Góða kvöldið ég er spá í það hvort að menn gætu komið með einhverjar tillögur um það hvað væri heppilegur bíll ef maður myndi nú vilja prufa jeppasportið, er alltaf svolítið veikur fyrir Hiluxinum, gaman væri nú að heyra hverju menn mæla með
Kv GVH
Gamall Hilux (hvað finnst mönnum um það)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 10
- Skráður: 08.jan 2012, 19:37
- Fullt nafn: Gauti Valur Hauksson
Re: Gamall Hilux (hvað finnst mönnum um það)
hilux er einfaldur og þægilegur bill til að byrja með held ég..er með 4runner það er nu sama dæmið þannig. engar lúxus kerrur samt
Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
Re: Gamall Hilux (hvað finnst mönnum um það)
Hiluxinn er frábær byrjendabíll. Traustir og góðir bílar og hagkvæmir í reksri. Mikið framboð af ódýrum vara- og aukahlutum.
Mæli samt frekar með 4 cylindra vélinni en v6 vélinni.
Kv. Smári.
Mæli samt frekar með 4 cylindra vélinni en v6 vélinni.
Kv. Smári.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Gamall Hilux (hvað finnst mönnum um það)
Það er einn Xtra cap til sölu á bland.is Hann er með diesel rellu og er hellviti flottur að sjá. Bara svona ábending ef að þú ert að pæla í hilux. sem fyrsta jeppa. Mig minnir að hann sé á 38"
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Gamall Hilux (hvað finnst mönnum um það)
jeepson wrote:Það er einn Xtra cap til sölu á bland.is Hann er með diesel rellu og er hellviti flottur að sjá. Bara svona ábending ef að þú ert að pæla í hilux. sem fyrsta jeppa. Mig minnir að hann sé á 38"
https://bland.is/messageboard/messagebo ... tiseType=0
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Gamall Hilux (hvað finnst mönnum um það)
Svenni30 wrote:jeepson wrote:Það er einn Xtra cap til sölu á bland.is Hann er með diesel rellu og er hellviti flottur að sjá. Bara svona ábending ef að þú ert að pæla í hilux. sem fyrsta jeppa. Mig minnir að hann sé á 38"
https://bland.is/messageboard/messagebo ... tiseType=0
loksins komnar fleiri myndir og ítalegri auglysing.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 183
- Skráður: 25.sep 2011, 17:13
- Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
- Bíltegund: Land Rover
Re: Gamall Hilux (hvað finnst mönnum um það)
Snild til að byrja á.
Það kvarta allir undan máttleysi en maður kemst altaf á leiðarenda og heim.
Svo er auðvelt að selja hann ef þú fýlar þetta ekki
Það kvarta allir undan máttleysi en maður kemst altaf á leiðarenda og heim.
Svo er auðvelt að selja hann ef þú fýlar þetta ekki
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Gamall Hilux (hvað finnst mönnum um það)
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: Gamall Hilux (hvað finnst mönnum um það)
snildar bilar er með 86'' 4runner 2,4 efi skemmtilegur jeppi sem kemur mikið á óvart
og ekki skemmir fyrir að það eru engin gjöld kv Heiðar
og ekki skemmir fyrir að það eru engin gjöld kv Heiðar
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur