Drullutjakkur

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Drullutjakkur

Postfrá Svenni30 » 04.jan 2012, 00:46

Sælir. Hvar fæ ég góðan tjakk ? og er 48" tjakkur ekki nóg til að lyfta 38" hilux ?
Svo hvernig er best að festa þetta svo maður fái hann ekki í hnakkann ef eitthvað kemur fyrir.


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: Drullutjakkur

Postfrá elfar94 » 04.jan 2012, 01:05

ég er með 60" tjakk úr n1 og svo er víst hægt að fá einhvern tjakk í poulsen, veit ekki hvað hann er stór. minn er bara festur á stuðaran með snittteinum og augaróm.
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"


Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: Drullutjakkur

Postfrá Hjörvar Orri » 04.jan 2012, 14:28

Sæll, 60" er málið. Kemur sér vel ef bíllinn er fastur í krapapoll, þá getur maður þurft að nota allar 60"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Drullutjakkur

Postfrá jeepson » 04.jan 2012, 14:31

Ég tjakkaði pattann minn upp með 48" tjakki þegar ég var að leita af leka í einu dekkinu hjá mér. Það var ekki mikið eftir þegar ég fékk bílinn loksins til ða lyfta öðru aftur hjólinu. Þannig að ég hugsa ða ég myndi þurfa 60" tjakk eða stærri. Endilega ef ða einhver finnur út verð og gæði, þá væri fínt að fá þær uppl hingað inní þráðinn :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Drullutjakkur

Postfrá Óskar - Einfari » 04.jan 2012, 15:36

Er með 60" tjakk..... veitir ekki af fyrir háa bíla sem eru með einhverja fjöðrun af ráði...
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Drullutjakkur

Postfrá Svenni30 » 06.jan 2012, 12:57

Þá fæ ég mér 60" tjakk. Hvar er best að kaupa þetta í dag ?
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Drullutjakkur

Postfrá Stebbi » 06.jan 2012, 13:00

Verkfærasalan í Síðumúla hefur verið með Drullutjakka á ágætis verði.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Drullutjakkur

Postfrá Svenni30 » 06.jan 2012, 13:06

Takk skoða það. Sá líka að poulsen eru með á um 13kallinn
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Drullutjakkur

Postfrá Óskar - Einfari » 06.jan 2012, 13:23

Bílabúð Benna er með Tmax tjakka á góðu verði líka

Síðan er AT með Hi-Lift tjakkana en þeir eru töluvert dýrir...
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Drullutjakkur

Postfrá Svenni30 » 06.jan 2012, 13:33

Manstu hvað Hi-Lift kostar ?
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Drullutjakkur

Postfrá Óskar - Einfari » 06.jan 2012, 13:58

28.000 og eitthvað...... fékk svoleiði í jólagjöf frá konunni :D
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Drullutjakkur

Postfrá Svenni30 » 06.jan 2012, 14:01

Þú átt góða konu :) Takk fyrir þetta
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur