir. Enda er ég alveg grænn í þessum breytingarmálum. En maður er nú að reyna að læra eitthvað svo að maður geti jafnvel bara breytt sjálfur eftir eigin þörfum í staðin fyrir að kaupa þetta tilbúið.
Þetta er einmitt eitt af því sem er svo flott við Pattann að það er svínslega auðvelt að breyta honum og koma stærri dekkjum undir. Ég var mjög ánægður með minn á 44" svona. Sjálfsagt hefði hásingarfærslan bætt þyngdardreifinguna (grefur sig minna að aftan) og akstureiginleikar í ójöfnum hefðu batnað en þetta er ekkert möst, bara spurning hvað þú vilt leggja mikla vinnu og mikinn pening í þetta.
Re: svaka Y60
Þessi patrol var nú breytt með það í huga að komast eitthvað í snjó. Framhásing færð um 10 cm, afturhásing færð um 20 cm og síðan skorið fyrir 44". Ekkert hækkað meira úr 38" breytingunni. Til að komast eitthvað áfram að þá var sett í hann vél og gírkassi úr cruiser 80, 4,2 dísel. Milligír var einnig settur í ásamt aukatönkum og fleirra dóterí. Tekur semsagt að það besta úr Toyota og Patrol ;)
Útlitið var aukaatriði og þess vegna var ekkert verið að spá í að fylla upp í gatið sem er fyrir framan afturdekkin, bara breytt á einfaldasta máta. 2 árum eftir 44" breytingu var síðan ákveðið að lagfæra ryð í boddý og þá var bílinn sprautaður.
Ég er ekki eigandinn af bílnum en þessi bíll er alveg þrælöflugur og skemmtilegur á fjöllum. Eyðslan er ekki mikil og fín vinnsla.
Útlitið var aukaatriði og þess vegna var ekkert verið að spá í að fylla upp í gatið sem er fyrir framan afturdekkin, bara breytt á einfaldasta máta. 2 árum eftir 44" breytingu var síðan ákveðið að lagfæra ryð í boddý og þá var bílinn sprautaður.
Ég er ekki eigandinn af bílnum en þessi bíll er alveg þrælöflugur og skemmtilegur á fjöllum. Eyðslan er ekki mikil og fín vinnsla.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur