Kölski wrote:Já mér datt það í hug. Ætli það verði bara ekki að breyta þessu og hafa þetta kanski 3-4mánaðar fresti. Hugsa að það gæti pumpað upp mætinguna.
Þetta ætti alveg að geta gengið rétt eins og hjá benz mönnum. En þið ráðið þessu auðvitað. Ég ákvað bara að koma þessu af stað og þetta gekk vel fyrstu 2 skiptin. En svo er það bara undir ykkur komið hvort að þið viljið halda þessu áfram. Ef að menn nenna þessu ekki. Þá er ég ekkert að auglýsa fleiri hittinga. Benz klúbburinn hittist altaf síðasta mánudag í hverjum mánuði. En ég vildi frekar hafa þetta í byrjun hvers mánaðar. Ég stakk líka uppá því að menn myndu vera með að ákveða hvenær á sólarhringnum þetta ætti að vera. sumum fanst 20:30 ekki henta nógu vel og vildi jafnvel hafa þetta klukkan 21:00. Endilega látið vita hvernig þið viljið hafa þetta. Þetta á ekki að henta einhverjum nokkrum mönnum heldur á þetta að henta sem flestum :)
Auðvitað meikar það sens að þetta gangi kanski ílla yfir vetrar mánuðina. Enda margir uppá fjöllum að leika sér. En við verðum að reyna ða ákveða eitthvað framhald á þessu strákar ;)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn