Toyota hilux 44'' búinn á breytingarskeiðinu!


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Toyota hilux 44'' búinn á breytingarskeiðinu!

Postfrá Nóri 2 » 27.des 2010, 00:51

jæja ættla að gera smá þráð um hiluxinn

svona lítur hann út í dag 13,08 2012
Image


þetta er 1990 árgerð af hilux d/c
disel 2,4 turbo intercooler
loftlæstur að framan og með nospinn að aftan
með 5/29hlutfoll
lógír
gormar framan/loftpúðar að aftan
range rover stífur að framan og aftan
úrhleypibúnaður.
100l aukatankur
hásingafærsla 8cm að framan og 35cm að aftan


svona var hann þegar að ég keypti hann sumar 2010

Image

og svo kominn á 44'' 2011

Image

ómögulegt annað en að vera með leður í þessu:D

Image

kistan fyrir úrhleypibúnaðinn og púðana komst hvergi annastaðar fyrir nema þarna á stoknum farþegameigin,

Image

smíðaði þetta fína mæla og takkaborð,

Image


búnar að fara margar vinnustundirnar í hann og er hann að verða orðinn eins og ég vill hafa hann loksins
Síðast breytt af Nóri 2 þann 27.nóv 2012, 21:14, breytt 26 sinnum samtals.




arntor
Innlegg: 176
Skráður: 05.okt 2010, 21:26
Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson

Re: toyota hilux 38''

Postfrá arntor » 28.des 2010, 10:14

tetta verdur flottur bíll hjá tér tegar afturhásingin fer aftar, smellliru tá ekki 4link í leidinni?

User avatar

joisnaer
Innlegg: 483
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: toyota hilux 38''

Postfrá joisnaer » 28.des 2010, 15:34

laglegur vagn hjá þér arnór minn
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: toyota hilux 38''

Postfrá Nóri 2 » 28.des 2010, 18:54

þakka þér fyrir jói minn. jú sennilega er samt ekki avleg búinn að taka endanlega ákvörðun með það


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: toyota hilux 38''

Postfrá Nóri 2 » 18.mar 2011, 12:16

jæja var orðinn eithvað óþolinnmóður og tók bílinn inn og pallinn af og færði afturhásinguna aftar um 35cm og skar úr fyrir 44'' (vest með logírinn að ég finn kvergi milliplötu til að búa hann til en ef þið vitið um plötu eða bara tilbúinn kassa endilega látið mig vita)
hann fer að verða tilbúinn fer vonandi langt með þetta um helgina en kem með myndir fljótlega!


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: toyota hilux 38''

Postfrá Nóri 2 » 30.mar 2011, 14:35

jæja hérna eru myndir af honum,

44'' komin undir en á eftir að hækka hann um 2-3cm á gormunum
Image

málaði hásingarnar og grindina
Image

þarna er han ný kominn út og verið að prófa aðeins

Image

Image

svo var farið í smá prufutúr um helgina og kom bara mjög vel út,

Image

jæja kem svo með myndir af honum þetar að hann er avleg tilbúinn!!

User avatar

joisnaer
Innlegg: 483
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: toyota hilux 44'' nýar myndir 3/30, 2011

Postfrá joisnaer » 30.mar 2011, 16:27

ég er stoltur af þér kæri arnór
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur


oddur
Innlegg: 80
Skráður: 19.feb 2010, 10:47
Fullt nafn: Oddur Grétarsson

Re: toyota hilux 44'' nýar myndir 3/30, 2011

Postfrá oddur » 30.mar 2011, 16:45

Engin smá munur á bílnum eftir að hásingar voru færðar. Þetta er bara flott


arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson

Re: toyota hilux 44'' nýar myndir 30/3, 2011

Postfrá arni hilux » 15.apr 2011, 15:46

flottur hjá þér
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)

User avatar

siggi64
Innlegg: 48
Skráður: 17.feb 2011, 20:47
Fullt nafn: Sigurður Kristinnsson
Staðsetning: Austurland

Re: toyota hilux 44'' nýar myndir 30/3, 2011

Postfrá siggi64 » 15.apr 2011, 17:28

Já sæll, þessi lítur bara vel út ég á einn svona svipaður búnaður ,,með lóló" 5/71 í drifum og græjaður fyrir 44,hef reyndar ekki prufað hann á 44 gæti trúað að hann yrði svolítið latur á þeim kver er þín reynsla af því og ertu búin að mæla eyðslu nokkuð ? kv Siggi


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: toyota hilux 44'' nýar myndir 30/3, 2011

Postfrá Nóri 2 » 17.apr 2011, 11:04

já þakka þér fyrir það, ég er búinn að ákveða að setja lógír í hann í sumar pannta bara plötu frá útlandinu, ég er ekki búinn að mæla hann nákvæmlega, var í jeppaferð í gær er fór með 50 lítra af olíu og keyrði í heldina svona 250 í fínu færi var að eyða svona 5-10l meira en 38'' hilux

User avatar

siggi64
Innlegg: 48
Skráður: 17.feb 2011, 20:47
Fullt nafn: Sigurður Kristinnsson
Staðsetning: Austurland

Re: toyota hilux 44'' nýar myndir 30/3, 2011

Postfrá siggi64 » 18.apr 2011, 02:15

Sæll Já það er nú vel sloppið en svo má bæta við 10-15% þegar lolo er komið í ég er búin að prufa bæði og finn talsverðan mun á afli aðalega er að spá og segulera í kvað sé hægt að gera eða ekki til að auka það hiclone eða eittkvað er að reyna lesa mér til um það,kanski setja túrbínuna úr gamla í þann nýja (báðir af sömu árgerð 90 ) það var einn að auglýsa hérna undir hilux varahlutir lengju gír-lolo-millikassa til sölu.
gangi þér vel kv Siggi


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: toyota hilux 44'' nýar myndir 30/3, 2011

Postfrá Nóri 2 » 26.apr 2011, 01:55

já ég á eftir að taka hann og mælann nákvæmlega, svo sér maður bara til hvernig það kemur úr, já sá það er búinn að kaupann svo hann verður settur í í sumar,

þakka fyrir


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: toyota hilux 44''

Postfrá Nóri 2 » 20.sep 2011, 10:47

,,,
Síðast breytt af Nóri 2 þann 13.aug 2012, 01:03, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: Toyota hilux 44''

Postfrá sigurdurk » 20.sep 2011, 12:49

ojojojojojojojojojojjojj
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"

User avatar

joisnaer
Innlegg: 483
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: Toyota hilux 44''

Postfrá joisnaer » 20.sep 2011, 13:54

vígalegt
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Toyota hilux 44''

Postfrá -Hjalti- » 20.sep 2011, 18:58

Gæjalegur
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: Toyota hilux 44''

Postfrá elfar94 » 20.sep 2011, 22:28

með flottustu hilux-um sem eg hef séð
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: Toyota hilux 44''

Postfrá Nóri 2 » 21.sep 2011, 17:07

já þakka ikkur fyrir það, á eftir að klára kantana og pallinn á honum betur

User avatar

Örn Ingi
Innlegg: 73
Skráður: 15.aug 2010, 02:47
Fullt nafn: Örn Ingi Magnússon
Bíltegund: HJ61

Re: Toyota hilux 44''

Postfrá Örn Ingi » 21.sep 2011, 23:42

Sé þennan stundum á norðfyrði ;)
Og grunar að þú hafir keypt nospin læsingunna af mér ;) flottur bíll!


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: Toyota hilux 44''

Postfrá Nóri 2 » 27.sep 2011, 11:08

já það getur alveg passað.


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: Toyota hilux 44''

Postfrá Nóri 2 » 08.nóv 2011, 10:48

jæja það er búið að vera að smíða svoldið í hilux er búinn að smíða úrhleypibúnað, takkaborða og kassa aftaná pallinn og margt fleira. kem með mynd innan úr bílnum við tækifæri

Image

Image
Síðast breytt af Nóri 2 þann 08.nóv 2011, 10:52, breytt 1 sinni samtals.


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: Toyota hilux 44''

Postfrá Nóri 2 » 08.nóv 2011, 10:53

einn fyrir kútinn, einn fyrir loftpúðana að aftan og svo einn fyrir dekkin


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: Toyota hilux 44''

Postfrá Nóri 2 » 08.nóv 2011, 12:04

loftið inn þarna í endanum og út hinumeigin. það eru 5 kranar þarna uppá 4 til að hleypa úr dekkjunum (1 fyrir hvert dekk náturlega) og svo er þessi nr 5 til að mæla í dekjunum . svo eru þessir 3 þarna undir fyrir púðana og svo mælinn á þeim.


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: Toyota hilux 44''

Postfrá Nóri 2 » 08.nóv 2011, 16:23

já þetta er voðalega auðveldur og þægilegur útbúnaður, ég átti kistuna þannig að ég veit ekki hvað hún kostar en allt hitt kostar svona 20þús í n1. þessi búnaður kostar svona 30-40 þúsund með öllu m hlutum sem þú þarft


arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson

Re: Toyota hilux 44''

Postfrá arni hilux » 19.nóv 2011, 21:37

hvernig gorma ertu með og dempara?
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: Toyota hilux 44''

Postfrá Nóri 2 » 20.nóv 2011, 16:41

arni hilux wrote:hvernig gorma ertu með og dempara?


er með loftpúða að aftan og gamla gorma undan range rover að framan og koni dempara aftan og framan


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Toyota hilux 44''

Postfrá Valdi B » 25.nóv 2011, 16:38

ertu með eitthverja extra stutta range rover gorma að framan ? finnst þeir svo rosalega stuttir ...

hvað eru margir cm samtals í sundur og samslátt að framan hj´aþér ? og hvað er hátt uppí grind þegar hann stendur á 44" ? segjum til dæmis bara uppí frambitann undir vatnskassanum
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: Toyota hilux 44''

Postfrá Nóri 2 » 25.nóv 2011, 19:29

ég notaði bara það sem til var, ættla að kaupa mér gorma frá b.s.a seinna. ég man ekkert hvað er mikill sundursláttur og það er ekki mikill samslátur er að fara að hækka hann aðeins meira á gormunum get alver mælt það þá. ég mældi ekkert hvað er mát undir hann að framan og er búinn að að hækka hann síðan að þessar myndir voru teknar af honum


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: Toyota hilux 44''

Postfrá Nóri 2 » 31.des 2011, 17:28

,,,
Síðast breytt af Nóri 2 þann 13.aug 2012, 01:02, breytt 1 sinni samtals.


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: Toyota hilux 44'' nýar myndir 2012

Postfrá Nóri 2 » 08.jan 2012, 22:50

,,,
Síðast breytt af Nóri 2 þann 13.aug 2012, 01:02, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Toyota hilux 44'' nýar myndir 2012

Postfrá -Hjalti- » 08.jan 2012, 23:05

Helvíti gæjalegar Toyotur!
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Toyota hilux 44'' nýar myndir 2012

Postfrá birgthor » 09.jan 2012, 08:35

Vá hvað ég hélt að síðasta myndin væri photoshoppuð úr tveim myndum teknum með stuttu millibili :)

Annarrs hafa greinilega verið hörku jeppar í þessari ferð.
Kveðja, Birgir


gudjonarnarr
Innlegg: 65
Skráður: 09.okt 2011, 00:08
Fullt nafn: Guðjón Arnar Einarsson

Re: Toyota hilux 44'' nýar myndir 2012

Postfrá gudjonarnarr » 10.jan 2012, 14:58

glæsilegur bíll og hörku drifgeta hefið viljað hafa svona úrhleipibúnað í þessari ferð, skelfilegt færi


Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Toyota hilux 44'' nýar myndir 2012

Postfrá Heiðar Brodda » 10.jan 2012, 19:30

þú hefur gleymt að setja mynd af mínum eðal jeppa kv Heiðar

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Toyota hilux 44'' nýar myndir 2012

Postfrá -Hjalti- » 10.jan 2012, 19:53

Áttu meira af myndum af þessum

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: Toyota hilux 44'' nýar myndir 2012

Postfrá Nóri 2 » 10.jan 2012, 23:32

hehe já leppur og skreppur heyta þessir linerar. voða líkur útlitslega.

já úrhelypibúnaðurinn var að koma virkilega sterkur inn. margir halda að þetta sé bara fyrir lata jeppamenn, en staðreyndinn er sú að menn eru ekki að nenna að vera að vera altar að hleypa úr og 1 pund skiptir miklu máli í svona og svo getur kimið hart færi eða lítill snjór inn á milli og þá nenniru ekki að vera að fara út að pumpa í.

ég setti þarna mydnir inn á albúmið sem þú bjóst til inn í alment spjall. og setti myndir af 4runnernum þar. á reyndar ekki margar myndir af honum

User avatar

Einar Örn
Innlegg: 130
Skráður: 06.mar 2011, 12:28
Fullt nafn: Einar Örn Guðjónsson

Re: Toyota hilux 44'' nýar myndir 2012

Postfrá Einar Örn » 11.jan 2012, 17:54

þessi er orðinn helvti gæjalegur hjá þér....
Einar Örn
Sími:8492257

Ford Bronco II 38“ my87
Isuzu trooper 38“ my99
bmw e46 330i my01

User avatar

halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Toyota hilux 44'' nýar myndir 2012

Postfrá halli7 » 11.jan 2012, 18:49

Er þessi vél að virka einhvað á 44" ?
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: Toyota hilux 44'' nýar myndir 2012

Postfrá Nóri 2 » 11.jan 2012, 19:00

já takk fyrir það. en já ég er að láta hann blása 16psi sem er alveg í hæsta. er helvíti sátur hvernig hann er að vinna. en væri ekki verra að hafa meira tog


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur