Bronco sport 74
Bronco sport 74
Þetta er þriðji gamli-broncoinn sem ég eignast um ævina. Sennilega er þetta ólæknandi.
Gæti vel hugsað mér að kaupa í hann MSD kveikju-kerfi fyrir viðráðanlegt verð ef einhver er aflögufær.
Kveðja Óli. (olistef@internet.is)
Síðast breytt af olistef þann 04.feb 2010, 19:17, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Bronco sport 74
Hann er flottur þessi. Ég er einmitt að leita mér af svona bronco. sem má vera bæði vélarlaus og óbreyttur. Í hann mun fara 302 og skipting og svo 33" skór undir hann.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 71
- Skráður: 31.jan 2010, 19:58
- Fullt nafn: Ingvar Guðni Svavarsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Bronco sport 74
jeepson wrote:Hann er flottur þessi. Ég er einmitt að leita mér af svona bronco. sem má vera bæði vélarlaus og óbreyttur. Í hann mun fara 302 og skipting og svo 33" skór undir hann.
Nei ef þú finnur svona óbreittann bronco þá er bara bannað að klippa úr brettunum á honum
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Bronco sport 74
Það verður ekkert klipt. það verður bara hækkar rétt nóg til að koma 33" undir hann. enda stendur ekki til að nota hann neitt sem einhvern fjalla jeppa. Hann á meir að vera svona sunnudags rúntari. ætla að útfæra hann þannig að ég geti tekið toppinn af honum auðveldlega og notað hann á sumrinn topplausan. á veturnar á hann bara að vera inní skúr og fá bón og dekur :D
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: StefánDal og 1 gestur