Ford Ranger 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Ford Ranger 44"
hérna er jeppinn minn. ég breytti honum seinasta vetur.
ég notaðist við hásingar, millikassa og stýrismaskínu úr 94 árg af patrol, ég tók hásingarnar allar í gegn frá A til Ö. skipti um allar legur (nema hjólalegur að aftan) skipti um allt í bremsum, lét renna fyrir sterkari hjólalegum að framan. setti loftlás að framan og 5:46 hlutföll.
styrkti frammhásinguna út við hjól, setti ægislokur og sandblés allt saman og málaði.
ég smíðaði fjöðrunina frá grunni. notaðist við bilstein 7100 dempara allan hringinn, 14" að aftan og 12" að framan, smíðaði nýjar stýfur að framan 10cm lengri en original patrol stýfurnar og jók spindilhallan í 7 gráður sem er að koma vel út hjá mér. ég notaði hi lift gorma sem ætlaðir eru fyrir wrangler að framan og aftan og bætti svo við 480kg loftpúðum á stýfurnar að aftan til að auka burðinn. þetta er nú pick-upp eftir allt saman.
ég notaðist við hásingar, millikassa og stýrismaskínu úr 94 árg af patrol, ég tók hásingarnar allar í gegn frá A til Ö. skipti um allar legur (nema hjólalegur að aftan) skipti um allt í bremsum, lét renna fyrir sterkari hjólalegum að framan. setti loftlás að framan og 5:46 hlutföll.
styrkti frammhásinguna út við hjól, setti ægislokur og sandblés allt saman og málaði.
ég smíðaði fjöðrunina frá grunni. notaðist við bilstein 7100 dempara allan hringinn, 14" að aftan og 12" að framan, smíðaði nýjar stýfur að framan 10cm lengri en original patrol stýfurnar og jók spindilhallan í 7 gráður sem er að koma vel út hjá mér. ég notaði hi lift gorma sem ætlaðir eru fyrir wrangler að framan og aftan og bætti svo við 480kg loftpúðum á stýfurnar að aftan til að auka burðinn. þetta er nú pick-upp eftir allt saman.
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford Ranger 44"
Svenni30 wrote:Væri gaman að sjá myndir
ég er svo nýr hérna að ég kann ekki að setja inn myndir :S hvernig gerir maður það eiginlega?
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford Ranger 44"
hér er allavega linkur á myndasafn http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 505&type=3
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
Re: Ford Ranger 44"
Mjög flottur bíll og flott smíði :)
Til að setja inn myndir þá hægri smellir þú á myndina hjá þér á Facebook og velur "copy image url" - þegar þú skrifar nýjan póst hér þá velur þú ´Img´ takkann fyrir ofan og Paste-ar síðan linkinn af myndinni inn á milli hornklofanna sem koma með (Ctrl-V). Svo er bara að ýta á enter til að setja næstu mynd inn fyrir neðan.
Til að setja inn myndir þá hægri smellir þú á myndina hjá þér á Facebook og velur "copy image url" - þegar þú skrifar nýjan póst hér þá velur þú ´Img´ takkann fyrir ofan og Paste-ar síðan linkinn af myndinni inn á milli hornklofanna sem koma með (Ctrl-V). Svo er bara að ýta á enter til að setja næstu mynd inn fyrir neðan.
Síðast breytt af AgnarBen þann 11.jan 2012, 01:11, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Ford Ranger 44"
Þetta er mögnuð smíða á þessu hjá þér. Hvernig eru þessur bilstein dempara að koma út ?
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Ford Ranger 44"
Glæsilegur bíll og virkaði frábærlega síðustu helgi þrátt fyrir að bera eldsneyti fyrir næstum alla í ferðinni :)
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Ford Ranger 44"
Flottur þessi. Nú langar mig í ranger aftur :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford Ranger 44"
Svenni30 wrote:Þetta er mögnuð smíða á þessu hjá þér. Hvernig eru þessur bilstein dempara að koma út ?
þeir eru bara að koma vel út. ég var samt í smá brasi við að láta afturdemparana virka þar sem að þeir voru of stífir enn ég panntaði bara mýkri ventla í þá hjá poulsen og þá fór þetta að virka almennilega hjá mér, ér rosalega sáttur við fjöðrunina fyrir utan það að ég væri til í að setja bump-stop að framan hjá mér í staðin fýrir benz stuðpúðan. mér fynnst hann slá of mikið til baka....
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
Re: Ford Ranger 44"
Hrikalega flottur jeppi hjá þér! Hvaða vél er í honum?
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
- Innlegg: 25
- Skráður: 09.mar 2011, 16:43
- Fullt nafn: Stefán Níels Guðmundsson
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Ford Ranger 44"
Sammála þessi er flottur hjá þér til hamingju með magnaðan bíl vildi eiga þennan láttu mig vita þegar þú selur ha ha kveðja Guðni á Sigló
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford Ranger 44"
Magni81 wrote:Hrikalega flottur jeppi hjá þér! Hvaða vél er í honum?
Orginal V6 210hö og svo er ég búin að opna fyrir pústið, setja á hana K&N síu og Hipertech tölvu. planið er samt að setja í hann stærri vél einhverntíman.
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
Re: Ford Ranger 44"
Flottur vagn hjá þér, hvaða prófílar eru þetta sem þú notar í stífurnar ? Efnisþykkt?
kv. Halldór
kv. Halldór
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford Ranger 44"
Forsetinn wrote:Flottur vagn hjá þér, hvaða prófílar eru þetta sem þú notar í stífurnar ? Efnisþykkt?
kv. Halldór
ég notaði 40x40 riðfría prófíla með 3mm efnisþykkt og rendi síðan hólkana fyrir fóðringarnar sem ég keipti hjá Kidda bergs á selfossi
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
- Innlegg: 266
- Skráður: 10.feb 2011, 03:08
- Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
- Bíltegund: 2 jafn fljótir
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Re: Ford Ranger 44"
Ég verð eiginlega að segja, að þessi er núna kominn á topp 3 hjá mér yfir flottustu jeppa íslands ! Þetta er faaallegt !
Kjartan Steinar Lorange
7766056
7766056
Re: Ford Ranger 44"
Glæsilegur bíll
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford Ranger 44"
mig langar að setja kraftmeiri mótor í hann. hvaða mótorum mælið þið með?? bara svona til að fá ykkar hugmyndir hehehe. ég var mikið að spá í 5.3l chevy http://www.turnkeyenginesupply.com/prod ... 00-HP.html
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Ford Ranger 44"
5.4 triton með blásara !
eða gamlan strókaðann 351 windsor...
eða gamlan strókaðann 351 windsor...
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Re: Ford Ranger 44"
Já eitthvað dísil turbo intercooler dæmi - ekki of þungt. Málið er að besti jeppinn er sá sem er mest notaður !
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Ford Ranger 44"
Tómas Þröstur wrote:Já eitthvað dísil turbo intercooler dæmi - ekki of þungt.
Er þá ekki jafn gott að henda bílnum bara strax eða kveikja í honum. Sumum jeppum er bara ekki ætlað að ganga á grút og það eru oftast jepparnir sem standa uppúr.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Ford Ranger 44"
Í guðanna bænum, maðurinn var að spyrja um kraftmeiri mótor, ekki eyðslugrennri!
Re: Ford Ranger 44"
eg myndi setja °2 binur a 4l og sja hvað gerist:D
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Ford Ranger 44"
Hérna er flottur mótor http://www.torfaera.is/spjall/viewtopic.php?t=6012
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
Re: Ford Ranger 44"
mig langar að setja kraftmeiri mótor í hann. hvaða mótorum mælið þið með?? bara svona til að fá ykkar hugmyndir hehehe. ég var mikið að spá í 5.3l chevy http://www.turnkeyenginesupply.com/prod ... 00-HP.html
Mér lýst mjög vel á þessa pælingu hjá þér! þessir mótorar eru ekki mjög dýrir og þú losnar við allt blöndungsbull sem hentar ekki í neitt nema sólardaga leikföng og ef þú vilt fara í enþá meira afl þá er mjög algengt að skrúfa Turbo á þessa mótora úti.
það er svosem hægt að fá mjög skemmtilega mótora bæði frá Mopar og Ford en þeir eru flest allir töluvert dýrari í viðhaldi og tjúni en chevy.
ég veit svosem ekki hvað mótorinn í bílnum hjá þér núna er þungur en þessi er örugglega ekki mikið þyngri og ef þú villt léttari mótor en 5.3 þá er LS1 5.7 alltaf möguleiki er líklega svolítið dýrari en kostar aftur á móti engar rosalega upphæðir að fá nokkur auka hestöfl.
p.s Rosalega flottur bíll hjá þér!
Land Rover Defender Td5
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Ford Ranger 44"
Gm LS based vél er eina vitið í svona mix að mínu mati. Og skynsamlegast væri ´þá að flytja inn 5.3 Vél með öllu tilheyrandi, Þar ertu kominn með góða vél með vel flæðandi heddum og innspýtingu, sem er bara snilld. Sem og það að hún er töluvert ódýrari en LS1 og það má ná öllu því afli útur þessum vélum sem menn vilja...
Kv.
Kv.
Re: Ford Ranger 44"
hrikalega flott smíði á fjöðrunini.
varðandi mótor, þá er nú ekki svo erfitt að komast yfir 4.6l mótor, það er allur andskotinn til í þá, og hægt að fá góða ása,bensínkerfi og flr sem er ætlað jeppum.
ls/lq seríu GM mótorarnir eru snilld, ég á sjálfur ls1/6 mótor með custom heddum og flr,
5.3l mótorinn er ódýr, og virkar fínt, sömuleiðsi 6.0l mótorinn, en fyrir mína parta ef ég væri að eltast við að fara troða GM mótor og rafkerfi í hann, þá væri í LS1 5.3l/6.0l mótorarnir eru stálblokkir og ég í raunini ekki kostina fram yfir 4,6l ford, með ford mótorinn þá geturu fengið allt rafkerfi, tölvu og flr úr orginal 4.6l ranger og þetta ætti að ganga mjög auðveldlega í, mixlaust og með orginal frágang
varðandi mótor, þá er nú ekki svo erfitt að komast yfir 4.6l mótor, það er allur andskotinn til í þá, og hægt að fá góða ása,bensínkerfi og flr sem er ætlað jeppum.
ls/lq seríu GM mótorarnir eru snilld, ég á sjálfur ls1/6 mótor með custom heddum og flr,
5.3l mótorinn er ódýr, og virkar fínt, sömuleiðsi 6.0l mótorinn, en fyrir mína parta ef ég væri að eltast við að fara troða GM mótor og rafkerfi í hann, þá væri í LS1 5.3l/6.0l mótorarnir eru stálblokkir og ég í raunini ekki kostina fram yfir 4,6l ford, með ford mótorinn þá geturu fengið allt rafkerfi, tölvu og flr úr orginal 4.6l ranger og þetta ætti að ganga mjög auðveldlega í, mixlaust og með orginal frágang
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: Ford Ranger 44"
http://www.ebay.com/itm/Ford-Ranger-4-0 ... 1293wt_932
Þetta virðist vera fínasti búnaður... bara blása smá ínná hann.
Þetta virðist vera fínasti búnaður... bara blása smá ínná hann.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford Ranger 44"
takk fyrir skemmtilegar ábendingar. ég er mjög spenntur fyrir því að blása bara inná V sexuna enn helv sjálfsskiptingin er ekki að fara þola neitt meira power og ég er ekki að nenn að einhverjum bilunum uppá fjöllum. þannig ég held að 5.4 triton úr f-150 (örugglega hægt að finna eithvað tjónahræ hérna heima til að hirða mótor og skiptingu úr) enn ég held að 5.3 chevy með álblokk og 400 hrossum sé samt draumurinn með 4L65E skiptingu aftaná hehe.
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Ford Ranger 44"
þessi bíll með 5.4 triton og blásara væri nammi... þó hann sé eiginlega orðið full mikið nammmi nú þegar :D
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Re: Ford Ranger 44"
Ég er buin að spá mikið í vélarmálum í rangernum minum og atla vera þrjóski leiðinleigi gaurinn og halda sexunni framm í rauðan dauðan, og blása bara duglega inná hana og vonandi eitthvað meira... enn er ekki bara gamli góði 302 eina vitið í þetta og c6 aftaná.. það á að vera nokkuð þægolegt að koma honum ofaní og lítið rafmags vesen og bara litið af öllu veseni skilstmér allavegana, held að hann væri góður með skemtilegum 302....http://www.therangerstation.com/Magazin ... 8_swap.htm
Re: Ford Ranger 44"
andrib85 wrote:takk fyrir skemmtilegar ábendingar. ég er mjög spenntur fyrir því að blása bara inná V sexuna enn helv sjálfsskiptingin er ekki að fara þola neitt meira power og ég er ekki að nenn að einhverjum bilunum uppá fjöllum.
getur þá ekki gert hann beinbittaðan eða mixað c4 eða th350/700 aftan á 6una?
Re: Ford Ranger 44"
Helviti verklegur bíll hjá þér. Og fjöðrunarkerfið til að slefa yfir. ;-)
Hvað kostar svona demparar allan hringinn og eru þeir keyptir hérna á klakanum eða erlendis.?
Hvað kostar svona demparar allan hringinn og eru þeir keyptir hérna á klakanum eða erlendis.?
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Ford Ranger 44"
Kölski wrote:Helviti verklegur bíll hjá þér. Og fjöðrunarkerfið til að slefa yfir. ;-)
Hvað kostar svona demparar allan hringinn og eru þeir keyptir hérna á klakanum eða erlendis.?
poulsen er að selja bilstein
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur