Er hægt að láta gera við svinghjól, þ.e. yfirborðið sem diskurinn pressast við? Hvernig er þetta gert og hverjir geta tekið svona að sér?
-haffi
Gera við svinghjól
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Gera við svinghjól
Þú getur látið plana það á renniverkstæði
Re: Gera við svinghjól
Sæll
Hvað er að svinghjólinu hjá þér og er það á 2.8 patrol?
Kv Jón Garðar
Hvað er að svinghjólinu hjá þér og er það á 2.8 patrol?
Kv Jón Garðar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 129
- Skráður: 01.feb 2010, 14:57
- Fullt nafn: Hafsteinn Þór Hafsteinsson
Re: Gera við svinghjól
Það að eru einhverjir blettir á því, líklega eftir eitthvað þjösn. Þetta er á 4.2 Nissan. Vita menn annars hvar er hagstæðast að versla kúplingssett?
-haffi
-haffi
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Gera við svinghjól
Ef blettirnir eru komnir er ekkert hægt að gera, þetta er breyting á uppröðuninni í járninu sem gerist við hita og er alveg GRJÓT hart, það er hægt að plana þannig að það verði næstum slétt en blettirnir fara ekki og þú átt alltaf eftir að verða var við hnökra í kúplingunni útaf þessu, sérstaklega þegar svinghjólið slitnar pínu því blettirnir eru svo mikið harðari að þeir slitna mun hægar
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Gera við svinghjól
Talaðu við Magga í felgur.is ef hægt er þá reddar hann þessu.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur