reprogramma vélatölvu?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
reprogramma vélatölvu?
afþví að nýja vélin er Twin cam þá þarf ég að láta reprogramma tölvuna, í versta falli láta búa til nýtt setup á hana frá grunni, hverjir taka svoleiðis að sér?
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: reprogramma vélatölvu?
Ef þetta er standart tölva (ekki aftermarket) þá forritaru hana ekkert eftirá. Það er hægt að fá piggyback sem leyfir þér takmarkaðar breytingar en ef eitthvað á að gera að ráði færðu þér nýja tölvu, megasquirt, autronic eða annað.
http://www.jeppafelgur.is/
Re: reprogramma vélatölvu?
Eina vitið hvað kostnað varðar er að fá vélartölvu með vélinni sem sett er í.
Varðandi þessar tölvur sem eru forritanlegar þá hefur mér þótt það mjög ótraustvekjandi leið. Flest svoleiðis dæmi sem ég þekki hafa kostað eitthvað af stimplum og jafnvel fleira áður en vélin fæst til að vera áreiðanleg en þá er hún oftast að fá of ríka blöndu til að halda brunahitanum niðri svo stimplarnir bráðna ekki og þ.a.l. eyðir vélin óhóflega m.v. afl. Það að fá þetta til að virka vel kostar mikinn tíma í forritun og síendurteknar prófanir til að það sé e-ð vit í þessu.
Freyr
Varðandi þessar tölvur sem eru forritanlegar þá hefur mér þótt það mjög ótraustvekjandi leið. Flest svoleiðis dæmi sem ég þekki hafa kostað eitthvað af stimplum og jafnvel fleira áður en vélin fæst til að vera áreiðanleg en þá er hún oftast að fá of ríka blöndu til að halda brunahitanum niðri svo stimplarnir bráðna ekki og þ.a.l. eyðir vélin óhóflega m.v. afl. Það að fá þetta til að virka vel kostar mikinn tíma í forritun og síendurteknar prófanir til að það sé e-ð vit í þessu.
Freyr
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: reprogramma vélatölvu?
elliofur wrote:Ef þetta er standart tölva (ekki aftermarket) þá forritaru hana ekkert eftirá. Það er hægt að fá piggyback sem leyfir þér takmarkaðar breytingar en ef eitthvað á að gera að ráði færðu þér nýja tölvu, megasquirt, autronic eða annað.
hvar fást t.d. Megasquirt tölvur eða svona piggyback, ef ég fæ mér megasquirt, þarf ég þá að láta breyta henni eitthvað eða get ég sett hana beint í og tengt?
ég er að breyta twin cam mótornum í innspýtingu og eiginlega þarf að komast á bílinn sem fyrst :/
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: reprogramma vélatölvu?
er kanski möguleiki á að vélartalvan hjá mér geti virkað svona eins og hún er þangað til í sumar? setti inn spurningu um að mixa innspýtinguna á mótorinn á aðra síðu og þetta svar fékk ég "The maps in the Niva ECU won't suit the twink. It'll run but it'll be very compromised on torque and performance."
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
-
- Innlegg: 266
- Skráður: 10.feb 2011, 03:08
- Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
- Bíltegund: 2 jafn fljótir
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Re: reprogramma vélatölvu?
jújú, getur verið á bílnum ábyggilega, enn þú átt eftir að hækka eyðslu um marga peninga og tapa nánast eina aflinu sem lada hefur :p
Kjartan Steinar Lorange
7766056
7766056
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: reprogramma vélatölvu?
himmijr wrote:jújú, getur verið á bílnum ábyggilega, enn þú átt eftir að hækka eyðslu um marga peninga og tapa nánast eina aflinu sem lada hefur :p
jæja, ég gefst upp á þessu, hef hvorki tíma né pening í þetta tölvu vesen, hef bara blöndung á fiat mótornum. þarf ég þá nokkuð að vera með ECU tölvuna í bílnum yfir höfuð ef það er ekki innspýting?
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur